Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 191
1954
— 189 —
Er íjón eðlileg? —. heyrn?
Er málfæri eðlilegt? ___;_____________________________
Hvernig er matarlyst? -
Hr ivefn eðlilegur? ______________________________
Eru hægðir reglulegar? _______________________________
Er barnið örvhent? .
Sýgur barnið fingur - nagar neglur - v*tir rúmið - fær oft
kvef - háUbólgu - höfuðverk - kvartar oft um þreytu -
kefir njálg? (Suikið undir).
Er baraið:
jafnlynt - rólynt - mislynt - viðkviemt - ofsafcngið í skapi;
unir sér vel - eirðarlaust; eftirlátt - einþykkt; hugað -
kjarklítið - fœr hræðsluköst; félagslynt - ómannblendið;
áhugalítið - viðutan - athafnasamt - eftirtektarsamt ?
(Stríkið undir það, sem yður virðist eiga bezt við).
-^oað. aem foreldrar vilja taka fram:
(Staður)
(Dagaetning)
(Uodirakrift)
TO foreldra.
er mjög mikilsvert, að skóialæknir fái eins ná-
*v*mar uppiýsingar og auðið er um heilsufar og ástæður
|*vers barns. sem sækir skóla. Þess vegna er þetta eyðu-
^'að sent foreldrum barna, sem byrja skólagöngu. Eru
það vinsamleg tilmæli til foreldra, að þeir svari spurn-
*ngunum og sendi blaðið síðan til hlutaðeigandi skóla-
*®knis. Nauðsynlegt er, að skólastjóri og bekkjarkennari*
fái að vita um allt, sem að barninu er, ef það er þess
®ðlis. að það gcti haft áhrif á nám þess eða liðan i skóla,
en að öðru leyti verður farið með allar upplýsingar sem
einkamál. Ef þér eruð i vafa um, hv^mg á að svara
einhverjum spurninganna. má leita aðstoðar skólahjúkr-
nnarkonu, þar sem hún er starfandi, en annars aðstoðar
skólalæknis.
bar sem sérstakir heimilislæknar eru starfandi, veita
skólalæknar nemendum ekki læknishjálp, heldur visa til
neimilislæknis þeim nemendum, sem þurfa á að halda
®knismeðferð eða nákvæmari ramnsókn en skólalæknir
nefir tök á að gcra á þeim tlma, sem honum er ætlaður.
ríeilsuverndarstarfsemi skólanna léttir ekki heldur neinfii
■nyrgð af foreldrum. og ekki má búast við, að skólalæknar
uppgötvi ætið allt, sem að ncmendum kann að ganga.
Eftir sem áður þurfa þvi foreldrar að fylgjast vel með
heilsufari barna sinna á skólaaldri og koma þeim til
Iæknis eftir þörfum. Hins vegar er árangur af heilsu-
verndarstarfsemi skóla mjög kominn undir góðri sam-
vinnu milli skóla og heimilis. Er þess þvi vænzt, að þér
hafið samband við skólahjúkrunarkonu, þar sem hún er
starfandi, cn annars staðar við skólalækni eða skólastjóra,
ef yður finnst eitthvað athugavert við heilsufar eða hátt-
crni barns yðar, meðan það sækir skóla.
“Athygli skal vakin á þvi, að skólalæknum, sem hafa
fasta viðtalstima i skólum, er ekki skylt að svara fyrir-
-spurnum eða tilkynningum, er varða nemendur, á lækn-
ingastofum sinum eða heimilum, heldur eingöngu i skól-
unum. Þetta á þó vitaskuld ekki víð, ef skólalæknir cr
jafnframt heimilislæknir nemanda.
Þess er æskt, að annað hvort foreldra (móðir) fylgi
barni sinu, þegar það kcmur til skólaskoðunar i fyrsta
sinn..
Skólayf i rlæknir.