Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 193

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 193
— 191 — 1954 Skrá skal ártal, þegar skipt er um skóla. IV. B - bekkur, H = haust, V = vor. Þess verður að gæta eftir föngum, að vogir og mælitæki séu rétt. Fela má kennurum að vega og mæla, þar sem hjúkrunarkonur eru ekki starf- andi, en veita þurfa læknar þeim nauðsynlegar leiðbeiningar. Æskilegt fr> að nemendur séu vegnir og mæld- lr sem næst samtimis i sem flestum skólum landsins, í október á haustin, en i marzlok eða aprílbyrjun á vorin. I’ar sem þessu verður ekki komið við, fer -um það eftir hentugleikum. Geta skal um, hvers konar berkla- þróf er gert. Nægir þá að rita P fyrir Pirquet, Mx fyrir Mantoux og M fyrir Moro. ' ......... V. Þar sem um ljósböð er að ræða, skal skrá fjölda ljósbaða, sem nem- andi fer í. Ef læknir vill geta um á- stæðu þess, að nemandi er látinn fara 1 íjos, skal skrá það i dálk XIV. VI. ’Hér skal greina frá óeðlilegu ntferði, meðan nemandi er i skóia, einkum áberandi hegðunarvandkvæð- llm, skrópi, óbeit á námi og' athafna- deyfð almennt. Ekki er þess krafizt, að skráð sé í tennan dálk, nema skólalæknir hafi fastan viðtalstíma eða tök á að koma óðru hverju í skólann til eftirlits. VII. Hér skráir skólahjúkrunarkona athugasemdir sínar eftir heimsóknir a heimili nemanda, svo og annað, sem máli skiptir og varðar heilsufar hans, venjur, klæðnað og líkamshirðingu og ekki er skráð af skólalækni. Ekki er þess krafizt, að neitt sé skráð i þennan dálk, þar sem skóla- hjúkrunarkona er ekki starfandi, en vitaskuld getur læknir skráð í hann sjálfur, ef honum finnst ástæða til. VIII. Skrá skal í þessa reiti við hverja almenna skólaskoðun, meðan nemandi er i barna- og gagnfræða- skóla. Húsakynni: Skrá skal fjölda íbúðar- herbergja og auk þess l, ef vitað er, a® húsaltynni eru léleg. Sérherbergi: Rita skal já, ef nem- andi hefur sérherbergi, en annars Ijölda þeirra, sem í herberginu sofa. IX. Skrá skal nafn heimilislæknis, ef um sérstakan heimilislækni er að ræða. X. Skrá skal nafn skólalæknis, þeg- ar nemandi kemur fyrst í skóla, en ekki eftir það, nema skipt sé um skólalækni (skóla). Skrá skal ártal, þegar skipt er um skólalækni. XI. —XIV. Nemendur eru skoðaðir naktir eða a. m. k. svo fáklæddir (í stuttum nærbuxum), að læknir geti auðveldlega séð allt yfirborð líkam- ans. Ef nemandi þarfnast eftirlits, nán- ari rannsóknar og/eða meðferðar, skal skrá viðeigandi núrner í lykli í dálk XIII og lýsingu læknis (greiningu) í dálk XIV. Þegar eftirliti, rannsókn eða meðferð lýkur, skal setja hring utan um töluna (tölurnarj i dálki XIII. Ekki skal rita lykilnúmer í dálk XIII., þótt eitthvað finnist athugavert við nemanda, ef það er þess eðlis, að skólalælcnir telur ekki þörf á (eða völ á) eftirliti, nánari rannsókn eða með- ferð, en rita má Iýsingu (greiningu) í dálk XIV, svo fremi að lækni finn- ist það þess vert. Dæmi: Tonsillec- t(omiae), seq(uelae), Rachit(idis) se- q(uelae). Ef ekkert finnst athugavert við nemanda, skal aðeins skrá Eðlil- ~'(egt)"í dálk XIV. Rita skal dagsetningu, þegar skoðun fer fram. Ráðlegt er að draga með bleki þverstrik yfir seðilinn neðan við hverja færslu. Það auðveldar lækni að sjá í fljótu bragði, hvað fundizt hefur við skóðun hverju siiini. Lykill (XI.). 1. Sjónskerpu skal prófa við góða birtu (Snellens-próf) á hvoru auga um sig og skrá tölur í viðeigandi dálka. Ef nemandi hefur fulla sjón, nægir þó að setja strik i dálkana. Merkja skal X i viðeigandi dálk, ef nemandi hef- ur gleraugu. Ef nemandi er sendur til augnlæknis vegna sjóngalla eða er undir læknishendi vegna augnsjúk- dóms, skal það fært undir nr. 6 1 lykli, 2. Heyrn er prófuð með hvislrödd á hvoru eyra um sig og tölur skráðar í viðeigandi dálka. Ef nemandi hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.