Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 78
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR árum gefst gáfuðum íslenzkum rit- höfundum færi á að koma út verkum sínum í Sovétríkjunum og eignast þar lesendahóp. íslendingar eiga á sviði bókmennta og lista hæfileika- mönnum á að skipa sem hafa alla möguleika til að geta sér orð erlend- is, svo framarlega að vakin sé at- hygli á þeim og eftir þeim tekið. Versti þröskuldur í vegi er skortur á málakunnáttu af beggja hálfu, en Rússar fara nú að fá áhuga á ís- lenzkri tungu og gefa stúdentum sín- um kost á að læra íslenzku, og ætti Háskóli íslands að hafa frumkvæði að því að bjóða hingaö rússneskum stúdentum til náms í íslenzku og ís- lenzkum fræðum. íslenzka er elzta lifandi mál Evrópu, klassiskt mál við hlið grísku, og þær þjóðir í austri, ekki sízt Sovétríkin og Kína, sem vaknaÖar eru til hins fjölþættasta menningarlífs, ættu að telja sér skylt að setja upp kennslustóla í íslenzkri tungu og íslenzkum bókmenntum, og hafa fulltrúar úr stjórn MÍR oft vak- ið máls á þessu við stofnanir í Sovét- ríkjunum. í sendinefnd VOKS er hér staddur hjá okkur vararektor Moskvuháskóla, prófessor Ivanov, einmitt hingað kominn til að stofna til beinna kynna milli Háskóla ís- lands og háskóla Moskvuborgar, og hefur flutt hér erindi í háskólanum. Væri vel til falliö að rektorar þessara háskóla ræddust við bæði um stúd- entaskipti og um stofnun lektorsem- bætta í íslenzkum fræðum í Sovét- ríkjunum og jafnframt kennslu í rússnesku hér við háskólann, og mætti einnig beina þeirri ósk til hins nýja menntamálaráöherra að hann gangist fyrir þessum nauðsynlegu menningartengslum. Sovétþ j óðirnar ættu í þessum efnum ekki lengur að vera eftirbátar Englendinga t. d. sem gera íslenzkri tungu og bókmenntum hátt undir höfði við háskóla sína. Vildum við beina þeirri ósk til rekt- ors Ivanovs að hann tæki þetta mál- efni til íhugunar og gerðist flutnings- maður þess í heimalandi sínu og við háskólann í Moskvu. Ég held að ráðstefna MÍR sú er nú situr geti fagnað því að orðinn er stóraukinn skilningur á nauðsyn menningartengsla milli íslands og ráðstjórnarþjóðanna eins og kemur í ljós á ýmsum sviöum, og getur ekki annað en verið báðum þjóðum til hagnaðar og menningarauka, og allt bendir til að hér sé aðeins um góða byrjun að ræða sem hljóti að leiða til aukinna viðskipta. Sovétríkin eru að vísu stórveldi, við smáþjóð, en öll okkar samskipti viljum við að fari fram á jafnréttisgrundvelli, því að við lítum stórt á okkur, þjóð okkar og menningarstarf hennar. Við telj- um okkur standa að menntun hverri þjóð jafnfætis og eiga virÖingu skil- ið. Við viljum jafnframt vekja þann skilning hjá íslendingum að þeir virði og læri að meta vísindi, bók- 172
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.