Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 99
— 97
1954
annarrar stúlkunnar, en það læknað
með Xantoscabin (ekki skráð).
Búða. Nokkur heimili leituðu læknis.
Vestmannaeiija. Með meira móti.
Viðloðandi alít árið.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
1950 1951 1952 1953 1954
Sjúkl. 71 77 71 65 86
Dánir 204 213 215 211 198
Sjúklingatölur eru hér greindar sam-
kvaemt mánaðarskrám.
Á ársyfirliti um illkynja æxli (heila-
æxli ekki meðtalin, nema greind séu
illkynja), sem borizt hefur úr öllum
héruðum, eru taldir 452 þess háttar
sjúklingar (margtalningar leiðréttar),
318 í Reykjavik og 134 annars staðar
á landinu. Af þessum 318 sjúklingum
í Reykjavík voru 116 búsettir í öðrum
héruðum án þess að koma til skila á
skýrslum þaðan. Sjúklingar þessir, bú-
settir í Reykjavík, eru þvi taldir 202,
en í öðrum landshlutum 250. Eftir
aldri og kynjum skiptust sjúklingar
svo:
1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—50 50—60 60—70 70—80 Yfir 80 Alls
Karlar 1 „ 1 „ 3 11 14 37 66 52 15 200
Konur 1 1 1 2 11 14 42 45 58 46 31 252
Alls 2 1 2 2 14 25 56 82 124 98 46 452
Hér eru að venju taldir frá þeir
sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið
fyrr en á þessu ári og læknar telja
albata, en með eru taldir þeir, sem
lifað hafa enn veikir á þessu ári, þó
•ið áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúklingar, sem meinið hefur tekið sig
upp í.
Á sjúkrahúsunum hafa legið samtals
882 sjúklingar með krabbamein og
önnur illkynja æxli (þar með talin
beilaæxli).
Hin illkynja æxli skiptast þannig
eftir líffærum:
Ca. cutis (ulcus rodens) faciei &
aliis locis ................... 11
— cranii ......................... 1
'— maxillae ...................... 5
(3 karlar, 2 konur).
— linguae ..................... 4
(1 karl, 3 konur).
— labii........................... 5
(4 karlar, 1 kona).
— palati ......................... 2
— colli s. glandularum lymphati-
carum colli .................... 4
— tonsillae v. pharyngis ......... 3
— laryngis ....................... 1
'— glandulae thyreoideae ........... 6
(allt konur).
— mammae ..................... 60
(allt konur).
Ca. pulmonum .................... 14
(6 karlar, 8 konur).
— pleurae ....................... 3
— mediastini .................... 1
— hepatis ...................... 7
(3 karlar, 4 konur).
— ductus choledochi ............. 1
— oesophagi .................... 11
(8 karlar, 3 konur).
— ventriculi .................. 111
(67 karlar, 44 konur).
— duodeni ....................... 1
-—• pancreatis ................... 5
(2 karlar, 3 konur).
— intestini v. peritonei v. abdo-
minis .......................... 8
— coli ......................... 17
(11 karlar, 6 konur).
— appendicis .................... 1
— recti.......................... 9
(2 karlar, 7 konur).
— retroperitonealis ............. 1
Hypernephroma ...................... 1
Ca. renis .......................... 6
(4 karlar, 2 konur).
— uteri ........................ 37
— ovarii & genitalium internor-
um ............................ 10
— vesicae urinariae ............ 13
(7 karlar, 6 konur).
— prostatae..................... 26
-— testis (seminoma) ............... 3
— penis ....................... 1
13