Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 130
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lengst úti ... Andrési varð allt í einu ljóst, þar sem hann sat við árina, að hann var fokvondur út í Óla, því hann hafði verið upphafsmaður að þessu, hafði komið og blístrað úti fyrir skíð- garðinum ... Hann verkjaði í bakið, það marraði í ræðunum, vatnið draup af árinni... ódámurinn hann ÓIi ... verkjaði, marraði, draup ... ódámur- inn ... Kjölurinn urgaði við botn, þeir voru komnir alla leið. Allur geitahóp- urinn stóð í flæðarmálinu og tók á móti þeim. Það gerði hann æfinlega, hverjir sem voru á ferð. Og þarna var oft verið á ferð, margir fóru út í Geit- hólmann sér til skemmtunar. Ávallt voru geiturnar þar fyrir til að annast móttökurnar. Þær kunnu ekki við sig á hólmanum, þar var of lítið af klett- um fyrir þær. Oft og tíðum mátti heyra til þeirra langar leiðir, þær stóðu í hnapp tímunum saman og bræktu upp á land. Kannski var það fólkið, sem þær söknuðu. Þarna voru margar geitur, að minnsta kosti tuttugu og fimm til þrjá- tíu. Svartar, gráar og hvítar geitur. En enginn hafur. Kannski var það þess vegna, sem þær stóðu og bræktu upp á land. Innan um fullorðnu geit- urnar voru líka nokkrir hálfvaxnir kiðlingar. Kiðlingarnir voru skrýtn- ari og skemmtilegri en nokkur dvr önnur, enn þá skrýtnari en hvolpar. Það var svo ótrúlegur leikur í þeim, þeir hoppuðu og dönsuðu og lögðu undir flatt og risu upp á afturfæturna, og það var eins og þeir skoppuðu hringdans kringum sjálfa sig. Þeir höfðu lítil, kátleg andlit, næstum því eins og kettlingur eða pínulítið stúlkubarn. Það voru allmargir kiðl- ingar í hólmanum, þeir skvettu sér upp og skoppuðu og létust vera að stangast af einskærum fögnuði yfir að sjá fólk. Einn þeirra, mjallhvítur á belginn, var sérstaklega kátur og fall- egur. Hann dansaði mest allra og kom í loftköstum með hausinn á ská alveg niður að bátnum. Það hefði verið ákaflega gaman að taka á sprett og leika sér við hann — en slíkt gat mað- ur ekki leyft sér þegar Albert var með. Hann myndi bara hneggja: — Hol og segja að þeir væru afstyrmi og pelabörn og réttast væri að leysa ofan um þá og gelda þá. Albert fór í land. Svo virtist sem hann hefði gleymt því, að þeir ætluðu að höggva gat á bátinn. Þeir drógu andann djúpt, þeim fannst létt af sér fargi, en voru þó óvissir. Þeir sveimuðu víða um hólmann — létu smá hellublöð fleyta kerlingar eftir vatnsfletinum, leituðu að hreiðr- um og eggjum, en fundu engin, veltu stórum hnullungssteini fram af bjarg- brún og horfðu á, er hann skall í vatn- ið með miklum buslugangi. Það var nokkuð gaman, en svo var það búið. Þeim datt í hug að fá sér bað, einn þeirra orðaði það, en svo var horfið frá því. — Albert var það ekki að 224
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.