Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 148
1954 146 ómissandi fyrir héraðsbúa, enda oft- ast sjúklingar í hverju rúmi. Nokkuð ber á örðugleikum við útvegun starfs- fólks. Seyðisf]. Sjúkrahúsið rekið á sama hátt og áður. Á efri hœð hússins, þar sem áður lágu berklasjúklingar, eru nú aðallega ellisjúklingar, 12—13 tals- ins. Á neðri hæð eru 5 fjögurra, tveggja og einsmannsstofur, en oft eru hafðir þar 14—15 sjúklingar, sérstak- lega á sumrin, þegar sjúkrahúsið er meira sótt af erlendum sjómönnum. Endurbótum hússins er nú lokið, og er húsið afar vistlegt, þó að þar á séu ýmsir gallar og mörgu ábótavant, ef miða á við nýtizkusjúkrahús með fullkomnum tækjum og útbúnaði. Nes. Sjúkrahússmíðinni miðaði á- fram með svipuðum hraða og árið áður. Selfoss. Mestu erfiðleikarnir, sem ég hef rekizt hér á, eru að hafa ekkert sjúkrahús hér í nágrenninu. Reykja- víkursjúkrahúsin hjálpa raunar eftir getu, en bæði er erfitt að ná til þeirra, ef eitthvað liggur á, enda oft ekkert plássið til. Litið hefur verið gert til að bæta úr þessum skorti. Þó er hér tii smásjóður til sjúkrahúsbyggingar og spítalabyggingarnefnd til að vinna að þessum málum. Ég hef nú verið settur í hana í stað fyrrverandi hér- aðslæknis, en enn veit ég ekki, hverju fæst ýtt áfram i þessu efni, og væri þó full þörf á, að eitthvað færi að ganga. Keflavíkur. Sjúkrahús Keflavíkur var tekið í notkun 18. nóvember 1954, og má segja, að þar sé stórum áfanga náð i heilbrigðismálum Keflavíkur- héraðs. Meira en 10 ár eru liðin, síðan hornsteinn var lagður að húsinu, svo að það var sannarlega tímabært, að lokið yrði við húsið. B. Sjúkrahjúkrun. Sjúkrasamlög. Heilsuvernd. H júkrunarfélög. 1. Hjúkrunarfélagið Líkn í Reykja- vík gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Árið 1954 hafði Hjúkrunarfélagið Líkn 6 fastráðnar hjúkrunarkonur í þjónustu sinni, og 1 hjúkrunarkona var ráðin i nokkra mánuði í sumar- orlofum. Hjúkrunarkonurnar störfuðu 3 að berklavörnum og 3 við heimilis- vitjanir til sjúklinga. Á berklavarnar- stöðinni voru einnig afgreiðslustúlka og stúlka við myndatöku í hópskoð- unum. Aðrar deildir, ungbarnavernd, eftirlit með barnshafandi konum og ónæmisaðgerðir, sem áður höfðu ver- ið starfræktar i sambandi við Líkn, voru nú fluttar í hina nýju byggingu Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur og störfuðu undir hennar stjórn. Þó ann- aðist Líkn um kaupgreiðslur þetta ár til starfsfólks deildar þeirrar, er sá um eftirlit með barnshafandi konum. Meðlimir Hjúkrunarfélagsins eru rúmt 100 manns. Farið var í 6800 sjúkra- vitjanir. Tekjur félagsins voru kr. 679616,73 og gjöld kr. 783345,83. 2. Hjúkrunarfélag Ólafsvikur. Rek- ur röntgentæki til gegnlýsinga. Er tækið i umsjá héraðslæknis. Að öðru leyti hefur starfsemi félagsins legið niðri. 3. liauðakrossdeild Akuregrar (starfsskýrsla fyrir árið marz 1954— marz 1955). Deildin annaðist sjúkraflutninga með bifreið sinni, og voru alls fluttir 257 sjúklingar, 150 innanbæjar og 107 út um sveitir. Ljósastofa rekin eins og áður yfir vetrarmánuðina. Nutu þar ljósbaða árið 1954 29 fullorðnir í 474 skipti og 81 barn í 1376 skipti, eða alls 110 í 1850 skipti. Halli á þessum rekstri var verulegur, eða kr. 5256,37, enda voru ljósböðin seld ódýrt, kr. 6,00 fyrir fullorðna og kr. 5,00 fyrir börn í hvert skipti. Nokkur börn nutu ókeypis Ijósbaða vegna fátæktar, en að sjálfsögðu er ekki krafizt greiðslu af fólki, sem getur ekki borgað sér að meinalausu. Deildin gekkst fyrir fjár- söfnun til styrktar Sandhólafólkinu i Eyjafirði, en þar brann íbúðarhúsið á annan dag hvítasunnu með ölluni munum, og þrjú börn brunnu inni. Nam söfnun þessi kr. 71900,00, en á vegum Rauðakrossins í Reykjavík söfnuðust kr. 11210,00, eða samtaís kr. 83110,00. í sjúkraflugvélarsjóð deild- arinnar hafa alls safnazt kr. 45086,42. Fékk sjóðurinn margar góðar gjafir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.