Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 134
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR — Hann er hættur að kumra núna, sagði Gunnar í lágum róm. Albert leit bara á hann. Hann var allt í einu orðinn sællegri en aS venju, hann Albert. Nú skipti hann vel litum og var svo fjörlegur til augnanna. Honum var hætt aS leiSast. — Haltu þér saman! sagSi hann bara og leit til Gunnars. — Annars veiztu, hvers þú átt von. Þeir Pétur og Andrés hömluSu út af nýju. Tvö áratog, síSan eitt til, lin- ara. — Lengra fram! Þeir dömluSu árunum einu sinni til. Þetta var æsandi. ÞaS var svipaS og þegar mann klæjaSi — og maSur varS aS klóra sér þangaS til mann logsveiS — þangaS til maSur var bú- inn aS klóra sig til blóSs — og enn klæjaSi, klæjaSi ... í þetta skipti flaut rækilega yfir hann. Hann hvarf undir vatnsborSiS. Nokkrar sekúndur stóSu þeir á önd- inni allir saman. En bíSum viS — þarna komu homastiklarnir upp úr vatnsskorpunni. Stiklarnir tinuSu og tinuSu. ÞaS var átakanlega spaugi- legt. Þeir þorSu ekki aS hlæja upp- hátt. Þeir hnipptu hver í annan og pískruSu: SérSu hvernig hann tinar? og skulfu af innibyrgðum hlátri. Andrés varS að sleppa árinni og halda um magann til þess aS verjast hláturkrampanum. Árin var nærri runnin útbyrðis, og hann gleymdi öðru meðan hann var að bjarga henni. — Sko! Nú var allur hausinn yfir vatnsborðinu. KiSlingurinn tin- aði og kinkaði kolli í sífellu á leið- inni til lands, eins og hann væri að gefa til kynna samþykki sitt. Kannski var hann eilítið reikulli og stuttstíg- ari nú en í fyrra skiptið, en það gat líka komið til af því, að núna var leiðin talsvert lengri. Ein breyting var að minnsta kosti orðin á honum. í fyrra skiptið — því hafði Andrés veitt nákvæma athygli. — þá hafði hann séð bátinn, og séð Andrés, með- an hann tiplaði upp að landi og And- rés reri til hliðar við hann og varð að beita varkárni, svo árin rækist ekki í hann. Einnig nú reri Andrés á hliS við hann og beitti árinni var- lega, og kiðlingurinn var meS opin augun eins og í fyrra skiptiS — þessi stóru, mjólkurbláu augu með skarpt afmarkaðri gulri regnbogahimnu og álíka skarpt afmörkuðu svörtu sjá- aldri og rósrauðum röndum í kring. En nú sá hann ekki bátinn, sá ekki Andrés, sá ekki nokkurn skapaSan hlut. ÞaS var eins og hann gengi í leiðslu og sæi bara inn í sjálfan sig. Munnurinn var lokaður, nú kumraði hann ekki. Hann stildraði beint upp að landi og tinaði og kinkaði kolli. Vatnið rann niður úr vesaldarlegum hökutoppnum, vatnið rann niður úr kviðarhárunum, hann var orðinn eitthvað svo rytjulegur á skrokkinn, það leyndi sér ekki, aS hann var ekki 228
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.