Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 79
RÆÐA menntir og listir sovétþjóðanna og blómgandi menningu þeirra á öllum sviðum þjóðlífsins. Heimskuleg úlfúð sem alið hefur verið á milli austurs og vesturs, þeirra þjóða sem tekið hafa upp í einni eða annarri mynd skipulag sós- íalisma og hinna sem ennþá búa við auðvaldsskipulag í misjafnlega gróf- um skilningi, hefur orðið til þess að hleypidómar eru orðnir rótgrónir á hvorum stað um listir og menningar- stefnur. Listamenn austurs og vest- urs hafa um skeið talað hvor sinni tungu, eða öllu heldur ekki getað tal- azt við. í listum og bókmenntum hef- ur sósíalrealismi austursins og ab- straktstefna vestursins ekki átt neitt sameiginlegt tungumál. Sovétfólk hefur dæmt abstraktlist óalandi, ab- straktmenn vestra litið svo niður á sósíalrealisma að þeir vilja ekki telja hann til listar. í stað þess að leita skilnings á sjónarmiðum og aðferð- um hvor annars skiptast þeir á ó- kvæðisorðum eða talast ekki við. Á þessu þarf breyting að verða. Mun ekki sönnu næst að hvorir megi af öðrum læra og að öll listræn við- leitni, gerð af heilindum, sannleiks- ást og þrá eftir fegurð, beri ávöxt með þjóðunum. Hvorki vestrænir listamenn skulu ætla að þeir hafi sagt síðasta orðið í listum né rússar að nafnið sósíalrealismi sé út af fyr- ir sig trygging fyrir góðri list. Sem betur fer bendir margt til að hleypi- dómar í þessum efnum og ofstæki á báðar hliðar sé að hjaðna og jarð- vegur sé meðal annars að skapast fyrir skipti á myndlistarsýningum. Ég hef orðið hér langorður um ýms menningarmál, og að ykkar dómi eflaust farið óþarfa útúrkróka. En MÍR er við menningu kennt. Og þó var jafnframt önnur dýpri rót að stofnun félagsins. Því var, eins og allir vita nú, í okkur logið þegar verið var að koma í kring Keflavíkursamningnum og þvæla okkur inn í Atlantshafsbanda- lagið, að okkur væri afsal landsrétt- inda, herstöðvabyggingar og jafnvel innganga í hernaðarbandalag nauð- syn af þeim sökum að árás gæti hve- nær sem er verið gerð af hálfu Rússa, og hér var á dögum kalda stríðsins hleypt af stað slíkri rússa- hræðslu að alþingismenn voru sjálf- ir farnir að sýkjast og ruku til í bráðræði og pukri einn dag að kalla á amerískan her inn í landið til að „vernda okkur“, eins og það hefur svo hlálega verið kallað. Síðan var rússagrýlan eitt heiftúðugasta vopn- ið sem beitt var í stjórnmálabarátt- unni innanlands gegn verkalýðs- hreyfingunni og öðrum framfaraöfl- um og ekki sízt hverjum sem hreyfði máls á því að ísland ætti að standa utan við hernaðarblokkir, vera trútt yfirlýsingu sinni um ævarandi hlut- leysi og leggja hverju sinni á alþjóð- legum vettvangi lóð sitt í vogarskál 173
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.