Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 155

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 155
ÐAGBÓKARBLÖÐ ÚR KÍNAFERÐ um forna menningu sem auðveldara var aS átta sig á en bókmenntirnar. Byggingar, forngripir og listmunir eru alls staðar talandi vottur um æva- forna, rótgróna og óslitna menningu. Kínverjar hafa búið allra þjóða lengst í landi sínu; forngripasöfn þeirra hefjast á Peking-manninum, og allt frá hans tímum hefur sama þjóðin búið á sléttunum miklu fram með fljótunum. Ogþó að aðvífandi þjóðir hafi hvað eftir annað sigrað Kínverja og erlendir drottnarar ráðið þar ríkj- um, hefur kínversk menning sigrazt á öllum utanaðkomandi áhrifum, til- einkað sér þau og fellt þau inn í lygn- an straum þróunar sinnar. Því er oft haldið fram á Vestur- löndum að nú sé þessu öllu lokið, hin nýja stjórn í Kína muni ekki hirða um fornan menningararf, heldur semja sig sem tíðast að háttum vest- rænna manna, samfara iðnvæðingu og breyttum atvinnuháttum. Ég ætla mér ekki að gerast neinn spámaður, en mér þykir þessi kenning ótrúleg. Efalaust eiga eftir að gerast stórfelld- ar breytingar, þjóðin er að brjóta af sér miðaldaskipulag, hleypur yfir mörg þróunarstig og fer í einu stökki yfir í sósíalíska framleiðsluhætti. En hitt er jafn-víst að virðingin fyrir fornum menningararfi er mikil og mikið til þess gert af ráðamönnum þjóðarinnar að gera allri þjóðinni fært að njóta þeirra auðæfa sem fom kínversk menning geymir. Hvar sem við fórum urðum við varir við þetta: í samræðum við menntamenn og rit- höfunda, á söfnum, í leikhúsum og á listsýningum. Mikil vinna hefur verið lögð í það síðustu árin að gera við og endurbyggja gamlar og sögufrægar byggingar, nýjum söfnum komið á fót og gömul skipulögð að nýju. í mynd- list og leiklist er reynt að ávaxta forn- an arf, samhliða því sem tilraunir eru gerðar með listsköpun í alþjóðlegri stíl. Kjörorð vísindamanna og lista- manna er: „Látum alls konar blóm springa út og allar kenningar takast á.“ Um það er ekki að ræða að ríkis- stjórnin eða kommúnistaflokkurinn hafi fyrirskipað neina ákveðna stefnu í listum eða vísindum; margar stefnur virðast vera uppi og fjörugar umræð- ur um markmið og leiðir. Bókmenntaarfur þjóðarinnar var þangað til fyrir skemmstu lokuð bók fyrir öllum þorra almennings, þar sem mikill meiri hluti þjóðarinnar var ólæs. Nú er hafin mikil herferð gegn ólæsinu, almenn skólaskylda komin á, og miljónir fullorðinna hafa setzt á skólabekkinn með börnum sínum og byrjað að læra að lesa. f nýbyggðu verkamannahverfi í Shanghai sem við heimsóttum, en í því búa um 80 þús- und manns, voru um 80% ólæsir fyrir fjórum árum, en nú eru allir íbúarnir undir fimmtugu farnir að læra að lesa. Allar verksmiðjur og fjölmennir vinnustaðir hafa kvöldskóla fyrir starfslið sitt þar sem fólkinu er kennt 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.