Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 141
— 139 —
1954
kynnum, sem fyrir eru í Kópavogi,
til þess.
Kleppjárnsreykja. Um fávita skal
þess getið, að við komu mina aS
Kleppjárnsreykjum varS ég fljótlega
var viS, að fávitahælið þurfti á mikl-
uni 0g sterkum deyfilyfjum aS halda,
t- d. injectabile scopolamini, car-
bromali o. fl., sem notuð eru til þess
sefa órólega sjúklinga. Þessu
breytti ég á þann veg, að kjarnfæða
°g fjörefnagjafir komu í staS deyfi-
iyfjanna, og virðist það friða sjúkling-
ana það vel, að nú er undantekning,
a® grípa þurfi til scopolaminspraut-
unnar.
Búðardals. 1 fáviti í héraðinu.
ttvelst heima hjá foreldrum við góða
aðbúð.
Súðavíkur. Mongolismus: Piltur á
fermingaraldri dvaldist í ÁlftafirSi, er
ég kom i héraðiS. Er nú á Kópavogs-
h^eli. Defectus mentalis. Personalitas
mimatura: Kunnugt um 3 konur, sem
ekki munu hafa komið á skrá fyrr.
^ngin þeirra getur unnið öðruvísi en
undir eftirliti, og þá einföldustu verk.
tuu þeirra hefur eignazt barn, sem nú
er uppkomið og virðist andlega heil-
‘U'igt. Hjá öllum er áberandi insta-
uilitas emotionalis. Börn hjónanna á
• • • í ...hreppi hafa öll verið talin
fávitar, sem ekkert geta lært. Ekki
hafa enn verið gerðar á þeim greind-
armælingar. Hins vegar virðist fram-
koma þeirra fremur lýsa fákænsku og
rataskap vitgrannra barna, sem enga
lilsögn hafa hlotið og fátt séð fyrir
ser, en meðfæddum, fullkomnum fá-
vitahætti. Sumum þeirra hefur verið
koniið fyrir á myndarheimilum um
lengri eða skemmri tima. Hafa þau
tokið augljósum framförum, lært eitt-
hvað í skrift og lestri og til algengra
verka.
Hólmavíkur. Sami fáviti og áður.
Hvammstanga. 1 nýr fáviti á skrá,
lveggja ára telpa, sem nú er ljóst, að
er örvita.
Blönduós. Ekki nema 3 eftir, síðan
Bofðahreppur og Skagahreppur gengu
undan. 2 mongoloid, 42 og 13 ára, að
°g 4. að frændsemi, en ekki hefur
annars orðið vart slíkrar erfðafylgju
i ætt þessari, að því er ég bezt veit.
Hinn 3. er á áttræðisaldri, ættaður af
Skaga, en þar hefur verið flest um
fólk af þessu tagi, og var systir hans
einnig sama marki brennd.
Sauðárkróks. Drengur á 2. ári hefur
bætzt við.
Um daufdumba:
Sauðárkróks. Hinir sömu og áður.
Vestmannaeyja. Hinir sömu og i
fyrra.
Um málhalta:
Blönduós. 1 með allmikinn mál-
galla sökum paresis palati mollis, sem
mun vera meðfædd.
Um h e y r n a r 1 a u s a :
Blönduós. 3 gamalmenni að heita
með öllu heyrnarlaus, en ung stúlka,
24 ára, er með mjög bilaða lieyrn.
Hún hefur lært að lesa á varir, og
kemur það henni að góðu gagni.
Grenivikur. Roskinn maður heyrir
svo illa, að hann þarf að nota heyrn-
artæki.
U m b 1 i n d a :
Blönduós. Hefur fækkað hin siðari
ár, þvi að færri missa nú sjón en
áður, og gamla fólkið blinda gengur
smám saman fyrir ætternisstapa.
Þriðjungur hinna blindu dó á árinu.
Sauðárkróks. Blindum fækkar nú
stöðugt, 6 hafa dáið á árinu og engir
nýir bætzt við.
Um d e y f i 1 y f j a n e y t e n d u r :
Blönduós. Munu nú engir vera i
héraðinu.
Djúpavogs. Gamla konan í ... notar
alltaf morfinskammtinn. Ef til vill
væri reynandi að lækna hana á
sjúkrahúsi, þó að mér sýnist lítil von,
að það takist.
Vestmannaeyja. 2 eru taldir hafa
hætt á árinu, en 1 nýr bætzt við i
staðinn. Þetta fólk notar frá 2 g af
ópíum á dag upp i 12—15 sm3 af
methadon.