Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 84
VI Vangaveltur um tengsl skynjunar og kvikmynda eru fremur fáséðar í algeng- ustu kvikmyndaflokkunum tveimur, sögumyndum og heimildamyndum. Heimildamyndagerðarmenn líta fyrst og fremst á það sem hlutverk sitt að lýsa tilteknum atburðum eða ástandi „úti í lífmu“. Oft er lýsingin ein látin nægja en stundum er þó gengið skrefinu lengra og reynt að „upplýsa“ þetta tiltekna ástand, kryfja það á gagnrýninn hátt. Sú (upp)lýsing og trúverðug- leiki hennar er það sem málið snýst um og fólk er sjaldnast að eyða tíma í „loftkenndar spekúlasjónir“ um það sem er líkt og ólíkt með auganu og kvikmyndatökuvélinni.21 í sögumyndum er ákveðinn „trúverðugleiki“ einnig í húfi, það er viðhaldþeirrar sannfæringar áhorfandans að heimurinn á tjaldinu hangi raunverulega saman, þrátt fyrir t.a.m. fjarstæðukennda söguframvindu eða klipp fram og til baka í tíma og rúmi. Að öllu jöfnu er reynt að halda hinum „sýnilega“ þætti myndavélinnar í algjöru lágmarki, annars gætu áhorfendur farið út af „sögusporinu“ — misst þráðinn og/eða glatað „innlifun“ sinni í verkið. Til að nálgast vitneskju um kvikmyndina sem skynjunarfyrirbæri þurfum við að hverfa (að mestu) frá heimi sögu- og heimildamynda, sem og þeirri aðferðaffæði og orðræðu sem þeim tengjast, en leita þess í stað á slóðir svokallaðra „framúrstefnu-" eða „tilraunakvikmynda“.22 Þetta er sá flokkur kvikmynda sem um margt stendur öðrum listgreinum næst, að minnsta kosti hvað viðfangsefni og orðræðu varðar. En það er einmitt nálægðin við aðrar listgreinar sem er ein helsta skýring þess að rannsóknir og vangaveltur um sérstöðu kvikmyndarinnar hafa þótt mun meira aðkallandi í þessum minnsta geira kvikmyndalistarinnar en hinum stærri. Samanburður við eldri „listsystkinin“ sex, og aðskilnaður frá þeim, er þó ekki eina driffjöðurin í þeirri viðleitni. Það sem hér ræður trúlega mestu er löngunin til að öðlast fullkominn skilning á þeim miðli sem kvikmyndarinn hefur „látið heillast af‘, kosið að helga starfskrafta sína, því sá skilningur ætti í senn að geta varpað ljósi á eðli kvikmyndarinnar og tilurð þeirrar löngunar að vilja búa til kvikmyndir.23 Slíkar vangaveltur hafa leitt tilraunakvikmyndir í ólíkar áttir og niður- stöðurnar hafa engan veginn verið samhljóða. Samt sem áður má þar greina ýmis sameiginleg stef og vil ég þá einkum nefna tvö þeirra hér. í fyrsta lagi að kvikmyndin sé framar öðru sjónræn list og hafi sem slík ósköp lítið með t.a.m. bókmenntir eða leikhús að gera. í öðru lagi að eðli miðilsins sé fyrst og fremst að leita í því efni sem liggur starfi hans til grundvallar — þ.e.a.s. í kvikmyndafilmunni sjálfri, sem og þeim tækjum og tólum sem kvikmynda- gerðinni fylgja. Af hinu fyrra leiðir meðal annars afar sterk tilhneiging til að 82 TMM 1995:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.