Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 203
1954
— 201 —
Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Reykja-
víkur, kveðnum upp 13. október 1956, var
stefndur, S. S-sen, dæmdur til að greiða stefn-
anda, A. K-dóttur, kr. 189662.73 með 6% árs-
vöxtum frá 24. janúar 1955 til greiðsludags
°g kr. 12000.00 í málskostnað.
Fébótaábyrgð var lögð óskipt á stefndan.
3/1956.
Borgardómari í Reykjavík hefur
með bréfi, dags. 28. desember 1955,
samkvæmt úrskurSi, kveSnum upp á
bæjarþingi Reykjavíkur 22. s. m., leit-
aS umsagnar læknaráSs í málinu nr.
127/1953: Þ. G. B-son gegn h/f VerSi.
Málsatvik eru þessi:
Hinn 29. janúar 1950 sökk togarinn
VörSur R. A. 142, eign h/f VarSar á
PatreksfirSi. MeSal skipverja var
slefnandi máls þessa, Þ. G. B-son, f. 8.
júní 1904, til heimilis á PatreksfirSi,
°8 var honum bjargaS um borS i tog-
arann Bjarna Ólafsson frá Akranesi.
B. H. G-son, 1. stýrimaSur á b/v
Bjarna Ólafssyni, hefur i þinghaldi í
sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur 27.
júní 1955 lýst atvikum aS björgun
stefnanda, og eru málsaSilar sammála
um, aS sú lýsing sé rétt. B. H. [G-son]
veit ekki, hve langur tími leiS, frá því
að stefnandi féll í sjóinn, þangaS til
honum var bjargaS. Línu var kastaS
til stefnanda og mynduSust á henni
lykkjur, sem vöfSust utan um hann.
Hann var dreginn aS hliS b/v Bjarna
Ólafssonar, án þess aS átökum væri
beitt viS þann drátt. Því næst tóku
skipverjar í stefnanda meS höndunum
°g lyftu honum um borS. B. H. [G-
son] kveSst hafa tekiS sérstaklega eftir
Þvi, er hann losaSi línuna af stefn-
anda, aS hún herti ekki aS hálsi hans,
en stefnandi mátti eigi mæla, er hann
var dreginn um borS. A8 öSru leyti
Wan B. H. [G-son] ekki, á hvern hátt
línan var vafin utan um stefnanda.
Páll SigurSsson tryggingayfirlæknir
hefur í læknisvottorSi, dags. 27. des-
ember 1950, rakiS málsatvik á þessa
leiS skv. frásögn stefnanda:
..SlasaSi lenti í sjóhrakningum, er
togarinn VörSur fórst hinn 29. janúar
1950. SlasaSi kom til viStals og skoS-
unar 16. nóvember 1950 og síSan alltaf
öSru hverju eftir þaS fram undir mán-
aSamótin nóv. til des. 1950.
Hann heldur, aS hann hafi legiS um
eina klukkustund í sjónum, eftir aS
skipiS sökk. Hann segist hafa veriS í
fiotbelti. IíaSli hafi veriS kastaS til
sin, sem hann var dreginn á upp á
skipiS, sem bjargaSi honum. Hann tel-
ur, aS kaSallinn hafi vafizt um háls
sér, en hann komiS hendinni á milli
hálsins og kaSalsins og þannig komiS
í veg fyrir hengingu. SlasaSi kveSst
ekki hafa komiS til fullrar meSvitund-
ar fyrr en um tveim klukkustundum
eftir aS hann var kominn upp i skip-
iS, sem bjargaSi honum. Næstu dag-
ana eftir þetta segir hann, aS sér hafi
liSiS mjög illa i höfSi. ÞaS hafi veriS
„eins og klettur", og gat hann ekki
snúiS því neitt til hliSar. Hann kveSst
hafa misst heyrnina á vinstra eyra, en
liún hafi komiS aftur eftir 10 daga.
Kvartanir hans eru nú einkum þess-
ar:
Verkjakippir frá vinstri öxl og upp
í höfuS. StirSIeiki og þrautir aftan i
hálsi, sem koma strax fram, ef hann
reynir nokkuS á sig. KviSi og óeSli-
legur titringur, sem einkum kemur
fram viS geSshræringar. Honum finnst
hann eiga erfiSara meS aö einbeina
huganum aS nokkru einstöku en áSur.
Hann kveSst lítiS sem ekkert hafa
geta unniS, siSan hann lenti í slysinu.
Reyndi aS vinna viS fiskflökun i maí,
2-3 tíma á dag, en gafst upp eftir 3
daga. Hann segist hafa dundaS lítils
háttar viS heyvinnu s. 1. sumar, stund
og stund í einu.
Hinn 16. nóvember 1950. Skoðun.
MaSurinn er grannholda, en eSliIeg-
ur útlits. StirSleiki i hálsliSum. Beyg-
ing fram á viS og hliSarsveigjur mjög
hindraSar. Eymsli aftan á hálsliSum.
ASrir hlutar hryggjarsúlu en hálsliSir
eðlilegir.
Hlustun á hjarta eSlileg. Tónar
hreinir. Púls 76. BlóSþrýstingur 140/
70. Röntgenmynd, tekin í Röntgen-
deild Landspítalans af hálsliSum og
höfuSkúpu hinn 18. nóvember 1950,
sýndi þaS, sem hér segir:
26