Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 159

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 159
DAGBÓKARBLÖÐ ÚR KÍNAFERÐ hennar og allt látbragð var svo brenn- andi af áhuga og sannfæringarkrafti að mér fannst ekki vanta nema herzlu- mun til þess að ég skildi kínversku í þetta eina skipti á ævinni. Þetta var engin uppgerðarkurteisi eða utanaðlærð leiðsögumannskunn- átta, heldur aðeins eðlileg ánægja barnanna og hreykni af því að geta sýnt erlendum gestum hvað þau hefðu afrekað og hvað vel færi um þau á þessum stað. Þarna voru börn við alls konar tómstundavinnu við ágæt skil- yrði, enda var þar margt furðu hag- lega gert í smíðum, myndum og út- saumi. Sum voru lengra komin í tækn- inni, sátu við tilraunir í eðlisfræði eða flóknari smíðisgripi, svo sem út- varpsviðtæki, flugvélalíkön o. s. frv.; aðrir hópar voru að æfa söng og dans. 011 virtust niðursokkin í störf sín og létu okkur ekki trufla sig nema rétt sem snöggvast, aðeins til að sjá hvers konar fuglar þetta væru sem röltu þarna í gegnum herbergin, og fylgdi þó ferð okkar talsverður hávaði af barnahópnum sem leiddi okkur. Eina framlag okkar til fagnaðarins var að kenna börnunum að hlaupa í skarðið úti á flötinni fyrir framan húsið. Þau virtust ekki þekkja þá íþrótt, en áttuðu sig býsna fljótt á henni, og þótti sýnilega góð skemmt- un að þreyta kapphlaup við kloflanga risa eins og þá Jón prófessor Helga- son og Björn Þorsteinsson. Enda reyndist lengdarmunurinn þeim ekki einhlítur því að þeir urðu oft að láta í minni pokann fyrir litlu Kínverjun- um sem voru þeim mun snarari í snún- ingum sem þeir voru styttri. En þrátt fyrir allan galsann brást ekki háttvísi barnanna þegar að því kom að við urðum að hætta. Allt féll undir eins í ljúfa löð eins og bylur dytti af húsi, og förunautar okkar gripu okkur aft- ur við hönd sér og leiddu okkur síð- asta spölinn inn í húsið til að kveðja forráðamenn. Þessi böm, kurteisi þeirra og elsku- semi, glaðlyndi þeirra og öryggi, traust þeirra á sjálfum sér og á fram- tíðinni, hafa síðan staðið mér fyrir hugskotssjónum sem tákn allrar kín- versku þjóðarinnar í dag. Einmitt þessi einkenni eru mér efst í huga þeg- ar ég hugsa til fólksins sem við sáum og kynntumst í þessari ferð. Og þetta fólk hefur ástæðu til að vera bjart- sýnt, að trúa á sjálft sig og hið nýja skipulag, því að þetta skipulag er skipulag fólksins sjálfs. í krafti þess hefur kínverska þjóðin þegar lyft Grettistökum á flestum sviðum og er að gera það á hverjum degi. En hún gerir það eins og sjálfsagðan hlut í þeirri öruggu vissu að hún sé að vinna fyrir sjálfa sig og niðja sína, en ekki fyrir erlenda kúgara eða innlenda arðræningja. Og fái Kínverjar að lifa í friði þarf enginn að efa að þeim tekst að framkvæma það sem þeir ætla sér, að búa börnum sínum í hendur nýtt og betra líf í landinu. 253
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.