Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 127

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 127
GRÁR LEIKUR fór hún að sparka með löppunum. Svo velti hún sér við, stóð, og eins og hún stryki sér um ennið með framlöppun- um — og allt í einu var hún flogin! Hún flaug í beina stefnu á Laufberg- ið! Skyndilega þagnaði Gunnar, leit á félaga sína, gægðist niður, starði í áttina til Laufbergsins. Svo sagði hann lágróma: — Mér þætti gaman að vita, hvort hann Albert-------hann sagði að það gæti skeð að hann skryppi hingað seinni partinn------ Hinir litu á hann sem snöggvast, svo var eins og þeir færu hjá sér. Allt datt í dúnalogn þarna uppi. Þeir sátu eins og þeir væru að bíða merkis. Og svo barst þeim að eyrum merk- ið hans. Snöggur, stuttur blísturtónn. Hann stóð undir trénu, en þeir gátu ekki séð hann. Hljóðlaust og hratt fikruðu þeir sig niður til jarðar. Engu líkara en að hann hefði band á þeim og drægi þá niður til sín. * * Hann stóð í skugganum inni við stofn trésins og beið þeirra. Þegar all- ir voru komnir niður, stóð hann enn stundarkorn og mældi þá með augun- um. Og á meðan stóðu þeir kyrrir og létu mæla sig. Svo hló hann stuttaralega. — Ho! sagði hann — ein einasta snögg hláturgusa. Hláturhneggið táknaði engan veg- inn það, að hann væri í góðu skapi. Það táknaði aðeins, að hann léti mál- ið niður falla — að hann teldi ekki ómaksins vert að krefja þá reiknings- skila fyrir að koma of seint. Og auk þess hló hann að þeim af því þeir höfðu hagað sér barnalega — af því þeir höfðu verið að príla í heggnum og éta heggber, alveg eins og smá- pattar. Þetta skildu þeir allir og færðu sig nær — fegnir því, að ekkert verra var á seyði, en samtímis lúpulegir yfir því að hafa hagað sér svona barna- lega. Hann mældi þá enn einu sinni, eins og hann væri að kasta á þá tölu. Hann hafði höfuðið yfir þá. Hann var líka tveimur árum eldri, en samt sem áður bekkjarbróðir þeirra. í þessu skóla- héraði hafði hann ekki verið nema eitt ár, og þar áður hafði það víst ver- ið svona upp og niður með skóla- göngu. Hann sneri við þeim baki án þess að mæla orð og rölti niður að vatn- inu. Þeir héldu í humátt á eftir. Svona hafði þetta verið frá fyrsta degi, er hann mætti í skólanum — for- eldrar hans höfðu flutt búferlum norðan úr sveit að húsmannsbýli þarna undir Laufberginu fyrir ári síðan. Hann hafði tekið völdin um- svifalaust. Hann var eldri en þeir og meiri vexti. En það var ekki eingöngu þess vegna. Hann var sterkari en þeir — jú, það var hann vafalaust, en það 221
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.