Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 120
1954
— 118 —
hraust, engin óþrif, tannskemmdir
alltaf nokkrar, smáeitla á hálsi höfðu
9, litillega stækkaða kokeitla 19, offitu
2, fjarsýni 1, sjónskekkju 2, nærsýni
3 og lítils háttar eczema 1.
Breiðumýrar (56). Scapulae alatae
1, pes planus 2, hypertrophia tonsil-
larum 8, scoliosis 1. gr. 3.
Húsavíkur (255). Heilsufar yfirleitt
gott. Ekki aðrir kvillar en algengustu
farsóttir, sem lögðust ekki þungt á
börnin, en ullu þó talsverðum fjar-
vistum. Ekki tekst enn þá að útrýma
lús í Húsavík, og telst það ekki til
fyrirmyndar. Þörf mun á áhrifameiri
aðgerðum, en hingað til hefur verið
heitt.
Kópaskers (102). Börn yfirleitt á-
gætlega hraust við skólaskoðun. Tann-
skemmdir algengasti kvillinn. Nokkur
börn með óverulegan eitlaþrota á
hálsi.
Þórshafnar (114). Börnin hraust.
Telst til, að 6 heimili á Þórshöfn við-
haldi lús þar, og eru það barnflestu
fjölskyldurnar. Gengur illa að útrýma
lúsinni. Eitlaþroti 27, kokeitlaþroti 23,
hryggskekkjuvottur 1, ilsig 4, bron-
chitis 3, myopia 2, psoriasis 1.
Vopnafj. (69). Engra áberandi kvilla
vart. Hypertrophia tonsillarum 9, a-
denitis colli 1. gr. 5, rachitidis sequelae
3, scoliosis 3. Holdafar lauslega áætl-
að: Ágætt 18, gott 20, miðlungs 27,
laklegt 4.
Bakkagerðis (44). Skólabörn yfir-
leitt hraust og vel útlítandi. Hyper-
trophia tonsillarum 4, vottur af pes
planus 2. Nit í börnum frá 2 sömu
heimilum og áður.
Nes (196). Alvarlegra sjúkdóma ekki
vart við skólaskoðun. Hypertrophia
tonsillarum 68, þar af 13 talin á háu
stigi, scoliosis 34, adenitis 66, rachitis-
einkenni 18, flest væg, pes planus 47,
sjóngallar 15, bronchitis 14, asthenia
5, distrophia adiposogenitalis 1, polio-
myelitidis sequelae 1, diabetes 1.
Búða (149). Mest bar á tannskemmd-
um. Kokeitlaauka höfðu 30, eitlaþrota
á hálsi 9, hryggskekkjuvott 10. Börnin
yfirleitt hraustleg.
Djúpavogs (99). Mest bar á tann-
skemmdum og stækkuðum kokeitlum.
Þó nokkur börn höfðu stækkaða eitla
utan á hálsi. Ég fann hvergi lús eða
nit nema á Djúpavogi.
Kirkjubæjar (72). Skólabörn flest
hraust og vel á sig komin, en tann-
skemmdir oft miklar.
Vikur (103). Adenitis 62, hyper-
trophia tonsillaris 45.
Vestmannaeyja (609). Algengastar
eins og áður tannskemmdirnar. Skakk-
bak 9, nef- og kokeitlaauki 8 og húð-
sjúkdómar 6. Þetta allt miðað við
kvilla, sem greinilega þurftu aðgerða
við, eins og skrásett var í fyrra. Alls
fundust 49 börn, sem aðgerða þurftu
við. Um það bil fjórum sinnum fleiri
stúlkur en drengir komu á kvilla-
skrána eins og áður, og réð þar mestu
um eins og fyrr sjónskekkja, skakk-
bak og þau fáu tilfelli, þar sem lús
finnst enn þá. Kokeitlar höfðu verið
teknir úr 107 börnum. í heild sinni
var heilsufar barnanna töluvert betra
í ár heldur en í f}rrra.
Eyrarbakka (148). Börnin yfirleitt
hraust. Sárfá tilfelli af stækkuðum
kokeitlum, hryggskekkju og flatfótum.
Óþrifakvillar þverra óðum.
Hveragerðis (162). Sjóngalli 5,
heyrnardeyfa 1, hryggskekkja 2, enu-
resis nocturna 1, hypertrophia tonsil-
larum 5.
Keflavíkur (1024). Hálseitlaþroti
138, kokeitlaauki 147, hryggskekkja
29, sjóngalli 10, offita 4.
E. Aðsókn að læknum og
sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda
ferða til læknisvitjana, annað hvort
eða hvort tveggja, geta læknar í eftir-
farandi 18 héruðum:
Kleppjárnsreykja . % af héraðs- Tala búum Ferðir - 360
Flateyjar - - 10
Þingeyrar 998 134,0 104
Flateyrar 879 82,0 39
Súðavikur 170 24,5 15
Árnes — — 30
Hvammstanga .... 1930 122,7 260
Blönduós - — 157
Sauðárkróks 2970 119,0 134
Hofsós — — 244
i