Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 203

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 203
1954 — 201 — Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Reykja- víkur, kveðnum upp 13. október 1956, var stefndur, S. S-sen, dæmdur til að greiða stefn- anda, A. K-dóttur, kr. 189662.73 með 6% árs- vöxtum frá 24. janúar 1955 til greiðsludags °g kr. 12000.00 í málskostnað. Fébótaábyrgð var lögð óskipt á stefndan. 3/1956. Borgardómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 28. desember 1955, samkvæmt úrskurSi, kveSnum upp á bæjarþingi Reykjavíkur 22. s. m., leit- aS umsagnar læknaráSs í málinu nr. 127/1953: Þ. G. B-son gegn h/f VerSi. Málsatvik eru þessi: Hinn 29. janúar 1950 sökk togarinn VörSur R. A. 142, eign h/f VarSar á PatreksfirSi. MeSal skipverja var slefnandi máls þessa, Þ. G. B-son, f. 8. júní 1904, til heimilis á PatreksfirSi, °8 var honum bjargaS um borS i tog- arann Bjarna Ólafsson frá Akranesi. B. H. G-son, 1. stýrimaSur á b/v Bjarna Ólafssyni, hefur i þinghaldi í sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur 27. júní 1955 lýst atvikum aS björgun stefnanda, og eru málsaSilar sammála um, aS sú lýsing sé rétt. B. H. [G-son] veit ekki, hve langur tími leiS, frá því að stefnandi féll í sjóinn, þangaS til honum var bjargaS. Línu var kastaS til stefnanda og mynduSust á henni lykkjur, sem vöfSust utan um hann. Hann var dreginn aS hliS b/v Bjarna Ólafssonar, án þess aS átökum væri beitt viS þann drátt. Því næst tóku skipverjar í stefnanda meS höndunum °g lyftu honum um borS. B. H. [G- son] kveSst hafa tekiS sérstaklega eftir Þvi, er hann losaSi línuna af stefn- anda, aS hún herti ekki aS hálsi hans, en stefnandi mátti eigi mæla, er hann var dreginn um borS. A8 öSru leyti Wan B. H. [G-son] ekki, á hvern hátt línan var vafin utan um stefnanda. Páll SigurSsson tryggingayfirlæknir hefur í læknisvottorSi, dags. 27. des- ember 1950, rakiS málsatvik á þessa leiS skv. frásögn stefnanda: ..SlasaSi lenti í sjóhrakningum, er togarinn VörSur fórst hinn 29. janúar 1950. SlasaSi kom til viStals og skoS- unar 16. nóvember 1950 og síSan alltaf öSru hverju eftir þaS fram undir mán- aSamótin nóv. til des. 1950. Hann heldur, aS hann hafi legiS um eina klukkustund í sjónum, eftir aS skipiS sökk. Hann segist hafa veriS í fiotbelti. IíaSli hafi veriS kastaS til sin, sem hann var dreginn á upp á skipiS, sem bjargaSi honum. Hann tel- ur, aS kaSallinn hafi vafizt um háls sér, en hann komiS hendinni á milli hálsins og kaSalsins og þannig komiS í veg fyrir hengingu. SlasaSi kveSst ekki hafa komiS til fullrar meSvitund- ar fyrr en um tveim klukkustundum eftir aS hann var kominn upp i skip- iS, sem bjargaSi honum. Næstu dag- ana eftir þetta segir hann, aS sér hafi liSiS mjög illa i höfSi. ÞaS hafi veriS „eins og klettur", og gat hann ekki snúiS því neitt til hliSar. Hann kveSst hafa misst heyrnina á vinstra eyra, en liún hafi komiS aftur eftir 10 daga. Kvartanir hans eru nú einkum þess- ar: Verkjakippir frá vinstri öxl og upp í höfuS. StirSIeiki og þrautir aftan i hálsi, sem koma strax fram, ef hann reynir nokkuS á sig. KviSi og óeSli- legur titringur, sem einkum kemur fram viS geSshræringar. Honum finnst hann eiga erfiSara meS aö einbeina huganum aS nokkru einstöku en áSur. Hann kveSst lítiS sem ekkert hafa geta unniS, siSan hann lenti í slysinu. Reyndi aS vinna viS fiskflökun i maí, 2-3 tíma á dag, en gafst upp eftir 3 daga. Hann segist hafa dundaS lítils háttar viS heyvinnu s. 1. sumar, stund og stund í einu. Hinn 16. nóvember 1950. Skoðun. MaSurinn er grannholda, en eSliIeg- ur útlits. StirSleiki i hálsliSum. Beyg- ing fram á viS og hliSarsveigjur mjög hindraSar. Eymsli aftan á hálsliSum. ASrir hlutar hryggjarsúlu en hálsliSir eðlilegir. Hlustun á hjarta eSlileg. Tónar hreinir. Púls 76. BlóSþrýstingur 140/ 70. Röntgenmynd, tekin í Röntgen- deild Landspítalans af hálsliSum og höfuSkúpu hinn 18. nóvember 1950, sýndi þaS, sem hér segir: 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.