Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 130

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 130
128 Olafur Páll Jónsson fræði og aðferðafræði vísindalegrar rannsóknar. Til að hugsun okkar verði ekki af meira kappi en forsjá þurfum við einmitt margvísleg verkfæri. Við þurfum bæði verkfæri til að hugsa rökrétt, líka verkfæri til að meta forsendur og gögn, til að segja til um vinnubrögð og fleira í þeim dúr. Við þurfum líka margvísleg hug- tök, t.d. hugtökin gögn,forsenda og niðurstaða. An slíkra hugtaka er erfitt að hafa skipulag á hugsuninni, skiptast á skoðunum við aðra og meta þær niðurstöður sem maður sjálfur eða aðrir kunna að hafa komist að. Innan sldpulegra vísindagreina eru verkfærin gjarnan þróuð og þeim miðl- að undir yfirskriftinni aðferðafrœði. En hvað með hversdagsleikann, þann hluta mannlífsins sem skiptir okkur mestu máli þegar öllu er á botninn hvolft? Hvernig getum við hugsað skýrt um óreiðukennt líf okkar? Og hvernig geta kennarar unnið að því að nemendur þeirra hafi þau verkfæri sem munu reynast þeim vel í nútíð og framtíð? I hversdagslífinu er ekki hægt að ganga að neinni skipulegri aðferðafræði. En þótt við höfum enga skipulega aðferðafræði fyrir daglegt líf, þá höfum við margvfsleg tæki að styðjast við; margvísleg hugtök, fyrirmyndir, margskonar afmarkaða færni. Eitt af þeim hugtökum sem kann að reynast hvað gagnlegast í þessu tilliti, þegar upp er staðið, er einmitt hugtakið gagnrýnin hugs- un. Ég er sammála Guðmundi Heiðari þegar hann segir að gagnrýnin hugsun sé líka einn af verðmætustu hæfileikum sem menn geta tileinkað sér í samfélagi nútímans. Við vitum kannski ekki nákvæmlega hvað það merkir eða hvað það felur í sér að hugsa gagnrýnið. Að leggja merkingu í hugtakið er það verkefni sem bíður allra sem vilja lifa lífi sínu sem hugsandi manneskjur; að leitast við að finna hugtakinu gagnrýnin hugsun stað í óreiðukenndum heimi er hluti af því að finna sjálfum sér stað sem hugsandi manneskju í þessum sama heimi. Og þetta verkefni er æviverkefni - því lýkur aldrei þar sem maður getur aldrei verið búinn að tileinka sér gagnrýna hugsun. Samlíking menntunar og heilbrigðis á vel við hér eins og Dewey bendir á: Virkilega heilbrigður einstaklingur er ekki eitthvað fast og fullkomnað. Líf hans er með þeim hætti að hann mun halda áfram að vera heilbrigð- ur. Á svipaðan hátt er menntaður einstaklingur sá sem hefur getu til að halda áfram að menntast.17 Á sama hátt má segja að því verkefni að tileinka sér gagnrýna hugsun sé aldrei lokið. Gagnrýnin hugsun er, þegar best lætur, einkenni á því hvernig við nálg- umst viðfangsefni okkar, stór og smá, en hún verður ávallt h'ka að vera hugsjón og markmið hverrar manneskju sem vill lifa vel. 17 Dewey 2010:198.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.