Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 114
1954
— 112 —
lingurinn til mín, og virtist, að um
morbus Perthes væri að ræða. Sér-
fræðingur í bæklunarsjúkdómum fékk
sjúklinginn til nánari greiningar, en
taldi þetta tognun. í júlí 1954 fékk ég
röntgentækið í nothæft ástand og tók
sjúklinginn aftur til rannsóknar. Nið-
urstaðan varð hin sama. Prófessor
Snorri Hallgrímsson var nú beðinn að
taka þenna sjúkling til meðferðar og
greiningar. Hann staðfesti sjúkdóms-
greininguna, og sjúklingurinn fékk
Thomassplint. Þetta dæmi sýnir, að
lækni ber að gagnrýna fullkomlega
greiningar sínar, sem og annarra.
Sauðárkróks. 4 ára drengur, og er
það annað tilfellið á fáum árum.
75. Myxoedema.
Djúpavogs. 41 árs kona á Djúpavogi
hefur um skeið notað thyreoideatöflur
við hypothyreoidismus.
76. Nephritis.
Flateyrar. Nepliritis acuta 2 tilfelli,
nokkuð þrálát og erfið viðfangs.
Nes. 1 vafasamt tilfelli af nephritis
acuta. Drengur fékk skammvinna he-
maturia 2—3 vikum eftir kvefsótt.
Önnur einkenni sjúkdóms þessa fund-
ust ekki, og virtist drengnum heilsast
vel með venjulegri meðferð.
77. Neurasthenia.
Ólafsvíkur. Neurosis ýmiss konar
40, psychoneurosis acuta transiens 4.
Þingeyrar. 15 tilfelli.
Höfða. Má teljast algeng i ýmsum
myndum, þótt fáir sjúklingar vilji
hlita þeirri sjúkdómsgreiningu. Þykir
skömm að. Kona með asthenia ner-
vosa á háu stigi var send til Reykja-
vikur; fékk electroshocktherapi og
er skárri siðan.
Grenivíkur. Taugaslappleiki er ekki
óalgengur, aðallega meðal kvenna.
Vopnafj. Neurosis 10.
Djúpavogs. Taugaveiklun algeng.
Kirkjubæjar. Sumir læknar telja
„taugaveiklun“ meðal tiðustu sjúk-
dóma í héruðum sínum. Er oftast
erfitt að sjá, hvort með þvi sé átt við
„neurosur“ eingöngu, eða hvort
psychotiskir kvillar séu meðtaldir.
Neurosur eru hér fátiðar, en fólk, sem
þjáist af psychosis á lágu stigi, er
margt i sumum ættum.
78. Obstipatio habitualis.
Iileppjárnsreykja. 6 tilfelli.
Ólafsvikur. 1 tilfelli.
Þingegrar. 17 tilfelli.
Grenivíkur. Nokkur brögð að þess-
um kvilla, helzt í rosknu fólki.
Vopnafj. 6 tilfelli.
79. Oedema Quincke.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
80. Oligospermia.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
81. Orchitis.
Vopnafj. 1 tilfelli.
82. Otitis externa.
Iíleppjárnsreykja. 11 tilfelli.
83. Otitis media.
Rvík. Meningitis otogenica 1 tilfelli
á mánaðarskrá í maí (barn á 1. ári,
eflaust út frá miðeyrabplgu).
Kleppjárnsreykja. 19.
Ólafsvíkur. Otitis media acuta 25,
chronica catarrhalis 5.
Reykhóla. 2 sjúklingar.
Þingeyrar. Otitis media acuta et
suppurativa 9.
Flateyrar. 5 tilfelli og á 2 gerð my-
ringotomia. Pensilíngjöf í þessum til-
fellum og hinum líka með góðum á-
rangri.
Súðavíkur. 1 tilfelli.
Hólmavíkur. Ákaflega algengur sjúk-
dómur í börnum, oftast upp úr kvefi.
Hættir við að verða kroniskur.
Hvammstanga. 2 tilfelli.
Höfða. 3 tilfelli.
Hofsós. Þessi kvilli hefur reynzt
mjög algengur þann tima, sem ég hef
gegnt héraðinu, bæði sem fylgikvilli
og sjálfstæður sjúkdómur. Skráði ég
einungis þá sjúklinga, sem höfðu otitis
purulenta, og voru þau 6, en hin munu
hafa verið a. m. k. eins mörg, sem
höfðu otoskopisk einkenni um otitis
media, en enga útferð. 3 börn þurftu
ástungu í eyra, á öðrum 3 brast hljóð-
liimnan sjálfkrafa. 1 barn fékk væga
mastoiditis.