Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 74
1954
— 72 —
Önnur slys Acc. aliae
E/910 Högg af fallandi (hrynj-
andi) hlut Acc. ictus objecti
cadentis .................... 1
E/912 Sl. af vél Acc. machinae .. 1
E/913 Sl. af egg- og oddjárni Acc.
instrumentis secantis aut
penetrantis ................. 1
E/914 Sl. af rafstraumi Acc. elec-
tricitatis currentis ........ 1
E/915 Sl. af þrýstiloftssprengingu
(ketilsprengingu o. þ. h.)
Acc. vasis sub pressura ... 1
E/916 Sl. af eldi og sprengingu
eldfims efnis Acc. ignis et
explosionis substantiae
combustihilis ............... 5
E/921 Matur stendur í manni Acc.
respirationis obstructae ali-
menti ..................... 1
li/924 Slysaköfnun af rúmferð í
rúmi eða ruggu Acc. suf-
focationis mechanicae in
lectu .... ^................ 3
E/929 Slysadrukknun og fall í vatn
Acc. submersionis et immer-
sionis .................... 11
------25
Eftirköst áverka og eitrunar
Complicatio tarda laesionis
et veneficii
E/960 E. áv. af bifreiðarslysi
Compl. t. laes. in acc. v. m. 1
Sjálfsmorð og sjálfsáverki Sui-
cidium et laesio auto-inflicta
E/970 Sjm. og sjálfseitrun með
deyfilyfjum, kvalastillandi
lyfjum og svefnlyfjum Suic.
et veneficium propria manu
anaesthetici, narcotici et so-
porifici .................... 3
E/971 Sjm. og sjeitr. með öðrum
föstum og fljótandi efnum
Suic. et veneficium propria
manu alterius substantiae
solidae aut liquidae ........ 1
E/972 Sjm. og sjeitr. með ljósagasi
Suic. et veneficium propria
manu aeris illuminationis . -
E/973 Sjm. og sjeitr. með öðrum
loftefnum Suic. et vene-
ficium propria manu al-
terius substantiae aeris ... 1
E/974 Sjm. og sjáv. með hengingu
og kyrkingu Suic. et 1. auto-
infl. suspensionis et stran-
gulationis ................... 6
E/975 Sjm. og sjáv. með kaffær-
ingu (drekkingu) Suic. et 1.
auto-infl. submersionis .... 3
Fi/976 Sjm. og sjáv. með skotvopni
og sprengju Suic. et 1. auto-
infl. instrumento missili et
explosionis .................. 4
E/977 Sjm. og sjáv. með egg- og
oddjárni Suic. et Iaesio
auto-inflicta instrumento
secanti et penetranti ........ 1
------ 19
Dánarmein samtais ..... 1064
Dánarorsakir skiptast þannig niður,
þegar taldar eru í röð 10 hinar al-
gengustu:
Tals %o allra mannsláta %o allra landsmanna
Hjartasjúkdómar 250 235,0 1,62
Krabbamein 198 186,1 1,28
Heilablóðfall 156 146,6 1,01
Slys 89 83,6 0,58
Lungnabólga (einnig ungbarna) 77 72,4 0,50
Ungbarnasjúkdómar (aðrir en lungnabólga) 31 29,1 0,20
Ellihrumleiki 27 25,4 0,18
Almenn æðakölkun 18 16,9 0,12
Meðfæddur vanskapnaður 18 16,9 0,12
Hvekksauki 17 16,0 0,11
Önnur og óþekkt dánarmein 183 172,0 1,19
Siðast liðin hálfan áratug, 1950—
1954, er meðalfólksfjöldi og hlutfalls-
tölur fólksfjölda, barnkomu og mann-
dauða, sem hér segir: