Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 87
r — 85 — 1954 DreifS tilfelli, eitt og eitt í 7 hér- uðum og engin afdrifarík, enda sumt ef til vill afbrigðileg mœnusótt (Akur- eyrarveiki?). Dúðardals. 1 sjúklingur skráður, 14 ára piltur á innsta bæ i Hörðudal, Víf- ilsdal. Veiktist mjög acut 24. nóvem- ber og fékk miklar þrautir og lamanir í bæði neðri extremitet. Fór að batna eftir vikutima; var þá fluttur á Akra- nesspítala, þar sem honum fór dag- batnandi, og er nú (april 1955) kom- inn heim fyrir löngu siðan, albata. Ég var ekki viss um sjúkdómsgreining- una, hélt hálft i hvoru, að hér gæti verið um að ræða polioradiculitis an- terior, sem kvað koma fyrir, þó að ég hafi aldrei séð. Akranesspítalalæknir þóttist öruggur um, að hér væri um poliomyelitis að ræða; var þó mænu- vökvi normal. En um það segja Grulee & Eley: The child in helath and disease, á þessa leið: „In general it should be emphasized that a diagnosis of poliomyelitis in an acute stage with a normal spinal fluid should be revie- wed with critical scepticism.“ Geta má þess, að faðir piltsins hafði verið veikur um hálfum mánuði áður en pilturinn veiktist, af, að þvi er virtist, neuralgia intercostalis, en hann er maður gigtveikur. Hann var þó ekki mikið veikur og batnaði fljótlega. Má vera, að um abortiv tilfelli hafi verið að ræða. 3 tilfelli önnur rakst ég á í Búðardal og Miðdölum um þetta leyti, og voru einkennin þannig, að um abortiv poliomyelitis gat verið að ræða, þó að ég treysti mér ekki til að skrá þá sjúklinga með poliomyelitis. Hvammstanga. 42 ára karlmaöur veiktist allhastarlega og lamaöist veru- lega á ganglimum. Enginn faraldur og ekkert vitað um smitun. Blönduós. Skráð í einu barni, án lamana og með frekar óljósum ein- kennum. Hofsós. Drengur i Holtshreppi veiktist snögglega, lamaðist algerlega upp að mitti og fékk öll einkenni poliomyelitis anterior acuta. Var sendur til Akureyrar á sjúkrahús og dvaldist þar, það sem eftir var ársins. Hefur fengið mátt í báða neðri útlimi, og viröast sæmilegar horfur á, að hann fái fullan bata. Siglufj. Gerði ekki vart við sig á árinu, sem lika mátti einu gilda. Ann- ars virðast Siglfirðingar býsna ónæm- ir fyrir mænusótt, hvernig sem á því slendur. Akureyrar. Sjúkdómurinn ekki gert vart við sig á árinu, en sjúklingur kom frá Hofsósi til Sjúkrahúss Akur- eyrar til meðferðar þar. Vestmannaeyja. Ekkert tilfelli kom á skrá á árinu, en líklegast má telja til þessa sjúkdóms 4 tilfelli taugasjúk- dóms nokkurs, sem gerði vart við sig í júli og ágúst i rosknum verkamönn- um, sem staðið höfðu í óvenjulegu erfiði, áður en þeir veiktust. Ilelztu einkenni voru i byrjun hár hiti, um 40°, með miklum beinverkjum, allt að 10 daga. Eftir að hitinn féll, innan 10 —12 daga, hélzt lengi verkur og rígur í hnakka, geislandi út í axlir og niður eftir baki. Röntgenskyggning var nei- kvæð. Stundum var verkurinn það mikill í hnakka, sem var stokkstifur, að lá við hljóðum við minnstu hreyf- ingu. Engar lamanir, en er frá leið, komu í ljós töluverðar taugatruflanir, svo að 2 mannanna urðu frá vinnu 5—6 mánuði á eftir. Engin „antibio- tica“ höfðu áhrif á gang veikinnar. Eftir á að hyggja virtist því ekki vafi á, að um ofangreindan sjúkdóm væri að ræða (þ. e. Akureyrarveikina). 18. Rauðir hundar (rubeolae). Töflur II, III og IV, 18. 1950 1951 1952 1953 1954 Sjúkl. 135 75 41 38 2453 Dánir 99 99 99 99 99 Faraldur um mikinn hluta landsins, hófst fyrir alvöru á miðju ári og var í hámarki í nóvember og desember. Sögulegast við sóttina að þessu sinni var það, að allmargar konur, er hana höfðu tekið snemma á meðgöngutima, fengu fyrir það eytt fóstri sinu sam- kvæmt ákvæðum laga nr. 16/1938. Rvík. Töluverður faraldur síöara hluta ársins. Náði hámarki í nóvem- ber. w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.