Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 51
í hendingum römmum við heyrum ennþá hafrót og gný af svörtum sandi Þar æpa fuglar úr firna-hæðum fuglar frá dauðu og frjálsu landi. Valeríj Brjúsov orti í „Tertia Vigilia“: „Bræður mínir eru norrænir konungar, minn tími er tími víkinga“. Sá sami „konungur symbolistanna11 færði í miðri fyrri heimsstyjöld eigin ótta við að sá heimur sem hann þekkti væri að farast í búning heimsslitamynda úr Völuspá („Dauði Ása“). Gúmíljov, höfuðskáld akmeismans svonefnda, gefur árið 1917, sama árið og Gorkíj byrjar að pára drög sín að „Normanny“, út leikrit í ljóðum, „Gondla“, sem látið er gerast á íslandi á níundu öld. Þar er brugðið upp andstæðum blóðþyrstrar víga- mennsku (íslenskir víkingar) og skáldskapar og kristni (írski konungsson- urinn Gondla sem er í fóstri hjá konungi íslands). Þetta langsótta efni er svo haft til þess að leiða í ljós illan ugg hins trúhneigða skálds og hermanns, Gúmíljovs, og vonir hans um að þrátt fyrir allt megi sætta sverðið, krossinn og hörpuna á hans myrku samtíð. V Með öðrum orðum, Gorkíj er ekki einn á víkingaskipi, hann rær á þeirri galeiðu með drjúgum hópi skálda sem nota framandlegan efnivið, íjarlægan tíma, til að láta í ljósi ýmislegt það sem þeim liggur á hjarta — og sækja þá til norrænnar forneskju. Þessi árátta var sterkust meðal þeirra sem töldust til symbólista, en þegar að er gáð er heldur ekki undarlegt að finna Gorkíj í hópi þessara höfunda. Naín Gorkíjs er einkum tengt við raunsæi og þá hafa menn það ekki síst í huga að hann tók með sér inn í bókmenntirnar drjúga sneið af rússneskum veruleika sem aðrir ekki þekktu eða sinntu ekki: líf undirheimafólks og utangarðsmanna sem hann kynntist ungur á flakki sínu um Rússlands óravegu víða. En hvað sem því líður: frá upphafi var það fjarri hans ætlun að láta við það sitja að lýsa í verkum sínum „lífinu eins og það er“. Alveg frá því fyrsta saga hans „Makar Tsjúdra“ kom út (1892) sýnir hann sterkan áhuga á því fágæta, hrikalega og stórbrotna, á söguefnum sem eins og leiða hugann frá þeim möguleika að „blýþung svívirða“ hvunndagsleikans lami vilja og dáð höfundar og lesenda hans. Ungur spann hann saman upp úr bókum sem hann hafði lesið fyrir ólæsa félaga sína á fljótaskipum á Volgu „eina óralanga sögu fagurs, ólgandi lífs sem var þrungið ástríðueldi, fullt fífldjarfra afreka, fagurrauðs drenglyndis, ævintýralegrar heppni. . .“.8 Og TMM 1995:4 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.