Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 133
— 131 1954 Þingeyrar. Combustiones 5. Fract. costarum 12, fibulae 1, tibiae 1, man- dibulae 1, manus 3, processus acro- mialis 1, cruris 1, humeri 1, pedis 1, ossis navicularis 1. Luxationes 2. Vul- nera incisiva lacerata contunda et Punctata diversis locis 38. Contusio- nes d. 1. 23. Corpus alienum d. 1. 18. Distoriones d. 1. 16. Flateyrar. Commotio 4, distorsio 6, vulnera incisiva 15, puncta 8, com- bustiones 7, fract. digiti manus 4, di- giti pedis 2, claviculae 2, costae 5, fibulae 2, ulnae et radii 1, lux. hu- meroscapularis 2. Allir fengu meðferð hér heima og farnaðist vel. Kolsýr- lingseitrun 2 tilfelli. Annar sjúkling- urinn fór með grímu inn í brennandi hús ísvers h/f og dvaldist grunsamlega lengi. Þegar hugað var að honum, lá hann meðvitundarlaus innarlega í húsinu. Gríman hafði bilað. Eftir in- jectio nicitamidi og lífgunaræfingar komst sjúklingurinn til meðvitundar á hálfri klukkustund. Voru gefnar leiðbeiningar um þetta i síma. Maður var að vinna við bíl, sem var i gangi inni i bílskúr. Missti hann meðvitund, en var að rétta við, þegar ég kom. 7 ára drengur varð undir 600 kg valt- ara, sem fór yfir barnið frá hvirfli til ilja. Stóð hann upp og ætlaði að hlaupa heim, en var bannað það. Kvartaði hann um lítils háttar verk í kviðarholi. Þótti þvi ráðlegra að ná í lækni. Sjúklingurinn var nokkuð shockeraður, með örlitlu meiri vöðva- spennu hægra megin, marinn ofan við viðbeinið og fann þar mest til við snertingu. Ofan við naflann hægra megin smágúll eða ávali með bláum Ht og deyfu, sem rann saman við lifr- ardeyfuna. Hrufl á vinstri vanga. Reflexar eðlilegir. Taldi ég, að um sprungna lifur væri að ræða og colon sennilega skaddað. Gaf injectio Pethidini og átti tal um þetta við sjúkrahúslækni á ísafirði, sem taldi rétt, að ég kæmi með sjúklinginn. Eftir 40 mínútur var hann kominn á sjúkrahúsið. Er þangað kom, var sjúk- lingurinn vel málhress og settist fyrir- hafnarlaust upp, en á öðrum degi fór honum lirakandi. Hiti, óráð, gula, défense og paralytiskur ileus. Eftir nokkurra mánaða medicinska meðferð fóru horfur heldur batnandi, og er sjúklingurinn nú rólfær. Bolungarvíkur. Ungur maður héðan, fyrsti vélstjóri á m/b Flosa, drukkn- aði um veturinn, er hnútur reið á bátinn; var hann inni i stýrishúsi á- samt formanni og öðrum manni, þeg- ar ólagið reið yfir, og sogaðist hann út og sást ekki meir; náði sjórinn í brjóst á hinum mönnunum, hurðir tók af stýrishúsi, og aðrar minni skemmd- ir urðu á bátnum. Vélin stöðvaðist, en vitaskipið Hermóður dró bátinn að landi. Það hörmulega slys varð og hér, að tveggja ára telpa datt ofan i safnþró að bænum Jaðri, án þess að vitað væri um; munu um 20 mínútur hafa liðið, frá því að telpunnar var saknað og þar til hún fannst á floti í þrónni. Lífgunartilraunir báru ekki árangur, enda hefur telpan kafnað fljótt í slíkum eiturpytti, og voru lík- blettir þegar komnir fram, er ég kom á vettvang. Önnur slys voru smávægi- leg. ísafj. Engin stórslys urðu á þessu ári. Súðavíkur. Epididymo-vasitis trau- matica c. hydrocele symptomatica: Sjómaður, sem hafði verið að stikla á milligerðum á þiljum háts, missti fótanna og kom niður klofvega. Am- bustio I & II. gr. 2, fract. costarum 1, malleolaris 1, amputatio phalangis traumatica 1, corpus alienum corneae 1, contusiones variae 3, lux. humeri 1, vulnera 5. Hólmavíkur. Auk ýmissa minna háttar meiðsla: Fract. costarum 2, malleoli fibularis 1, malleoli tibiae 1, humeri 1. Hvammstanga. Seint um kvöld 24. mai ók jeppabifreið frá Hólmavík á leið norður út af veginum á móts við bæinn Kolbeinsá i Bæjarhreppi. í bifreiðinni voru, auk bifreiðarstjóra, roskin hjón frá Hólmavík og sonur þeirra 17 ára. Höfðu þau farið suður til Reykjavíkur til að sækja hann, en þar hafði hann legið lengi í sjúkra- húsi, Landakoti, vegna osteomyelitis i hægra sköflung, og voru nú á heim- leið. Pilturinn hlaut nú brot á hægra lærleggshálsi. Þegar um nóttina voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.