Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 109
— 107 —
1954
Súðavíkur. Dumping syndroma: 1
karlmaður (Resectio ventriculi 1952).
Hólmavíkur. Meltingarsjúkdómar á-
berandi algengir i þorpunum.
Höfða. Meltingarkvillar einkum á-
berandi vetrarmánuðina.
Grenivikur. Töluvert um meltingar-
truflanir.
Vopnafí. 9 tilfelli.
Kirkjubæjar. í skýrslu héraSsins
1946 eru meltingarkvillar taldir meS
algengustu sjúkdómum. 1947 eru þeir
taldir „nokkuS tiðir“; síðan er litið á
þá minnzt. Ef til vill á batnandi fæði
og betri afkoma, ásamt skaftfellsku
æðruleysi, þátt í þessari framför.
40. Eczema. Dermatitis.
Kleppjdrnsreykja. 28 tilfelli, auk
þess dermatitis.
Ólafsvíkur. Eczema 14, allergicum
9, seborrhoicum capitis 1, dermatitis
ulcerosa 1.
Búðardals. Eczema og aðrir húð-
sjúkdómar eru allútbreiddir. Eru þeir
oftast mjög erfiðir sérfræðingunum
sjálfum, hvað þá oss héraðslæknum,
sem litla æfingu höfum í meðferð og
greiningu slikra sjúkdóma.
Reykhóla. 3 sjúklingar.
Þingeyrar. 6 tilfelli.
Súðavíkur. Neurodermatitis 2 (n.
lichenisata á öðrum).
Hólmavíkur. Með minna móti.
Hvammstanga. 5 tilfelli.
Höfða. 3 tilfelli af eczema cruris
varicosum.
Grenivíkur. Alltaf töluvert af húð-
sjúkdómum.
Vopnafí. Eczema cruris varicosum
7, eczema 21.
Djúpavogs. Hef rekizt á nokkra sjúk-
bnga. Hjá sumum þeirra hefur kláði
og önnur óþægindi minnkað mikið
við antihistamínlyf.
41. Emphysema pulmonum.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli.
Hvammstanga. Sömu sjúklingar og
áður (6). 3 þola ekki að koma nálægt
heyjum eða fjárhirðingu. 1 telst ör-
yrki.
Vopnafí. 1 tilfelli.
42. Enuresis nocturna.
Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli.
Reykhóla. 2 sjúklingar.
Súðavikur. 1 tilfelli.
Hólmavíkur. 2 tilfelli.
Höfða. 6 tilfelli.
Grenivíkur. 4 tilfelli, allt börn.
43. Epilepsia.
Kleppjárnsreykja. 5 tilfelli.
Ólafsvíkur. 1 tilfelli. E. Jacksonii 1.
Reykhóla. 7 ára telpa. Sequelae
encephalitidis morbillarum. Fór hún
á Kleppjárnsreykjahæli síðast liðið
sumar. 58 ára bóndi fær köst, ein-
ungis á næturnar.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Súðavíkur. 5 ára stúlkubarn. Fær
öðru hverju krampaköst, sem oftast
byrja með flogboðum (aura). Notar
phenemal.
Hólmavíkur. 1 sjúklingur, sami og
áður. Fær phenemal og phenantin.
Hvammstanga. Sömu sjúklingar og í
fyrra. Hafa fengið sameinaða phene-
mal- og phenantoinmeðferð með
sæmilegum árangri. 1 hlaut jafnvel
bata.
Hofsós. 1 sjúklingur, sem virðist
hafa fengið sjúkdóminn upp úr me-
ningitis sem afleiðingu af tanndrætti,
notar phenemal.
Ólafsfí. 1 sjúklinugr.
Kópaskers. Sömu sjúklingar og áður.
Búða. 11 ára gamall drengur fékk
skyndilega allsvæsið krampakast með
flogaveikieinkennum. Phenemal-phe-
nantoxinmeðferð með góðum árangri.
Djúpavogs. 34 ára maður með Jack-
sonsepilespi. Yar skorinn i Danmörku
(?) við angioma racemosum cerebri.
Sem stendur laus við flog, en notar
bæði phenemal og phenantoin.
44. Epistaxis.
Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
45. Erotomania.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
46. Febris ignotae causae.
Bakkagerðis. f byrjun nóvember dó
15 mánaða gamalt barn, sem hafði