Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 143
141 —
1934
og takmörkun á vinnutíma sendi-
sveina á ísafirði.
12. Samþykkt nr. 85 10. júni, um lok-
unartima skósmíðavinnustofa í
Reykjavík.
13- ReglugerS nr. 87 15. júní, um or-
lof og veikindaforföll starfsmanna
rikisins.
14. Auglýsing nr. 90 24. júní, um
staðfestingu á heilbrigðissam-
þykkt fyrir ísafjarðarkaupstað.
15. Auglýsing nr. 92 28. júní, um
kjötskoðun i Reykjavík.
16. Reglugerð nr. 104 9. april, um
mat og flokkun á kartöflum.
17. Auglýsing nr. 112 27. ágúst, um
staðfestingu heilbrigSismálaráSu-
neytisins á sóttvarnarreglugerð
samkvæmt sóttvarnarlögum nr. 34
12. apríl 1954.
18. Auglýsing nr. 114 31. ágúst, um
nýja lyfsöluskrá II.
19- Reglugerð nr. 118 9. september,
um sölu og veitingar áfengis.
30. Reglugerð nr. 122 21. september,
um heimilishjálp í Reykjavík.
31. Reglugerð nr. 127 18. október, um
viðauka við reglugerð frá 9. sept-
ember 1954, um sölu og veitingar
áfengis.
32. Reglugerð nr. 130 22. október
fyrir áfengisvarnaráð.
23. Auglýsing nr. 132 27. október, um
staðfestingu á heilbrigðissam-
þykkt fyrir Keflavikurkaupstað.
Forseti staðfesti skipulagsskrár fyrir
eftirtalda sjóði til heilbrigðisnota:
1- Skipulagsskrá nr. 31 17. marz
fyrir Föðurtúnasjóð.
2. Skipulagsskrá nr. 89 23. júni
fyrir Björgunarskútusjóð Breiða-
fjarðar.
3- Skipulagsskrá nr. 117 8. septem-
ber fyrir Verðlaunasjóð Alfreds
Benzons.
Til læknaskipunar og heilbrigðis-
mála var eytt á árinu kr. 30552084,05
(áætlað hafði verið kr. 30164090,00)
°§ til félagsmála kr. 54714960,40 (kr.
54339485,00). Á fjárlögum næsta árs
v°ru sömu liðir áætlaðir kr.
31893367,00 + 59900951,00.
2. Heilbrigðisstarfsmenn.
Tafla I.
Læknar, sem lækningaleyfi hafa á
íslandi, eru í árslok taldir 230, þar af
201x), sem hafa fast aðsetur hér á
landi og tafla I tekur til. Eru þá sam-
kvæmt þvi 776 íbúar um hvern þann
lækni. Búsettir erlendis eru 17, en við
ýmis bráðabirgðastörf hér og erlendis
14. Auk læknanna eru 48 læknakandi-
datar, sem eiga ófengið lækningaleyfi.
íslenzkir læknar, sem búsettir eru er-
lendis og ekki hafa lækningaleyfi hér
á landi, eru 7.
Tannlæknar, sem starfa sjálfstætt að
tannlækningum, teljast 34 auk tveggja
lækna, sem jafnframt eru tannlæknar,
en tannlæknar, sem tannlækningaleyfi
hafa hér á landi (læknarnir ekki með-
taldir), samtals 44, þar af 4 búsettir
erlendis, en 2 við framhaldsnám. ís-
lenzkir tannlæknakandídatar, sem
eiga ófengið tannlækningaleyfi, eru 2.
Á læknaskipun landsins urðu eftir-
farandi breytingar:
Valtýr Bjarnason cand. med. & chir.
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i
Stórólfshvolshéraði frá 1. janúar;
ráðningin staðfest 7. s. m. — Arn-
björn Ólafsson cand. med. & chir.
settur 15. febrúar staðgöngumaður
héraðslæknis í Vikurhéraði frá 1. jan-
úar. — Einar Pálsson cand. med. &
chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
læknis i Egilsstaðahéraði frá 1. febr-
úar; ráðningin staðfest 16. s. m. —
Ólafur Jensson cand. med. & chir.
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í
Ólafsvikurhéraði frá 3. apríl til 3.
mai; ráðningin staðfest 30. apríl. —•
Björn Þ. Þórðarson cand. med. & chir.
settur 10. maí héraðslæknir í Höfða-
héraði frá 1. s. m. — Kjartan Ólafs-
son cand med. & chir. ráðinn aðstoð-
arlæknir héraðslæknis i Hveragerðis-
héraði frá 8. maí til 8. júli; ráðningin
staðfest 3. mai; ráðningin afturkölluð,
og i hans stað ráðinn Sigurmundur Sig-
urðsson, fyrrv. héraðslæknir; ráðning
1) í þessari tölu eru innifaldir og því tví-
taldir 3 læknakandidatar, sem eiga ófengið al-
mennt lækningaleyfi, en gegna héraðslæknis-
embættum og liafa lækningaleyfi, aðeins á
meðan svo stendur.