Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 91
91
GUÐRÍÐUR ADDA RAGNARSDÓTTIR
hönd barna með einhverfu eins og annarra barna. Vitað er að úrslitum getur ráðið
um framtíð þeirra að þau njóti strax frá unga aldri stöðugrar og stefnumiðaðrar sér-
fræðiþjónustu sem byggist á aðferðum sem reynsluprófanir sýna að skili sér til þeirra,
hratt og vel (Jacobson, Mulick og Green, 1998). Í ljósi þessa er brýnt að ekki dragist að
athuga hvort hægt sé að kenna öðrum íslenskum börnum með einhverfu að lesa með
hliðstæðum árangri, aðferðum og kennslustundafjölda og hér var gert. Niðurstöðurnar
knýja á um að þeir sem kenna lestur með öðrum aðferðum sem teljast árangursríkar
birti einnig niðurstöður sínar. Það hlýtur að vera skylda okkar sem kennum börnum
að lesa að kynna slík gögn, svo þeir sem bera ábyrgð á því hvaða aðferðir eru notaðar
í lestrarkennslu geti tekið ákvarðanir og valið á grundvelli haldbærra upplýsinga.
Þannig verður menntun kennaraefna og kennara á yngsta stigi með þeim hætti að öll-
um börnum er við upphaf grunnskólagöngu tryggð lestarkennsla sem skilar sér strax
og ótvírætt til þeirra, án þess að seinni tíma leiðréttinga og ívilnana þurfi við. Í þeim
hópi eru einnig börn sem glíma við leshömlun af ýmsu tagi; dyslexíu og „sértæka
lestrarörðuleika“. Fyrir nemendurna er kennslan kapphlaup við tímann.
HEIMILDIR:
Ásthildur Bj. Snorradóttir og Valdís B. Guðjónsdóttir (2001). Ljáðu mér eyra. Undirbún-
ingur fyrir lestur. Reykjavík: Skjaldborg.
Binder, C. (1979). Response rate measurement in a mediated transfer paradigm: Teach-
ing severely retarded students to read. Erindi flutt á ráðstefnu The Association for
Behavior Analysis, Dearborn, Michigan.
Binder, C. (1996). Behavioral fluency: Evolution of a new paradigm. The Behavior Ana-
lyst, 19, 163–197.
Binder, C. (2003). Removing ceilings on performance: Early discoveries og important
implications. Erindi flutt á 16. Annual International Precision Teaching Conference í
Columbus, Ohio.
Blackwell, A., Stookey, S. og McLaughlin, T. F. (1996). The effects of using Direct
Instruction and a re-reading contingency with Precision Teaching. Teaching and
Celeration, 13(2), 19–22.
Daniels, H., Zemelman, S., og Bizar, M. (1999). „Whole language works: Sixty years of
research”. Educational Leadership, October, 32–37.
Engelmann, S. og Carnine, D. (1991). Theory of instruction: Principles and applications.
Endurskoðuð útgáfa. Oregon: ADI Press.
Fabrizio, M. A. og Moors, A. L. (2003). Evaluating mastery: Measuring instructional
outcomes for children with autism. European Journal of Behavior Analysis, 4(1–2),
23–36.
Fluglæsi. Áherslur, stefnumörkun og aðferðir í lestrarkennslu, (1998). Rósa Eggertsdóttir
(Ritstj.). Akureyri: Skólaþjónusta Eyþings.
Freyja Birgisdóttir (2004). Áhrif málumhverfis á þroska hljóðkerfisvitunadar. Glæður,
14(1), 13–18.