Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 156

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 156
156 ÞRÓUN TEXTAGERÐAR FRÁ M IÐBERNSKU T I L FU L LORÐ INSÁRA Mér finnst eftirtektarvert ? og um leið hálf sorglegt ? að heyra hvern kennarann á fætur öðrum nota orðið ?stagl? um þennan umfangsmikla þátt í íslensku- kennslu [þ.e. málfræði og stafsetningu, innskot HR] á unglingastiginu. Á sama tíma kvarta íslenskukennarar yfir þverrandi lesskilningi hjá nemendum en hann virðist engu að síður verða undir í samkeppninni við málfræðina um athygli í kennslunni þótt lesskilningur sé vissulega prófaður í samræmdum prófum (Rúnar Sigþórsson, 2006, bls. 9). Nemendur í úrtaki Rúnars taka í sama streng. Í viðtölum mínum við nemendur í 10. bekk síðastliðið vor þótti mér athyglisvert að heyra þá lýsa því að kennarar þeirra treystu á að prófin væru þeim nægilegt aðhald til að vinna vel og standa sig vel í námi og væru þess vegna ekki mikið að pæla í því að þeir þyrftu að gera greinina og kennsluna áhugaverða í sjálfu sér. (Rúnar Sigþórsson, 2006, bls. 98). Af viðtölum Rúnars við kennara og nemendur má semsé ráða að kennsluhættir í efstu bekkjum íslenskra grunnskóla séu í mörgum tilfellum ekki nægilega vel til þess fallnir að þroska nemendur í flóknum málflutningi eða lesskilningi. Niðurstöður þessarar greinar gætu verið vísbending um að þessar áherslur taki sinn toll: íslenskir ungl- ingar taki ekki þeim framförum í textagerð og tjáningu á síðustu árum grunnskólans sem búast mætti við og frammistaða erlendra jafnaldra þeirra ber vitni um. Auk þess er eftirtektarvert hversu lítið er um málfræði-, málfars- og stafsetningarvillur í þess- um sömu textum8 ? sem væntanlega er vísbending um jákvæðan áhrifamátt kennslu- áherslna í síðustu bekkjum grunnskóla. Færni í að skilja og tjá sig í samfelldri orðræðu krefst annars konar þjálfunar, sem nemendur hljóta að fara á mis við ef áherslan er fyrst og fremst á einangruð grunnatriði án samhengis við stærri heildir og áhugaverð umfjöllunarefni. Fróðlegt væri að rannsaka hverju kennsla sem legði sérstaka áherslu á þjálfun í þessari færni á unglingsárunum mundi skila. Í þessu sambandi er ánægjulegt að geta dregið fram aðrar og jákvæðari vísbending- ar um hugsanleg áhrif mismunandi menningar- og kennsluáherslna í löndunum sjö á textagerð, því fullorðnu Íslendingarnir sömdu langlengstu og ítarlegustu frásagnirnar af öllum þjóðunum sjö! Franskir unglingar og fullorðnir semja hins vegar mun lengri álitsgerðir en íslenskir, sem nærtækt er að setja í samhengi við ríka rökræðu- og heim- spekihefð í frönskum mennta- og háskólum. Rétt er að minna á að allir fullorðnu þátt- takendurnir, á Íslandi jafnt og í hinum löndunum, höfðu lokið a.m.k. meistaraprófi ? flestir doktorsprófi. Þeir höfðu því fengið sérstaka þjálfun í lestri og ritun flókinna texta, rökræðum o.fl. í gegnum háskólamenntun sína, sem hlýtur að efla færni þeirra í málnotkun af því tagi sem reynir á í þessari rannsókn. Fróðlegt væri að rannsaka sam- anburðarhóp fullorðinna Íslendinga sem ekki hefði lokið langskólanámi í bóknáms- greinum til að fá vísbendingar um hver hlutur menntunar er í þróun málnotkunar af þessu tagi eftir að grunnskólanámi lýkur. En hvað sem samanburði milli landa líður virðast fyrstu niðurstöður rannsóknar minnar annars vegar og Rúnars hins vegar gefa 8 Óbirtar niðurstöður greiningar á villum í textunum. Grein í vinnslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.