Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 139
— 137 1954 Reykhóla. 74 ára bóndi hefur verið geðveikur í áratugi. Súðavíkur. Psychoneurosis: Maður frá Súðavík á sextugsaldri lá á sjúkra- húsi i Reykjavík fyrir 3 árum. Gerð var resectio ventriculi. Vegna psycho- neurosis fékk hann raflostmeðferð, sem hefur einu sinni verið endurtekin siðan. Kvartar stöðugt um slen og sljóleika. Bóndi í ... kom til mín i maí. Kvartaði um andþrengsli og margvísleg, en óljós einkenni önnur. Hafði miklar búsáhyggjur og fannst allt snúast sér til vandræða. Bróðir hans er sjúklingur á Kleppi (hebe- phrenia), og sjálfur hefur sjúklingur- inn oft „orðið undarlegur“. Engar líkamlegar veilur fundust við ná- kvæma rannsókn i Reykjavík. Hólmavíkur. 1 kona, sama og áður, með maniodepressiv einkenni, góð á milli. Hvammstanga. Geðveikir sömu menn og áður. Einn þeirra enn á Kleppi um tíma og virðist hafa feng- ið nær fullan bata. Blönduós. Önnur af 2 skráðum geð- veikum konum er vistuð á heimili og að henni lítil vandræði, en hin, sem er 47 ára, er sjálfrar sín, hefst við i göml- um bæjarhúsum, sem heimilisfólkið er flutt úr fyrir meira en 20 árum, og er systir hennar oftast hjá henni. Móðir þeirra var þar einnig, en er nj'lega dáin. Allar voru þessar mæðg- ur næsta undarlegar, en sú, sem hér um ræðir, sérstaklega. Fæst hún ekki burt úr bænum og er látin að mestu afskiptalaus. Aðbúnaður allur er þar þó mjög lélegur. Hins vegar hefur ekki þótt ástæða til að úrskurða kven- mann þenna til Kleppsvistar, en um aðrar leiðir er ekki að ræða. Höfða. 2 sjúklingar dveljast á Kleppi. Ungur piltur með schizo- Phrenia dvelst í föðurhúsum. Hefur verið undir geðlæknishendi i Reykja- vík. Virðist honum heldur hraka. Karl (ekki á skrá) bilaðist á geðsmunum, mtlaði að svelta sig i hel, lifði á vatni, er hann sótti i ákveðna keldu langt Irá íbúð sinni, þótt nóg rennandi vatn væri í húsinu. Hefur fundizt ganga of seint og hljóp út í móa einn fagran vormorgun og skar sig í fossa cubiti með kolryðguðu rakvélarblaði. Var hálfútblæddur, er að var komið. Ég ráðlagði aðstandendum að koma manninum til geðlæknis, en hann réðst til starfa hjá setuliðinu á Kefla- víkurflugvelli. Sauðárkróks. 56 ára kona, er hefur verið veil á geðsmunum, truflaðist i haust og er til lækninga i Reykjavík. Hefur hún áður truflazt. Hofsós. Maður fékk höfuðhögg og meiðsli á hendi. Jafnaði hann sig undir eins af höfuðhögginu, sem virt- ist óverulegt, og fingurmeiðslið greri fljótt. En um það bil sem það var fullgróið, varð maðurinn óður og var fluttur á Klepp, þar sem hann and- aðist nokkrum dögum síðar. Ólafsfj. Hreinustu vandræði eru með 2 sjúklingana hér heima, karl og konu, sem bæði liafa dvalizt áður á Kleppi. Akureyrar. Ekki hafa verið veruleg vandræði að sjá geðveikum fyrir sjúkrarúmum á þessu ári, og er það vissulega mikil bót frá þvi, sem verið hefur á mörgum undanfarandi árum, og vona ég, að þetta ástand megi hald- ast til frambúðar. Grenivikur. Hér er roskinn maður, sem fær stundum síðara hluta vetrar þunglyndisköst. Kópaskers. Roskin kona geggjaðist skyndilega. Varð óróleg, svo að hún þurfti stöðuga gæzlu. Heimilisástæður voru þannig, að engin tök voru á að hafa hana heima, og urðu nágrannar að hlaupa undir bagga með gæzluna. Ég talaði í síma við yfirlækni geð- veikraspítalans á Kleppi og bað um vist á sjúkraliúsinu fyrir sjúklinginn hið fyrsta, en féklc algera neitun um, að hann mætti koma þegar í stað, en vilyrði fyrir að málið skyldi athugað, þegar ég hefði slcrifað nákvæma lýs- ingu á heilsufari sjúklingsins. Þar sem ástandið krafðist skjótrar úrlausnar, varð ég að reyna aðrar leiðir. Talaði ég við starfandi sérfræðing í geðsjúk- dómum í Reykjavík, og var hann fús að taka að sér sjúklinginn og útvega honum sjúkrarúm, svo fljótt sem auð- ið væri. Til bráðabirgða fékk ég vist fyrir konuna í fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þegar svo sjúklingurinn var fluttur suður og átti að fara í hið 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.