Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 84
1954 — 82 — Húsavíkur. Komu upp í september í Aðaldal og Reykjahverfi. Náðu ekki útbreiðslu, en gengu þó yfir fáeina bæi. Nokkrir sjúklingar mikið veikir. Kópaskers. Bárust til Kópaskers frá Reykjavík seint i september í starfs- fólk sláturhússins, en það var að mestu fólk úr nágrannasveitunum, og hafði fjöldi þess ekki áður fengið mislinga. Svo vel tókst til, að ekki veiktust nema fáir, fyrr en slátrun var að mestu lokið, en annars hefðu orðið nokkur vandkvæði á starfrækslu slát- urhússins. Fjöldi heimila í sveitunum, einkum Kelduhverfi, var illa undirbú- inn að fá mislinga, þar sem fáir höfðu fengið veikina, og víða jafnvel gamal- menni, sem varizt höfðu mislingum til þessa. Erfiðlega gekk að fá recon- valescent-serum, svo að taka varð það ráð að reyna að hefta útbreiðslu sjúk- dómsins til þeirra heimila, þar sem voru börn, gamalmenni eða lasburða fólk. Annars er mönnum nú farið að skiljast, að vafasamur gróði er að verjast mislingum fram á fullorðinsár, þar sem litlar líkur eru til að geta varizt þeim ævilangt. Hefðu margir nú gjarna viljað ljúka mislingunum af, ef tök hefðu verið á að draga úr veik- indunum og jafnvel verja ungbörn og gamalmenni. Að aflokinni sláturtið fór flest sláturhúsfólkið heim i sveitir sinar, og þá á þau heimili, sem beztar höfðu ástæður til að taka á móti sjúk- lingum. Þrátt fyrir varúðarráðstafanir slysuðust mislingar inn á nokkur heimili, þar sem þeim var ekki ætlað að koma. Því litla, sem til náðist af sermi, var sprautað í lasburða fólk á meðgöngutímanum, og gafst það mjög vel. Fengu allir, sem sprautaðir voru, veikina væga. Veikin var mjög mis- þung, en lítið sem ekkert um fylgi- kvilla, enda var hjúkrun og aðbúð flestra sjúklinganna ágæt, og þeir fóru gætilega með sig í afturbatanum. Einn nærri sjötugur asthmaveikur maður dó úr veikinni, enda hafði ekki tekizt að útvega honum sermi. Þórshafnar. Bárust í héraðið í sept- emberlok frá Kópaskeri. Gengu svo allt til ársloka, en yfirleitt vægir. 2 fengu lungnabólgu, en batnaði vel af antibiotica. Nokkur börn fengu mið- eyrabólgu, en batnaði fljótt af lyfja- gjöf, nema einum dreng með otitis suppurativa, sem batnaði ekki fyrr en eftir ástungu. Mislingarnir gengu aðal- lega í Þórshöfn, en komu á 3 sveita- bæi, og veiktist allt fólkið á 2 bæjun- um. Gaf nokkrum börnum og 4 fullorðnum reconvalescent-serum, og reyndist það vel. Vopnafj. Bárust inn í héraðið í júní með dreng frá Reykjavik, sem kom til sumardvalar i sveit. Héldust siðan við í héraðinu fram í aprilmánuð 1955. Veikin var ekki sérstaklega þung og varð engum að fjörtjóni. Mislingablóð- vatn var gefið á meðgöngutíma þeim, er þess óskuðu. Virtist það draga mik- ið úr þunga farsóttarinnar. Bakkagerðis. Seint í september komu út mislingar á 1 árs gömlum dreng, sem var nýkominn heim frá Reykja- vík. Af honum smituðust svo þeir á bænum, sem ekki höfðu fengið veik- ina, eða 9 manns. Voru vægir. Bærinn var einangraður. Nes. 1 tilfelli, drengur úr Reykja- vík, er veiktist af vægum mislingum skömmu eftir hingaðkomu. Búða. 2 tilfelli í októbermánuði. Breiddist ekki út. Víkur. Lítið um fylgikvilla. Vestmannaeyja. Veikin barst hingað í september og fór nokkuð hratt yfir haustmánuðina; náði hámarki í des- ember. Börn á aldrinum 1—5 ára veiktust aðallega, þvi að veikin hafði síðast gengið hér yfir 1950—51. Veik- in yfirleitt væg og fylgikvillalaus. Eyrarbakka. Komu i ágúst, náðu há- marki í október og voru að fjara út fram yfir áramót. Fjöldi tók veikina, og margir voru þungt haldnir, eink- um ungfullorðnir, en mislingar hafa ekki gengið hér sem faraldur á annan áratug, svo að mér sé kunnugt. Keflavíkur. Talsverð brögð að mis- lingum. Byrjar veikin hér í maí, gengur um allt héraðið og er hér út allt árið. Leggst þyngst á marga full- orðna, því að fjöldi manns er hér, sem ekki hefur fengið veikina, eink- um fólk um tvítugsaldur. Fær margt af þvi væga lungnabólgu, og eru þvi óspart notuð antibiotica, bæði til varnar veikinni og til lækninga. Einn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.