Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 204
1954
_ 202 —
„Á yfirlitsmyndum af cranium er
ekkert athugavert aS sjá, nema smá-
vægilega kölkun i glandula pinealis.
Allmiklar arthrotiskar breytingar i
neðri hluta col. cervicalis og osteo-
phytar þar á liðbrúnum.
Aukalega sést kölkun á arteria verte-
bralis báðum megin.
R. diagnosis: Osteoarthrosis col.
cervicalis.
K. K. (sign).“
Sökum þess hversu sjúkdómsmynd-
in var óljós, var slasaði sendur til ...
læknis ... [sérfræðings í tauga- og
geðsjúkdómum] til neurologiskrar
rannsóknar. AS lokinni þeirri rann-
sókn sendi hann síSan álitsgerð um
árangur skoðunarinnar, dags. 28. nóv-
ember 1950. ÞaS helzta, sem hann tek-
ur fram i þessari álitsgerð, er þetta:
„Psychiskt virðist hann (slasaði)
eðlilegur, og var ekki auSsær neinn
neurotiskur blær á kvörtunum hans.
ViS athugun á nervi cranii finnst
ekkert athugavert. Pupillae eru jafnar,
liringlaga og reagera. Við palpation
eru eymsli i v. regio nuchae og passiv
Lreyfingar i columna cervicalis eru
sárar. Steth. cordis: Aktion regluleg,
78 á mínútu. Tónar hreinir. Steth.
pulm. eðlileg. Abdomen eSlilegt. Blóð-
þrýstingur 130/70. Vöðvatrofik, re-
flexar, kraftar, sensibilitet og coor-
dination, eðlilegt.
Niðurstaða: Sjúklingurinn liggur
lengi í sjó og missir meðvitund (áhrif
kuldans). Við björgunina herðist að
hálsi hans,1) svo að blóðrás til heil-
ans truflast verulega i nokkra stund.
Hvort tveggja þetta, enda annað nægi-
legt, hefur haft í för með sér skadd-
andi áhrif á heilann, og er auðvelt að
setja nokkurn hluta kvartana hans i
sainband viS það, einkum asthenisku
einkennin. Um þaS, hvort hryggjar-
breytingar þær og aðrar breytingar,
sem röntgenmyndin greinir frá, séu
beinar afleiðingar slyssins, er erfið-
1) Skv. frásögn stefnanda sjálfs, en kemur
ekki heim við vætti B. H. G-sonar stýrimanns,
sjá hér að framan.
ara að segja. En hafi þessar breyting-
ar verið komnar fram fyrir slysið,
voru þær að minnsta kosti einkenna-
lausar, og hefur áverkinn þannig án
efa útleyst þrautir þær, sem sjúkling-
urinn kvartar um i hálsi að aftan og
í v. öxl.
Að athugun lokinni er ég þeirrar
skoðunar, að kvartanir þessa manns
séu af organiskum rótum runnar og
því í beinu orsakasambandi við slys-
farirnar, en séu ekki af starfrænum
uppruna.
Diagnosis: Encephalopathia trauma-
tica. Osteoarthrosis col. cervicalis.
Arteriosclerosis aa. vertebral.
Reykjavik, 28. nóvember 1950.
... læknir
[sérfræðingur í tauga- og
geðsjúkdómum]
Af framanskráðu virðist ljóst, að
ekki verði hjá þvi komizt að meta
örorku slasaða, að minnsta kosti til
bráðabirgða. Liggja til þess einkum
þessar þrjár ástæður: í fyrsta lagi
virðist nokkurn veginn víst, að slas-
aði hefur litið sem ekkert getað unnið,
síðan hann lenti í sjóhrakningum. í
öðru lagi, breytingar þær í hálsliðum
og hálsæðum, er komu fram á rönt-
genmyndinni, og í þriðja lagi það,
sem ... [síðastnefndur] læknir og ég
fundurn við skoðanir.
Bráðabirgðaörorka vegna slyssins
29. janúar 1950 telst hæfilega metin:
75—80%.
Endurmat fari fram í nóvember
1952“
1 læknisvottorði ..., sérfræðings í
lyflækningum, Reykjavík, dags. 16.
mai 1952, segir svo að loknum inn-
gangsorðum, þar sem sjúkrasaga slas-
aða er rakin í stuttu máli:
..................................
Röntgenskoðun á Landakotsspítala
9. maí 1952: „Svæði: Hryggur allur.
— Kliniskar uppl. fylgja ekki sjúkl.
Nokkur spondylarthrosis sést í col.
vertebr., einkum í hálsliðum og neðri
thoracal-liðum. í hálsliðum eru áber-
andi spondylarthrotiskar breyt. á
neðstu 3 hálsliðum með allstórum
osteofytum og nokkurri deformatio.
Engar destructiv breyt. sjást, og lið"