Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 209

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 209
— 207 — 1954 í læknisvottorði dags. 22. sept- ember 1944, segir svo um meiðsli stefnanda: ..Hér með vottast, afS A. B-son, ..., Heykjavík, kom til undirritaðs þann 2- mai 1944, og var þá hægri helming- ur pungsins (scrotum) helblár og ^ægra eista hart, spennt og mjög aumt, a stærð við álftaregg. Augsýnilega hafði blætt i það eftir mikið högg. Auk t>essa áverka var rifið upp í kviku % cm svæði á 4. fingri hægri handar, lófastórt, gulgrænt mar á innanverðu ^ægra hné neðan til, en á hægra gagn- augabeini gómstór, blárauður blettur. hann 15. júni var eistað enn á stærð 'úð gæsaregg, en ekki eins spennt. Hafði sjúldingurinn þá legið fram að beim tíma.“ í vætti fyrir lögreglurétti Reykjavík- ur 21. október 1944 staðfestir sami Jæknir framangreint vottorð að öllu Jeyti. Læknirinn kveðst muna vel eftir Pvi, er stefnandi kom til hans 2. maí 1944, og hafði áverka þá, er í vott- °rðinu greinir. Hinn 15. júní kveður hann alla áverka hafa verið horfna Uema á eistanu. Lælcnirinn kveðst ekki Reta sagt um, hvernig A. muni hafa Jengið áverka sína, hvort það mun' Jiafa verið af kylfuhöggi, sparki, unefahöggi eða öðru. Hann kveður °rðalagið „eftir mikið högg“ í vott- orSi sínu bera að skilja sama sem „eftir mikinn áverka“, en tekur fram að áverkarnir hafi vel getað verið eftir kvlfuhögg. I málinu liggur fyrir læknisvottorð •••> dags. 5. febrúar 1945, svohljóð- andi: „• •. A. B-son lagðist á St. Jósephs- sPítala i Reykjavík þ. 10. október 1944 H1 aðgerða vegna bólgu i hægra eista. Rvað hann bólgu þessa stafa af höggi, ®r hann fékk á eistað þann 30. apríl 1944. Eistað sagði hann, að hefði Jjólgnað upp þá þegar eftir höggið, en nólgan þó aukizt nokkuð upp á síð- kastið. Þ- 10. október 1944 er að finna á Pungnum (scrotum) nokkurt vatn (hydrocele) hægra megin, og eistað sjálft virðist á við gæsaregg. Við °Peration þ. 20. október 1944 var eist- að opnað. Rann þá úr þvi mikið af blóðlituðum (sanguinolent) vökva og sundurmörðum testisvef. Minnkaði ummál eistans við það um helming. Var það svo saumað saman aftur. Við rannsókn á vefjatægjum þeim, sem runnið höfðu út, reyndist þetta vera seminoma malignum (Rannsóknar- stofa háskólans, próf. Dungal), þ. e. illkynjuð meinsemd, sem einatt orsak- ast af meiðsli. Var þá ekki um annað að gera en að taka eistað alveg burtu — enda hafði það þá stækkað á ný og var því þ. 13. nóvember 1944 gerð ablatio testis dx. A. fór af spitalanum þ. 28. nóvem- ber 1944 “ í málinu liggur fyrir örorkumat prófessors Jóhanns Sæmundssonar, dags. 14. júní 1945, svohljóðandi: „Ég undirritaður hef athugað máls- skjöl varðandi meiðsli hr. A. B-sonar, er hann telur sig hafa orðið fvrir 30. apríl 1944. Samkvæmt vottorðum læknanna [fyrrnefndu] hr. ... og hr. ... virð- ist ljóst, að slasaði hafi hlotið áverka á hægra eista meðal annars, er varð til þess, að það bólgnaði upp vegna blæðingar í eistavefinn, eftir því sem kom í ljós við aðgerð þ. 20. október 1944. Kom þá og í ljós, að illkynjað æxli var tekið að vaxa í hinum sund- urmarða vef, svo að taka varð eistað, eftir að vefjafræðileg rannsólcn hafði verið gerð í Rannsóknarstofu háskól- ans. Sú aðgerð fór fram 13. nóvember 1944, og slasaði útskrifaðist af sjúkra- húsinu 28. nóvember 1944. Hann kvaðst hafa verið með öllu ófær til starfa fram í desemberlok og miður sín bæði í janúar og febrúarmánuði, en siðan vel hress. Örorkumat: Samkvæmt upplýsing- um málsskjala og slasaða sjálfs var um að ræða 100% örorku til desem- berloka 1944. Örorkan telst hæfilega metin 30% í janúar og febrúar 1945, en varanleg örorka (missir annars eistans) er metin 10%.“ Málið er lagt fijrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um, hvort stefnandi hafi hlotið varanlega örorku L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.