Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 142
VII. Ýmis heilbrigðismál.
1. Heilbrigðislöggjöf 1954.
Á árinu voru sett þessi lög, er til
heilbrigðislöggjafar geta talizt:
1. Auglýsing nr. 14 10. febrúar, um
milliríkjasamning milli íslands,
Danmerkur, Noregs og SvíþjóSar,
um flutning milli sjúkrasamlaga
og um sjúkrahjálp vegna dvalar
um stundarsakir.
2. Auglýsing nr. 15 10. febrúar, um
milliríkjasamning milli íslands,
Danmerkur, Finnlands, Noregs og
SvíþjóSar, um gagnkvæmi varð-
andi greiSslur vegna skertrar
starfshæfni.
3. Auglýsing nr. 16 10. febrúar, um
millirikjasamning milli íslands,
Danmerkur, Finnlands, Noregs og
SviþjóSar, um gagnkvæma veit-
ingu mæSrahjálpar.
4. Lög nr. 32 8. apríl, um breyting
á lögum nr. 87 frá 5. júní 1947,
um afstöSu foreldra til óskilget-
inna barna.
5. Sóttvarnarlög nr. 34 12. apríl.
6. Lög nr. 49 20. apríl, um viSauka
viS lög nr. 11 23. apríl 1938, um
varnir gegn því, aS gin- og klaufa-
veiki og aSrir alidýrasjúkdómar
berist til landsins.
7. Lög nr. 50 20. apríl, um breyting
á lögum nr. 38 27. febrúar 1953,
um breyting á lögum nr. 50/1946,
um almannatryggingar, og viS-
auka við þau.
8. Lög nr. 57 21. april, um breyting
á lögum nr. 23 1. febrúar 1952,
um öryggisráSstafanir á vinnu-
stöSvum.
9. Áfengislög nr. 58 24. apríl.
10. Lög nr. 64 21. apríl, um breyting
á lögum nr. 44 23. júni 1932, um
skipun læknishéraSa, verksviS
landlæknis og störf héraSslækna.
11. Lög nr. 65 21. april, um breyting
á lögum nr. 8 24. marz 1944, um
breyting á lögum nr. 44 23. júní
1932, um skipun læknishéraSa,
verksviS landlæknis og störf hér-
aSslækna.
12. Lög nr. 116 29. desember, um
breytingar á lögum nr. 50 1946,
um almannatryggingar, og viS-
auka viS þau.
Þessar reglugerSir og samþykktir
varðandi heilbrigSismál voru gefnar
út af ríkisstjórninni (birtar í Stjórnar-
tíSindum):
1. Auglýsing nr. 7 19. janúar, um
breyting á reglugerS nr. 167 21.
desember 1946, um áhættugjöld
og flokkun starfa og starfsgreina
samkvæmt 113. gr. laga nr.
50/1946, um almannatryggingar.
2. ReglugerS nr. 8 19. janúar, um
breyting á reglugerð nr. 22 26.
febrúar 1953, um breyting á reglu-
gerS nr. 11 18. janúar 1947, um
innheimtu iSgjaída o. fl. sam-
kvæmt lögum nr. 50/1946, um al-
mannatryggingar.
3. Auglýsing nr. 16 12. febrúar, um
leiSréttingar og viSauka viS regl-
ur um lyfjagreiSslu sjúkrasam-
laga.
4. Auglýsing nr. 19 17. febrúar, um
nýja lyfsöluskrá I.
5. Samþykkt nr. 20 17. febrúar, um
lokun sölubúSa í Dalvíkurkaup-
túni.
6. ReglugerS nr. 24 5. marz, um
breyting á reglugerð nr. 11 18.
janúar 1947, um innheimtu iS-
gjalda o. fl. samkvæmt lögum nr.
50/1946, um almannatryggingar.
7. Auglýsing nr. 34 16. marz, um
staSfestingu á heilbrigSissam-
þykkt fyrir ÓlafsfjarSarkaupstaS.
8. Auglýsing nr. 35 24. marz, um
breyting á samþykkt nr. 68 9.
marz 1945, um lokunartíma sölu-
búSa á EskifirSi.
9. ReglugerS nr. 45 3. maí fyrir
Læknisvitjanasjóð SelfosshéraSs.
10. ReglugerS nr. 46 3. maí fyrir
LæknisvitjanasjóS HveragerSis-
héraSs.
11. Samþykkt nr. 84 10. júni, um lok-
unartíma sölubúSa og sölustaSa