Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 17
Hallrangar skipi máttur bylgjukasta, þar sem hljómur orðanna fylgir því eftir sem gerist? Það er ekki aðeins að vel sé valin sú bókstafsmerking sem hann getur lagt í orðið hallrangan; þessir tveir orðliðir eiga með hljómi hvors um sig eins konar samleik, sá fyrri snöggur og stæltur, en sá síðari langdreginn á þungri hreyfingu. Áheyrand- inn verður að áhorfanda, næstum þátttakanda í átökum þeim sem þarna er lýst. Við skynjum í senn mýkt og afl vatnsins, sem svifar til þungum skips- skrokknum, mýkt /gj-hljóðsins í bylgju, og kraftinn sem býr í tvöfalda t-inu í máttur. En með st-hljóðinu í kasta er sem skipið taki dýfu með boðaföllum og hvæsi. Lesarinn sér og heyrir sjólagið fyrir sér. Snorri Hjartarson, einn mesti formsnillingur okkar á þessari öld, segir um fjallið: Flughamrabratt og rökkurdimmurautt rís það úr breiðum öldum laufgrænna hæða, löðri hvítra blóma Þverhnípið í merkingu orðsins bratt magnast af hljómi þess, og síðan enn af hljómi orðsins rauttvegna hendingarinnar, enda þótt merking þess orðs sé alls óskyld; jafnvel tvöfalda k-ið í rökkurleggst á sömu sveif. Hins vegar verða m-in í hamra og dimmu til að mýkja og milda þennan harða svip, svo ygglibrúnin verður að þungbúnu og tigulegu yfirbragði: Flug-humra-bratt og rökkur-dimmw-rautt En síðan kemur líkingin af hafinu með „breiðum öldum laufgrænna hæða, löðri hvítra blóma.“ Hér er algjör andstæða, ekki aðeins í línum og litum heldur einnig í hljómum: í stað hendinganna bratt-rauttkoma hér hending- arnar breiðum-hœða-löðri og láta hljóma-mýkt sína taka undir við merking- una til fullkomnunar þessari listrænu mynd. Einatt er áherzlulaust h nokkuð ótraustur samhljóður, ekki sízt þegar áherzlulaus sérhljóður fer á undan; þá getur komið upp hljóðgap, sem venjulega fer illa. Ekki er þó alltaf svo. í alkunnri barnagælu segir: Láttu’hann ekki Hólsbola heyra til þín, Manga. Þarna þurfa orðin Láttu hann að renna saman í Láttann til þess að kröfum bragformsins sé fullnægt. Samruninn er í senn eðlilegur og æskilegur, og því fer hann vel. En þegar Grímur segir: TMM 1995:4 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.