Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 112
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hann óskar sér að gista um nótt á fjallstindi eins og fugl sem leggur að sér vængina og blundar, og drekka svo ljósið með endurnærðum augum í dagrenningu og varpa sér syngjandi út í geiminn. Fleiri eru það sem yrkja í bundnu máli en þeir sem hér er getið, og meðal þeirra margir sem mér finnst ástæða til að búast megi við nýjung- um af. T. d. hinn uppreisnargjarni þjóðernissinni Poul F. Joensen og tízkuskáldið og spakmælahöfundur- inn Regin Dahl. Gamla gamanvísan hefur á okkar dögum verið endur- reist og endurnýjuð af Tróndur 01- sen. Hans velkveðnu skopvísur eru oftast borgaralega broddlausar en hafa sér-færeyska töfra. Tróndur 01- sen hefur þýtt Nornagest Jóhannesar V. Jensens snilldarlega á færeysku. Hvað óbundið mál snertir verður meðal hinna eldri höfunda að nefna sérstaklega þrjá brautryðjendur: Regin í Líð sem í byrjun aldarinnar skrifaði fyrstu færeysku skáldsöguna „Bábelstornið“. Sverri Paturson sem hefur fuglalífslýsingar fyrir aðalyrk- isefni og H. M. Ejdesgaard sem er bæði unnandi tungunnar og iðkari og íhugull maður. Babelsturninn er ættarsaga sem lýsir upphafi hins nýja tíma í lok síðustu aldar og þeim átökum í þjóð- lífinu sem hann hafði í för með sér. Skáldsagan er þrungin af beisku og stundum klúru raunsæi og skugga- legri næstum níhilískri lífsskoðun. Þessi skynsamlega og bitra bók hef- ur bæði galla og kosti frá listrænu sjónarmiði. Hún ber þess ótvíræð merki að ungur maður hefur samið hana og sumstaðar er hún gölluð vegna löngunar æskunnar til að láta tilfinningarnar ráða. Höfundur hefur síðan fengið tækifæri til að bæta fyrir bölsýni sína, bæði með óþreyt- andi áhuga í starfi sem gagnfræða- skólamaður og mörgum fræðibókum um jurtir Færeyja dýralíf og jarð- fræði. Kennaralíf hans og nákvæmar náttúruskoðanir um langa ævi hafa gert Regin í Líð að fróðum og vís- um manni. Sverri Paturson er líka meira en áhugamaður á sviði fuglafræðinnar, en honum tekst að gera fuglalífslýs- ingar sínar skáldlegar svo úr þeim verða góðar bókmenntir. Umhyggja hans fyrir þessum vængjuðu vinum sínum kemur fram í hreinni og fastri vináttu, sem hvetur ekki einungis þennan málsvara fuglanna til eld- heitra varna í blöðum og úr ræðu- stól, heldur gefur líka fuglalífsmynd- um hans innileik og líf, svo lesand- anum finnst þessar fjöðrum klæddu verur einskonar skyldmenni. Bæði Regin í Líð og Sverri Patur- son hafa á yngri árum sínum skrifað eftirtektarverðar smásögur. Meðal þeirra skipar „Ábal“ eftir Paturson sérstakan sess. Hún er innblásin 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.