Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Qupperneq 161

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Qupperneq 161
ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR ERLENDIS af stúlkunni en varðveitir hjartans einfeldni sína. Þetta vill hann auðvitað ekki kannast við. Þegar hún fer heim til sín í sveitina til að vera þar um sumarið, fær hann sér atvinnu í grenndinni og vakkar þar á báðum áttum allt sumarið, en stöðugir ósigrar framund- an. En þrátt fyrir þetta er hann óbugandi í hjartanu; hann dreymir um hana og yrkir um hana ávallt meðan hann er að afhöfða síldina ásamt sex öðrum sveimhugum, og hann leggur af stað í áttina til hennar óðar en sfldveiðitíminn er úti, en því nær sem hann færist bænum, því ragari verður hann, og þá er hann er kominn að túnhliðinu, skýzt hann burt eins og skollatófa, vendir við ferðum sínum og hyggst muni geta hitt hana í Reykjavík um haustið. Allt fram að bókarlokum er hann á leiðinni til elskunnar sinnar. Það drífur margt á dagana á þeirri leið. Hann er fótgangandi langar leiðir, er ferj- aður yfir ár, kemst í drykkjuveizlur, hittir undarlega menn, því að auðvitað liggur það ekki fyrir Þórbergi að hitta nokkurs staðar nokkurn mann, sem talizt geti eins og fólk er flest. Hver maður verður í meðförunum lijá honum að þverbrestasmíð, en þverbrest- ir þessir eða geggjun eru oft samslungnir hinu skáldlega, bláu víddinni, sem hann nefnir svo. Sem dæmi má nefna manninn sem byggir hús sitt þveröfugt við það sem aðrir gera og setur veggfóðrið yzt, svo að allir geti séð það, því að veggfóður er til fegurðar og yndisauka. Þórbergur talar um sjálfan sig í æsku sinni með því góðlátlega skopi, sem honum er lagið. Frásögnin er létt og leikandi en hún fer aldrei yfir takmörk velsæmisins, þessi listfengi maður hefur ætíð nánar gæt- ur á sér. Það er sumt líkt með honum og Schade, báðir látast þeir vera barnalegir, háðir skopast þeir að sjálfum sér, — en Þórbergur hefur fastara taumhald á sér, enda þótt hann skrifi í óbundnu máli, svo að hann má að sönnu teljast rithöfundur í beztu merkingu þess orðs, meistari aðgæzl- unnar. Að þessari bók í þýðingu Martins Larsens er hinn mesti fengur fyrir danska lesendur. Hún er vakandi og vekjandi bókmenntaaf- rek. M. E. þýddi. * Þórbergur Þórðarson er heillandi í við- kynningu. Ef honum svipar til nokkurs manns, sem við þekkjum, þá er það Schade eins og hann var í æsku, þegar hann samdi bókina „Sjov i Danmark“, einmitt um það leyti sem Þórbergur kom til Reykjavíkur til þess að gera að engu allar ríkjandi hug- myndir um hvemig íslenzk skáld skuli yrkja, jafnt að því er snertir mál og stfl sem viðhorfið til hlutanna og til mannfólksins. Þórbergur er sannarlegt skáld, en alls eng- inn rithöfundur. Hann er uppfullur af gáska og skopi og sætlegum söng hjartans. Auk þess fær hann opinberanir, hann lætur sig engu varða erfðavenjur, hann skopast að sjálfs sín trega, blæs á sjálfs sín ádeilu og háð, svo að feykist til og verður að hismi. Hann er sloppinn út úr skugganum af ís- lenzkum fornritum, stendur eins og óháður, sorgfullur og reyndur að vizku. Hann er skáld ... Það þýðir ekki að reyna að „skýra“ skáldskap. Ritverk er annaðhvort skáldskapur eða ekki. Hér skortir ekki á, hér eru unaðslegar gnægtir fyrir hendi, og þvflíkan forða sem ritdómarinn kann að hafa af hugmyndum og annarri tækni til sinnar iðju, mun net hans þó reynast of stór- riðið, og hann á ekki annars kost en biðja lesenduma að reyna að höndla þennan gull- fugl, sem við náðum ekki og nú situr og syngur dátt og hlær í þessari einstæðu skáldsögu Þórbergs Þórðarsonar. Hakon Stangerup. 255
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.