Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 32

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 32
32 JÁKVÆTT STARFSUMHVERF I KENNARA ? AUK IN V INNUGLEÐ I Sjálfræði í starfi (control) snýst um tækifæri starfsmanna til að taka ákvarðanir, eiga val, leysa vandamál og leggja sitt af mörkum til að standa undir ábyrgð á því sem í starfinu felst. Kjarninn í fagmennsku snýst um möguleika á að forgangsraða, velja verklag og taka ákvarðanir um það hvernig bjargir eru notaðar. Þegar starfsmenn hafa nægilegt sjálfræði og svigrúm er fyrir skapandi lausnir takast þeir á við vandamál sem mæta þeim. Án nægilegs sjálfræðis geta þeir ekki náð jafnvægi milli hagsmuna sinna og vinnustaðarins, áhugi þeirra á verkefnum dvínar og hætta er á kulnun. Umbun (reward) er viðurkenning eins og laun, jákvæð viðbrögð yfirmanna, sam- starfsmanna eða annarra fyrir vinnuframlag, starfsöryggi og möguleikar á að vinna sig upp. Einnig eru þetta einstaklingsbundnir þættir eins og tækifæri til að byggja upp sérþekkingu, reynslu og færni og ná að sýna frumkvæði sem einstaklingur eða hluti teymis og bregðast við úrlausnarefnum með skilvirkum hætti. Starfssamfélag (community) vísar til félagslegs umhverfis vinnustaðarins. Starfs- menn blómstra þar sem þeim finnst starfssamfélagið einkennast af stuðningi, sam- vinnu og jákvæðum tilfinningum. Sanngirni (fairness) felst einkum í trausti, einlægni og virðingu, og því að reglur vinnustaðarins séu sanngjarnar og taki til allra starfsmanna. Einnig að björgum sé út- hlutað á sanngjarnan hátt. Þegar sanngirni ríkir er framlag hvers og eins til velgengni vinnustaðarins vel metið og sýnt í verki að allir eru mikilvægir. Skortur á sanngirni sýnir bresti í gildismati vinnustaðarins og tengslum við starfsmenn. Gildismat (values) snýst um atriði sem eru mikilvæg fyrir vinnustaðinn og starfs- menn, svo sem stefnu, markmið, samskipti, vinnubrögð og meðferð ágreiningsmála. Fyrst og fremst er leitað upplýsinga milli markmiða skólans og starfsmarkmiða kenn- arans. Mikilvægt er að markmið skólans séu skýr, samkvæm sjálfum sér og að um þau sé sátt. Því betur sem gildismat vinnustaðar og persónulegt gildismat starfsmanna fer saman þeim mun meiri vinnugleði er líklegt að ríki og því minni líkur á kulnun. Í spurningalista Leiter og Maslach (2000) eru einnig fimm þættir sem lúta að stjórn- un. Starfsmenn meta verkstjórn næsta yfirmanns síns, t.d. hvernig hann úthlutar verk- efnum, hvetur til nýbreytni, stendur að eflingu gæða og hefur samráð við hópinn. Einnig meta þeir það hvernig hann hagar upplýsingagjöf og samskiptum við starfsmenn sína og hvaða tækifæri hann veitir þeim til fagþróunar og þjálfunar. Loks er spurt um samstöðu starfshópsins og afstöðu til breytinga ef einhverjar hafa verið nýlega. Aðrar rannsóknir á orsökum kulnunar í starfsumhverfi Kulnun hefur jafnan sýnt fylgni við vinnuálag (Maslach, Schaufeli og Leiter, 2001; Schaufeli og Bakker, 2004). Ef starfsmenn skortir tíma og stuðning til að takast á full- nægjandi hátt á við krefjandi starf eiga þeir einkum á hættu viðvarandi tilfinningaþrot. Starfsmenn í umönnunar- eða uppeldisstörfum eiga oft erfitt með að einangra tilfinn- ingalegt áreiti og álag við vinnustaðinn og vinnutímann og því reynist þeim erfitt að losna við tilfinningaþrot ef þess fer að gæta (Maslach, Jackson og Leiter, 1996). Sjálfræði í starfi stuðlar að vinnugleði og kemur í veg fyrir tilfinningaþrot (Leiter, 1992). Sjálfræði og skýr hlutverk eru nátengd, því starfsmenn öðlast ekki nægilegt sjálfræði yfir verkefnum sínum nema að hlutverk þeirra séu skýr. Samband sjálfræðis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.