Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 7
RITSTJ ÓRNARGREINAB verði upp samningar um brottflutning hersins. Þegar þetta er ritað, hafa Bretar og Frakkar gefið út yfirlýsingu um, að þeir muni á næstu vikum flytja brott herlið sitt frá Súezsvæðinu og hafa lokið því fyrir jól. Svo horfir því nú, sem viðsjár þær, er sköpuð- ust með stórveldunum vegna hcrleiðangurs Atlantshafsríkjanna tveggja, muni taka að jafnast á næstu vikum og mánuðum. Kann því svo að fara, ef ekki kemur nýtt til, að inn- an misseris eða þar um hil verði ríkisstjórnin fáanleg til að taka upp samninga um brott- flutning hersins. En það er nauðsynlegt, að henni verði gert fullkomlega ijóst að þjóðin þolir engin svik í þessu máli. 3. des. Hvar stöndum vér nú? Eftir allt sem á hefur gengið að undanförnu hlýtur margur að spyrja: hvar stöndum við í dag með þær friðarhorfur og sátta sem kenndar voru við Genf eftir stórvelda- fundinn þar? Stöndum við enn að nýju frammi fyrir köldu stríði, eða jafnvel heitu striði? Staðreynd er að undanfarnar vikur hefur komið til hemaðaraðgerða bæði í Egypta- landi og Ungverjalandi, og að mjög óheillavænlegt andrúmsloft hefur skapazt sem teflir í hættu því sem áunnizt hefur í friðarátt á undanförnum árum og skerpir aftur andstæð- urnar milli austur og vesturs og hleður, með atburðunum í Ungverjalandi sérstaklega, undir nýja hatursherferð á hendur Sovétríkjunum og sósíalismanum í hverju landi. Það hatur verður síðan hagnýtt til að viðhalda herstöðvum og hemaðarbandalögum, tvískipt- ingu heimsins í andstæðar fylkingar, ef ekki til að greiða götu nýrrar heimsstyrjaldar. Atburðimir sem gerðust í Egyptalandi og Ungverjalandi em hvor á sinn hátt mikil liarmatíðindi sem falið hafa í sér stórfelldar alþjóðlegar hættur. Arásin á Egyptaland hefur sett allt í bál í löndunum við Miðjarðarhaf, ofan á aðgerðir Frakka í Algier og öðrum Norðurafríkulöndum og ofan á atferli Englendinga í Kenía og á Kýpur. Með fyrirskipun Sameinuðu þjóðanna um vopnahié hefur að vísu fyrsti friðar- sigurinn verið unninn, en meðan lierir Englendinga, Frakka og ísraelsmanna sitja í egypzku landi, og undir logar í arabaríkjunum, er stórkostleg stríðshætta eftir sem áður. Atburðirnir í Ungverjaiandi era annars eðlis, eiga sér aðra forsögu og fela í sér aðrar liættur. Þar kemur í fyrsta sinn tii bióðugra átaka innan ríkja hins sósíalistíska heims, uppreisnar gegn stjórn í sósíalistísku ríki og íhlutunar sovéthers til að bæla þá uppreisn niður, eða með öðrum orðum til bræðravíga sem sízt af öllu sósíalistar eða aðrir friðar- vinir iétu sér til hugar koma að gerast mundi. Engir harma því þessa atburði af dýpri einlægni en sósíalistar og engir eiga bágara með að sætta sig við þá, og viljum við, rit- stjórar þessa tímarits, taka undir niðuriagsorð greinar sem Halldór Kiljan Laxness birti í Þjóðviljanum á þjóðliátíðardag Sovétríkjanna 7. nóv. sj. og era á þessa leið: „Ef ég gæti sætt inig við þú atburði sem gerst hafa á Úngverjalandi síðustu daga, gæti ég aldrei framar leyft mér að mæla orð í gegn aðföram erlendra herja í framandi löndum, hversu 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.