Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 66
1954
64 —
Djúpavogs. Almenn afkoma virðist
góð hjá flestum. Ókunnugum sýnist
heldur dauft yfir útgerð. Mér sýnist
bændur vel stæðir yfirleitt.
Hafnar. Afkoma ágæt hjá þeim, er
stundað hafa sjó og „kanavinnu“ á
Stokksnesi, en lakari hjá bændum
vegna sölutregðu á kartöflum ársins á
undan og litillar uppskeru í ár. At-
vinnuleysi ekkert, en hörgull á vinnu-
afli mikinn hluta árs.
Kirkjubæjar. Afkoma víðast góð hér
um slóðir.
Vestmannaeyja. Fiskigengd fer nú
vaxandi eftir friðun miðanna fyrir
togveiðum; notkun nýrra veiðarfæra,
þ. e. „nylon-neta“ í stað hampneta,
gefur betri afla. Afkoma almennings
yfirleitt með ágætum, enda atvinna
jafnvel enn meiri en undanfarin ár,
sökum togaralandana um sumarið og
meiri bátaútgerðar.
Eyrarbakka. Atvinna mikil og af-
koma því góð.
Selfoss. Efnahagur og afkoma fólks
virðist mér i góðu lagi. Hér á Selfossi
hafa allir nóg að gera, og bændur hér
í nærsveitunum komast vel af.
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksfíöldi á öllu landinu í árslok
(þ. e. 1. desember) 1954 156033
(152506 1. desember 1953). Meðal-
mannfjöldi samkvæmt þvi 154270
(150722) .2)
í Reykjavík var fólksfjöldinn 62035
(60124), eða 39,8% (39,4%) allra
landsbúa.
Hjónavígslur 1429 (1225), eða 9,3%,
(8,1%,).
Lögskilnaðir hjóna 114 (122), eða
0,7%, (0,8%,).
Lifandi fæddust 4286 (4322) börn.
eða 27,8%, (28,7%,).
Andvana fæddust 68 (69) börn, eða
15,6%, (15,7%,) fæddra.
Manndauði á öllu landinu 1064
(1118) menn, eða 6,9%, (7,4%,).
Á 1. ári dóu 78 (81) börn, eða 18,2%,
(18,7%,) lifandi fæddra.
Dánarorsakir samkvæmt dánarvott-
orðum, flokkaðar samkvæmt hinni al-
þjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeina-
skrá (3 stuðlar), eru sem hér segir:
I. Næmar sóttir og aðrir sjúkdómar,
er sóttkveikjur valda Morbi infec-
tiosi et parasitarii
Berklar i öndunarfærum Tbc.
organorum respirationis
002 Lungnatæring Tbc. pulmonum 10
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólksfjölda í einstökum héruðum sjá
töflu I.
Aðrir sjúkdómar, er bakteríur
valda Morbi bacterici alii
053 Blóðígerð og ígerðarsótt Sep-
tichaemia. Septicopyaemia .. 4
056 Kikhósti Pertussis (tussis
convulsiva) ................ 2
057 Sýking af völdum mengis-
kokka Infectio meningococ-
cica ....................... 1
----- 7
Sjúkdómar, er veirur valda
Viroses
082 Heilablástur (bráður og næm-
ur) Encephalitis acuta infec-
tiosa ........................ 3
085 Mislingar Morbilli ............. 4
------ 7
24
II. Æxli Neoplasmata
Illkynja æxli i munnholi og
koki Neoplasmata maligna
cavi oris et pharyngis
140 I. æ. i vör Npl. m. labii ....
141 I. æ. í tungu Npl. m. linguae 2
142 I. æ. í hrækli Npl. m. glan-
dulae salivariae .......... -
143 I. æ. í munngróf Npl. m.
baseos oris ............... -
144 I. æ. annars staðar í munni
og í munni ekki nánara greint
Npl. m. oris: partes aliae s.
non definitae ............... 2
116 I. æ. í nefkoki Npl. m. naso-
pharyngis ................... 1
------- 5