Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 63
VI0 VILJUM ÖLL HIÐ SAMA íslandi. Við vonum að friðarráð- stefnan muni veita okkur sinn stuðn- ing í þessu mikilvæga máli fyrir framtíð íslenzku þjóðarinnar. Með hinn ógnþrungna skugga kjarnorkusprengjunnar vofandi yfir okkur, hygg ég að öllum mannlegum verum verði Ijóst að við erum öll í sama báti og að við verðum öll að reyna að bjarga þeim báti frá því að farast. Það mun verða ströng og erf- ið sigling framhjá mörgum hættuleg- um skerjum og boðum áður en við siglum inn í örugga höfn friðarins. Við höfum langa leið fyrir höndum og mikið verk að vinna áður en góð- vilji bræðralag og skilningur verða hin ríkjandi öfl í veröldinni. Það ætti að vera sjálfsagt og eðli- legt hverjum manni að vera fyrst og fremst maður, meðlimur mannfélags- ins, en ekki eins og nú er, að mönn- um er öllum skipt í hópa: í kyn- þætti, þjóðfélög, trúarbrögð, stjórn- málaflokka og ótal aðra smærri hópa. Og menn eru vanir að hugsa um sjálfa sig fyrst og fremst sem meðlimi þessara hópa og með æðstu skyldurnar til forustumanna þeirra, og þeir eru svo önnum kafnir að vera nytsamir sínum smáhópi og vinna að hans forréttindum, að í ljósi síns litla kertisskars gleyma þeir að björt sól skín yfir allt mannkyn og að þar eru allir jafnir. Á vorum dögum, er vísindi tækni og efnaleg nytsemi eru blint dýrkuð en manngildið vanrækt, er mikið verk að vinna fyrir okkur öll, enginn er svo lítils megandi, veikur eða fá- tækur, að hann geti ekki lagt til sinn litla skerf, hver á sinn máta. Við er- um öll umkringd allskonar hindrun- um, hindrunum landamæra, þjóð- ernis, tungu, trúar og stjórnmála- skoðana. Hér er starfið fyrir okkur, óþekktu miljónirnar, að ryðja þess- um hindrunum úr vegi. Látum oss einnig opna hús vor og hjörtu svo vér sjáum vora fögru jörð og hið góða fólk sem þar býr. Það er að minni hyggju leiðin, vegna þess að þegar fólk verður frjálst ferða sinna getur farið óhindrað hvert sem er og fær tækifæri til að hittast og skiptast á skoðunum, til að kynnast hvers annars lífsvenjum og siðum, til að læra að skilja ólíka hugsunarhætti, ólík sjónarmið og lífsviðhorf, — þá munu sterkustu varnarvirkin hrynja, hindranir óttans, tortryggninnar og hatursins, voldugustu stjórnarfor- ingjar alls stríðsáróðurs. Þess vegna er ég glöð og þakklát að hafa haft tækifæri til að koma á þessa friðarráðstefnu, að hér hefur öllum þessum hindrunum verið rutt úr vegi, að hér hefur fólk, af ólíkum kynþáttum, þjóðernum, trúarbrögð- um og stjórnmálaskoðunum, komið og unnið saman af einum huga fyrir sameiginlegt málefni, hið mikla brennandi áhugamál okkar frið á jörðu. 157
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.