Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 126
1954
— 124 —
11. 37 ára g. héraðsdómslögmanni í
Reykjavík. 5 fæðingar á 10 árum.
5 börn (10, 8, 5, 2 og Vi árs) í
umsjá konunnar. Komin 5 vikur
á leið. íbúð: 4 herbergi. Fjárhags-
ástæður góðar.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Elzta barnið krampaveikt og hið
næstyngsta mongoloid.
12. 37 ára g. sjómanni á ...ósi. 8
fæðingar á 13 árum. 6 börn (13,
12, 11, 10, 5 og 2 ára) í umsjá
konunnar. Komin 9 vikur á leið.
íbúð: 2 herbergi og eldhús. Fjár-
hagsástæður mjög lélegar.
Sjúkdómur : Debilitas. Phle-
bitis.
Félagslegar ástæður:
Sárasta örbirgð. Eiginmaður ó-
reglusamur.
13. 22 ára g. hljóðfæraleikara í
Reykjavík. 3 fæðingar og 1 fóst-
urlát á 4 árum. 3 börn (4, 3 og
árs) í umsjá konunnar. Kom-
in 10 vikur á leið. íbúð: í bragga.
Fjárhagsástæður mjög lélegar.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis psychogenes.
Félagslegar ástæður:
Erfiðar fjárhagsástæður. Konan
til þessa orðið að vinna fyrir
heimilinu.
14. 29 ára g. verkamanni i Reykjavik.
5 fæðingar og 5 fósturlát á 8 ár-
um. 5 börn (8, 6, 3, 1 og % árs)
i umsjá konunnar. Komin 8—10
vikur á leið. íbúð: 2 herbergi i
bragga. Fjárhagsástæður: Verka-
mannslaun; þröngur fjárhagur.
Sjúkdómur: Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Ómegð. Léleg húsakynni. Þröngur
fjárhagur.
15. 34 ára g. íþróttakennara í .. .vogi.
7 fæðingar á 13 árum. 7 börn (13,
11, 10, 8, 7, 3 og 1 árs) í umsjá
konunnar. Komin 7—8 vikur á
leið. íbúð: 3 herbergi og eldhús.
Fjárhagsástæður: Meðalárstekjur
40 þúsund krónur.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis. Asthenia. Anaemia.
Félagslegar ástæður:
Erfið heimilisstörf. Ófullgert í-
búðarhús. Þröngur fjárhagur.
16. 32 ára g. bónda. Heimilisfang
ekki greint. 7 fæðingar og 1 fóst-
ureyðing á 10 árum. 8 börn (14,
13, 10, 8, 7, 6, 2 og 1 árs) í um-
sjá konunnar. Komin 8 vikur á
leið. íbúð: 4 herbergi (þar af eitt
fyrir aldraða tengdamóður). Fjár-
hagsástæður: Fjárbú, um 100 fjár
(garnaveiki dregur úr arði).
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður:
Ómegð.
17. 32 ára óg. (ekkja) ræstingarkona
í Reykjavik. 3 fæðingar á 9 árum.
3 börn (9, 8 og 6 ára) í umsjá
konunnar. Komin 10 vikur á leið.
íbúð: 2 herbergi og eldhús i kjall-
ara í gömlu húsi, þægindalausu.
Fjárhagsástæður: Lélegar (ekkju-
bætur 710 kr. á mánuði, að við-
bættu 945 kr. meðlagi með börn-
um; vinnur sér inn 700 kr. á mán-
uði við ræstingu.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis. Asthenia.
Félagslegar ástæður:
Eina fyrirvinna barna sinna, auk
þess sem hún sér að nokkru leyti
fyrir aldraðri móður.
18. 27 ára g. verkamanni í Reykjavík.
3 fæðingar og 1 fóstureyðing á
10 árum. 1 barn (5 ára) í umsjá
konunnar. 2 eldri börnin ekki
heima vegna heilsuleysis móður-
innar. Komin 8 vikur á leið. íbúð:
2 herbergi og eldhús. Fjárhags-
ástæður fremur lélegar.
5 j ú k d ó m u r : Adenitis colli
et inguinis tuberculosa. Tbc. pul-
monum vetus.
Félagslegar ástæður:
Erfiður fjárhagur. Skortur heim-
ilishjálpar.
19. Ógreindur aldur, g. sjómanni á
Akranesi. 6 fæðingar á 10 árum.
6 börn (10, 9, 7, 5, 4 og 1 árs) í
umsjá konunnar. Komin 7—8 vik-
ur á leið. íbúð: 2 herbergi og eld-
hús. Fjárhagsástæður: 40 þúsund
króna árstekjur.
Sjúkdómur : Psychoneurosis.
Asthenia.