Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 128
1934 — 126 — en þó tókst að lífga það. Móðirin var lengi að ná sér á eftir. Reijkhóla. Óskað eftir lækni til deyfingar í 3 skipti. Föst fylgja í 2 skipti, sótt í annað skiptið (S. J.), náð með Credé í hitt skiptið (E. H.). Fyrirmálsburður í 2 skipti. Dildudals. 1 fósturlát á árinu, sem mér er kunnugt um. Enginn abortus provocatus. Getnaðarverjur fremur lítið notaðar. Þingeyrar. Er kunnugt um 2 fóst- urlát í Þingeyrarhreppi þetta ár; 21 árs fjölbyrja lét 5 ¥2 mánaða fóstri; fékk ergometrín og heilsaðist vel á eftir. 31 árs fjölbyrja lét 3 mánaða fóstri, en var send á Ísafjarðarspítala til hreinsunar legsins vegna eftir- blæðinga, þar sem hún er með berkla- skemmd í báðum lungum, og ekki þótti rétt að svæfa hana með etri. Flateyrar. í flestum tilfellum við- staddur til að deyfa og sauma smá- spangarsprungur. ísafj. Fæðingar gengu yfirleitt vel. Læknis oftast vitjað til deyfinga. Kona fékk eclampsia. 2 höfðu fyrirsæta fylgju, og var gerður á þeim keisara- skurður. 2 börn fæddust vansköpuð, og dóu bæði. Súðavíkur. Tvisvar var mín vitjað vegna sængurkvenna, í annað skiptið vegna fastrar fylgju. Abortus incom- pletus: Kvaddur til konu í Álftafirði vegna ákafrar blæðingar. Leg skafið á sjúkrahúsi ísafjarðar. Decidualeifar í skafinu. Árnes. Fæðingar gengu sæmilega. Mæðrunum heilsaðist yfirleitt vel. 2 börn dóu skömmu eftir fæðingu. Ann- að talið ófullburða og hálfdautt, en hitt hálfdautt og vanskapað. Hólmavíkur. Viðstaddur fæðingar ýmist til að deyfa eða herða sótt. 1 kona með mikla albuminuri og hyper- tension. Lá síðasta mánuðinn heima. Fæðing gekk mjög fljótt. Barnið, hyd- rocephalus, dó eftir 4 mánuði. Kona fékk krampa í fæðingu, var send á fæðingardeild Landsspítalans og dó þar. Var úr sveit og hafði aldrei kom- ið til skoðunar. Önnur kona, vanfær að 5. barni, var send á fæðingardeild Landsspítalans vegna placenta prae- via. Var þar gerð sectio Caesarea. Heilsaðist vel. Frumbyrja fæddi lif- andi barn ca. 8 vikum fyrir tímann. Barnið dó eftir nokkra klukkutíma. Notkun anticoncipientia eykst, og fólk leitar talsvert læknisráða í þeim efn- um. Mest notað smyrsl og töflur, en einnig condom og pessar. Hvammstanga. Ung kona, gift, tveggja barna móðir: 21. janúar að kvöldi talaði maður konu þessarar við mig í síma og tjáði mér, að hún hefði verið lasin um daginn, frá hádegi, liaft „innantökur“, eins og hann orð- aði það. Ekki bað hann mig að koma, en óskaði ráða og leiðbeininga. Ann- ars gat hann litlar upplýsingar gefið, svo að mér þótti vissara að fara, því að konur eru viðsjálar, og varð ég því feginn, þvi að í Ijós kom, að konan hafði sprungna utanlegsþykkt hægra megin og var þegar mjög blóðrunnin. Ég tók hana strax í bíl mínum á sjúkraskýlið, kallaði á Blönduóslækni mér til aðstoðar, og síðan skárum við sjúklinginn um nóttina. Kona mín annaðist svæfinguna að venju, aether á opna grímu. Konan var langt leidd. Ekki höfðum við blóð til að gefa henni, en gáfum macrodex, meðan á aðgerð stóð. Öllu reiddi vel af. Næsta dag sendi ég eftir blóði, þvi að færð og veður leyfði, en konan slöpp. Gaf síðan 2 lítra, sinn daginn hvorn. Eftir það heilsaðist henni vel, og var hún tiltölulega fljót að ná sér. Kona ól tvi- bura. Kom nokkuð hart niður. Fékk mjög verulega eftirblæðingu. 1 tangar- fæðing í skýlinu, há töng. En öllu reiddi vel af. Ljósmæður geta ekki um fósturlát, en þrisvar var min leit- að af þeim sökum, og einu sinni var gerð útsköfun á legi á skýlinu vegna blæðingar eftir ófullkomið fósturlát. Blönduós. Mola hydatidosa fékk kona ein, og gerði ég á henni útsköf- un. Þetta er annað tilfellið hér í minni tíð og hvorugt banvænt. Barnsfarir með ýmsu móti afbrigðilegar, og fóru flestar af þvi tagi fram á spítalanum, en þar fæddu á árinu alls 30 konur af 40. Þar af fór fram 1 tangarfæðing vegna framhöfuðstöðu úti i Höfða- kaupstað eftir ósk kandídatsins, sem þjónaði þar. Vending var gerð hjá einni frumbyrju vegna sótttregðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.