Hugur - 01.06.2011, Síða 52

Hugur - 01.06.2011, Síða 52
5° Eyja Margrét Brynjarsdóttir þessar kenningar ganga út á. Það ríkir ekkert samkomulag um að meta peninga fyrir eitthvað sem þeir eru í sjálfum sér eða fyrir eitthvað annað en gagnsemi þeirra sem skiptimyntar. Þetta þarf ekki að þýða að samkomulagskenningarnar séu beinlínis rangar en svo virðist sem þær dugi ekki einar og sér til að lýsa eðli peninga eða gildi þeirra. Betri kenninga er þörf sem geta gert grein fyrir um- framgildinu. Þessu til stuðnings má nefna nokkuð sem Amie Thomasson (2003) hefur bent á. Thomasson segir að sé gengið út frá kenningu Searles um félagsleg fyrirbæri þá eigum við að hafa ákveðin þekkingarforréttindi (e. epistemicprivilege) um stofnanafyrirbæri á borð við peninga. Hún segir að þegar skilyrði þess að til- tekinn hlutur teljist vera af ákveðinni gerð felist í sameiginlegu samþykki okkar þá getum við ekki komist hjá því að hafa þekkingu á þessum skilyrðum og við getum ekki vaðið í villu um þau: „Olckur er tryggt frelsi frá fullkominni fáfræði og okkur er forðað frá villu í mörgu af því sem við trúum um eðli stofnanafyrirbæra einmitt vegna þess að reglurnar sem við samþykkjum gegna hlutverki skilyrða í eðli viðkomandi tegundar11.7 Það leiðir svo sem ekki af hugmyndum Thomasson að við hljótum að vita allt sem vita má um peninga og notkun þeirra. En þar sem gildi peninga er svo mikilvægur þáttur í eðli þeirra er möguleikinn á stórfelldri villu okkar eða misskilningi á því vafasamur. En hvers vegna ættum við að taka mark á reynslunni og takast á hendur alla þá vinnu sem það krefst að búa til nýjar kenningar um eðli peninga? Aður en ég svara því ætla ég að segja frá hinu viðfangsefninu. Skynjanlegir eiginleikar Þegar talað er um þá eiginleika hluta sem teljast skynjanlegir með tiltölulega hefðbundnum eða einföldum hætti er þeim stundum skipt í tvo flokka, fyrsta og annars stigs eiginleika. Þessi skipting var eftirminnilega sett fram af John Locke8 en er þó engan veginn bundin við hann. Á undan Locke höfðu ýmsir talað um tvenns konar eiginleika á svipuðum nótum. Án þess að ég fari nákvæmlega út í þessa skiptingu, forsendur hennar eða hvað það er sem fylgir henni þá get ég sagt að hún sé í grófum dráttum svona: Fyrsta stigs eiginleikar eru mælanlegir og óháðir skynjun okkar á þeim. Dæmi um slíka eiginleika eru þeir eiginleikar sem tengjast rúmi, eins og stærð, staðsetning og lögun. Annars stigs eiginleikar eru í eðli sínu skynrænir, fastbundnir skilningarvitunum. Þeir eru ekki mælanlegir með neinum beinum hætti; ef hægt er að mæla þá hlýtur það að gerast með mælingum á fyrsta stigs eiginleikum sem liggja þeim til grundvallar. Oft er sagt að þeir séu huglægir, eða háðir skynjun okkar, en þó hefúr verið deilt um í hvaða skilningi þeir geti talist huglægir eða með hvaða hætti þeir séu háðir skynjuninni. Dæmi um annars stigs eiginleika eru litir, bragð og hljóð. Sagt er að annars stigs eiginleikar séu skynrænir, einhvern veginn háðir skynj- 7 ’lhomasson 2003: 590. 8 Locke 1690/1975: II, viii, 9-10.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.