Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 105
— 103 —
1954
langarnir voru komnir að þvi að
springa, eins og vant er.
Hólmavíkur. Örfá tilfelli send til
uppskurðar.
Hvammstanga. 11 sjúklingar. Skurð-
aðgerð í skýlinu. 1 tilfelli banvænt.
66 ára gömul kona. Sprunginn botn-
langi og útbreidd skinubólga. Aðfram-
komin við komu á sjúkraskýlið. Dó
þegar að aðgerð lokinni. Hafði einnig
hjartabilun.
Blönduós. Með sjaldgæfara móti, þvi
að ekki voru gerðir nema 17 botn-
langaskurðir á spitalanum að þessu
sinni, og af þeim sjúklingum voru 14
héðan úr Austursýslunni, 1 úr Vestur-
sýslunni og 2 úr Reykjavík. 2 sjúk-
linganna voru með sprunginn botn-
langa og annar þeirra, 3 ára meybarn,
með svo mikla lifhimnubólgu, að gera
varð nokkrum dögum seinna ileo-
stomíu, en á þann hátt hefur mér tek-
izt að bjarga allmörgum sjúklingum,
einkum börnum, sem líkt hefur staðið
á um. í þetta skipti lét ég nægja að
sauma görnina við peritoneum parie-
tale, og lokaðist garnfistillinn af sjálfu
sér, þegar eðlilegur tonus var fenginn.
Höfða. 2 sjúklingar skornir fyrir
mitt tilstilli á Blönduósi. í öðrum
reyndist appendix óskemmdur.
Ólafsfj. 3 sjúklingar, skornir á Siglu-
firði.
Grenivíkur. 3 sjúklingar, 2 þeirra
sendir til Akureyrar og losaðir þar
við botnlangann.
Breiðumýrar. 16 tilfelli á árinu, þar
af 4 utanhéraðsmenn (nemendur á
skólunum á Laugum). Allir skornir á
árinu, 14 þeirra í kasti, en 2 síðar. Af
þessum botnlöngum voru 4 sprungnir
og drep í 3 til viðbótar.
Kópaskers. 1 sjúklingur með appen-
dicitis acuta var sendur til uppskurð-
ar á Akureyri í kastinu.
Þórshafnar. 2 sjúklingar, báðir
skornir á Akureyri.
Vopnafi. 1 tilfelli.
Bakkagerðis. 2 tilfelli. Fyrri sjúk-
lingurinn, 2 ára drengur, með sprung-
inn botnlanga, komst til Reykjavikur
flugleiðis og var skorinn þar upp á 4.
degi eftir kast. Hinn sjúklingurinn, 26
ára karlmaður, lá heima fram yfir
áramót. Báðum heilsaðist vel; má
sennilega þakka það hinum nýju með-
ulum.
Seyðisfi. Ekki tiður kvilli hér. 1
sjúklingur skorinn á árinu.
Nes. Nokkrir sjúklingar með kvilla
þenna sendir til uppskurðar og heils-
aðist vel.
Búða. Árlega nokkur tilfelli. Allir
sjúklingar með þenna sjúkdóm eru
síðar sendir til uppskurðar.
Djúpavogs. Ung kona fékk slæmt
botnlangakast. Var þunguð og átti eft-
ir 2—3 vikur til fæðingar. Batnaði vel
af pensilíni, streptomycíni og síðan
aureomycíni. Fæðing á eðlilegum tíma
og gekk vel. Botnlanginn var tekinn
seinna. Hafði augljós merki um af-
staðna bólgu.
15. Arteriosclerosis.
Ólafsvikur. Dermatitis arteriosclero-
tica 1, arteriosclerosis universalis 2.
Reykhóla. 2 sjúklingar
Flateyjar. Arteriosclerosis pedis se-
nilis 1, sama kona og síðast.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
16. Arthritis & bursitis. Arthrosis.
Kleppjárnsreykja. Arthritis 14. Ten-
dovaginitis 7.
Ólafsvíkur. Arthritis multiplex sim-
plex 1. gr. 23, traumatica 12, ýmiss
konar 24, bursitis 1, tendovaginitis 4.
Þingeyrar. Arthrosis 7. Hydrar-
throsis 1. Polyarthritis chronica 1.
Flateyrar. Arthritis í hnjám 3, hu-
meroscapularis 5, lumbago 8.
Súðavíkur. Arthritis deformans 1.
Bursitis subacromialis 1, olecrani sup-
purativa 1, infrapatellaris suppura-
tiva 1, praepatellaris 1. Malum coxae
senile 2. Osteoarthrosis columnae 2,
genus 1.
Hofsós. Arthritis deformans mjög
algeng á erfiðisfólki, og eru 5 öryrkjar
af þeim sökum (malum coxae).
Grenivíkur. Arthritis deformans 1
tilfelli.
Vopnafi. Bursitis praepatellaris 3,
olecrani 1, arthroitis carpi 1, peri-
tendinitis, periarthroitis 29.
17. Asthenia crurum paraesthetica.
Súðavíkur. 1 tilfelli.