Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 33
HEINRICH HEINE hafði gróðursett. Æskuárin í Diissel- dorf geymdust í minni Heines sem óslitnir sólskinsdagar. Þar sá hann keisarann í fyrsta og seinasta skipti. Hann var þá ungur drengur og hon- um rann kalt vatn milli skinns og hörunds, er keisarinn reiS hvítum hesti eftir miSjum trjágöngum hall- argarSsins í Diisseldorf. GuS minn góSur! ÞaS liggur fimm dala sekt viS því aS ríSa eftir trjágöngunum! En keisarinn virSist ekkert hræddur viS aS brjóta lögreglusamþykktina í Diisseldorf. Hann klappar hvítum gæSingnum á makkann sólbrenndri marmarableikri hendi, og þegar Heine segir frá þessari bernskuminn- ingu í ritinu Das Buch Le Grand, 2. bindi Ferðamynda sinna, sem komu út 1826, þá bætir hann viS illgirnis- lega: HefSi ég þá veriS krónprins Prússlands, þá hefSi ég öfundaS þennan hest! Kennarar Heines í menntaskólan- um í Diisseldorf eru kaþólskir kirkjuvígSir menn, franskmenntaSir, aldir upp í efnishyggju og vantrú 18. aldar, og undir umsjá þeirra kynnist hann hugmyndaheimi frönsku bylt- ingarinnar, hinum fræSilegu for- sendum hennar. Þannig liSu æskuár Heines í veröld, sem hin franska bylting hafSi skapaS, þórdunur heimsviSburSanna glymja viS eyru honum meSan hann er aS vaxa úr grasi og bergmála í ritum hans alla ævi síSan. Tveimur árum fyrir dauSa sinn hóf Heine aS skrifa endurminningar sínar. ÞaS sem til er af þeim er ekki nema lítiS kver, er segir frá bernsku hans í Diisseldorf. Þar segir hann einnig frá sinni fyrstu ást. Hún hét Jósepha, kölluS rauSa Sefchen, því aS eirrauSir lokkar hrundu niSur herSar henni og hún var vön aS binda háriS undir kverk eins og skuflu. Jósepha var „óhrein“ stúlka, útskúfuS úr kristilegu þjóS- félagi, því aS faSir hennar var böS- ull í Diisseldorf og svo höfSu aSrir föSurfrændur hennar veriS. Hún var eins og hrætt dýr, hnipraSi sig sam- an ef menn snertu hana, en hún seiddi Harry litla til sín, þennan unga niS útskúfaSs fólks. Hann hændist aS henni vegna þess, aS fína fólkiS og hjátrúarfull alþýSan töldu böSulsstelpuna óhreina. Hér kynntist Heine þjóSfélagsranglætinu í fyrsta skipti, og svo sem vænta mátti lá leiS hans til skilnings um ástina. Þau urSu miklir vinir, Heine og Jósepha, og hún söng fyrir hann þjóSvísur, sem virtust sprottnar upp úr hand- verki föSurættar hennar, þjóSvísur sem hvergi eru til á prenti: Otilje lieb, Otilje mein, Du wirst wohl nicht die letzte sein — Sprich, willst du hangen am hohen Baum? Oder willst du schwimmen im blauen See? Oder willst du kiissen das blanke Schwert, Was der liebe Gott beschert? Og Otilje svarar: 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.