Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 211
209 —
1954
hefur dvalið um tíma á G-götu og
íengið eðlilega umhirðu og aShlynn-
jngu, hefur það tekið stórkostlegum
hreytingum. HræSslan hefur horfið,
salarástand barnsins komizt í eðlilegt
norf, svefntruflanir hætt, matarlyst
ankizt. Heildarútkoman hefur því ver-
sn, að þegar ég hef komið i vitjun
W barnsins á G-götu til þess að kanna
s°larástand þess, hefur verið um ótví-
ræðan bata að ræða og líðan barnsins
n°rmal á allan hátt, — ástand, sem
aldrei hefur verið hægt að finna,
uieðan barnið var hjá móður sinni.
NiðurstaSan af rannsóknum mínum
^mist á V-götu eða G-götu er sú, að
harnið hefur þegar beðið andlegt tjón
1 samvistinni viS móður sína. ÞaS er
?ugljóst, að eftir þvi sem barnið eld-
jst, mun þetta ástand verða barninu
n°ilsufarslega (sálarlega) hættulegra
°g undir öllum kringumstæðum erfið-
ara að bæta úr því, því lengur sem
uúverandi ástand helzt óbreytt."
MeS bréfi, dags. 23. apríl 1954,
kserði ... hdl., Reykjavík, vottorðs-
gefanda til sakadómara og krafðist
j'annsóknar vegna meints brots lækn-
lsins á XV. kafla alm. hegningarlaga,
. r. 147. gr. þeirra. í bréfi lögmanns-
Ins segir svo meðal annars:
j,Málavextir eru þeir, að þegar umbj.
111 • skildi við mann sinn, Y., að borð’
°g sæng, lagði hann ofurkapp á að ná
forræði barns þeirra, Z. M. a. tókst
n°num að fá vottorð frá sakborningn-
um i máli þessu, . .. lækni, til fram-
Jagningar fyrir barnaverndarnefnd,
oarnaverndarráð og dómsmálaráðu-
n®ytið. Urðu málalok þau, að þessir
aðilar þóttust hafa þau gögn í hönd-
Uln, að rétt væri að vikja frá þeirri
aðalreglu, að barnið fylgdi móðurinni.
'ar föðurnum úrskurðað forræði
'arnsins, og má fullyrða, að mestu
uafi valdið um það vottorð læknisins,
fom á eðli sinu samkvæmt að vera
_yggt á hlutlausum, vísindalegum
1-annsóknum.
Nú er það ósk umbj. in., að efni
v°ttorðsins verði ýtarlega rannsakað
pg dómur lagður á það, hvort læknir-
lnn hafi ekki með vottorðsgjöf þessari
Unnið til refsingar skv. hegningarlög-
l,num og bakað sér bótaábyrgð.
Þess skal getið, að skorað hefur
verið á lækninn að afturkalla vottorð
sitt eða hlutast til um það sjálfur, að
vottorðið verði rannsakað af lækna-
ráSi, en þeirri áskorun hefur hann
ekki sinnt. Hins vegar liggur í augum
uppi, aS konunni er um megn aS þola
haS án aSgerSa til áfrýjunar í ein-
hverri mynd, aS vísindamaSur kveSi
upp þann dóm um hana, aS hún sé
svo stórkostlega gölluS kona, aS barn
hennar hafi beSiS „andlegt tjón í sam-
vistinni viS“ hana.
Um vottorSiS sjálft er bent á eftir-
farandi atriSi:
1. Hefur ... veriS heimilislæknir Z.
frá fæSingu hennar til 1. október
1952?
2. Hefur hann fylgzt vel meS barn-
inu frá fæSingu þess til 1. okt.
1952?
3. Var móðir barnsins erlendis um
10 mánaða skeið? Hvaða erindi á
fullyrSingin um fjarveru móSur
erlendis inn í vottorS af þessu
tagi? Þess skal getið, að rökstuðn-
ingur föðurins fyrir forræði sér
til handa byggSist m. a. á þvi, að
móSirin hefSi átt auSvelt meS að
vera langdvölum frá barninu.
4. Hefur læknirinn vitjað barnsins
„ca. 1 sinni á 1—2 mánaða fresti,
eða á a. g. í 20—30 skipti alls“?
Hve margar vitjanir voru á V-götu
og hve margar á G-götu? Hve oft
var móSirin viSstödd þessar vitj-
anir?
5. Á hvern hátt lýsti sér andleg líS-
an Z. litlu 1) á fyrsta ári 2) á
öSru ári og 3) á þriðja ári?
6. f hvaða skyni var læknirinn kall-
aður i vitjanir þessar? Fram-
kvæmdi hann nokkrar sérstakar
rannsóknir á andlegri líðan barns-
ins?
7. Læknirinn fullyrðir almennt, að
barnið hafi verið „óeSlilega
hrætt“ viS móður sina, en í eitt
skipti „yfir sig hrætt“, og þá hafi
hann verið viðstaddur. ÓskaS er
eftir þvi, að læknirinn geri grein
fyrir, á hverju hann byggi þá al-
mennu fullyrðingu, að barnið
hafi verið óeðlilega hrætt við
móSur sina, — enn fremur því
27