Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 138
1954
— 136 —
B e i n b r o t :
Fract. cranii ............ 5
— baseos cranii .......... 1
— nasi ................... 2
— maxillae ............... 1
— mandibulae ............. 3
■—■ columnae ............... 1
— costae (-arum) ........ 47
— claviculae ............ 11
— processus acromialis . 1
— scapulae ............... 3
— tuberculi humeri .... 1
— condyli humeri......... 2
— humeri ................ 13
— antibrachii ........... 15
— radii ................ 38
— ulnae .................. 7
— manus .................. 3
— metacarpi .............. 5
— digiti (-orum) manus . 19
— pelvis.................. 2
— colli femoris .......... 6
— femoris ................ 4
—• condyli femoris ........ 1
— patellae ............... 2
Fract. cruris ............ 16
— tibiae .................. 3
— fibulae ................ 17
— malleolaris ............ 10
— pedis ................... 1
— calcanei ................ 2
— ossis navicularis..... 3
— — cuneiformis ........... 1
—■ metatarsi ............... 6
— digiti (-orum) pedis . 3
— non definitae ........ 34
------- 289
l.iðhlaup :
Lux. costae .............. 1
— humeri ................. 13
— cubiti................... 3
— (subluxatio) radii
(perannularis) ......... 8
— femoris ................. 2
— patellae ................ 1
— talo-cruralis ........... 1
— non definitae............ 7
------- 36
325
VI. Geðveikir, fávitar, daufdumbir, málhaltir,
heyrnarlausir, blindir og deyfilyfjaneytendur.
Töflur XV—XVI.
Skýrslur hér að lútandi hafa borizt
úr öllum héruðum, en skýrslan úr
Reykjavík tekur þó enn sem fyrr að-
eins til fávita, daufdumbra og blindra.
Allri þessari skýrslugerð er auðsjáan-
lega jafnan mjög áfátt.
Um geðveika:
Hafnarfj. 2 menn með geðtruflanir
dveljast á heimilum sinum, eru róleg-
ir. Aðrir sjúklingar með geðtruflanir
hafa verið vistaðir á hjúkrunarheim-
ilinu Sólvangi til mikils hagræðis
fyrir aðstandendur. 3 fávitar eru á
Sólvangi; 2 þeirra voru áður í heima-
húsum.
Ólafsvíkur. Maður reyndi suicidium
(ástæður mér ókunnar) með því að
taka (ca.) 30 töflur af phenemal (0.1
g) í þunglyndiskasti. Lá i roti í ná-
lega 2 sólarhringa; mjög æstur, er
hann raknaði við. Var skamman tíma
á Kleppsspitala. Síðan hann kom
heim, hefur ekki borið á honum, svo
að vitað sé.
Búðardals. Rúmlega tvítug stúlka
fékk depressionskast. Batnaði heima
og er nú vinnandi. 40 ára karlmaður,
einbúi, hefur verið geðbilaður lengi,
enda þótt ekki sé getið í skýrslum.
Gerði sig i sumar líklegan til árásar
á nágranna sinn með skóflu að vopni,
en varð ekki úr árásinni. Gerðar hafa
verið tilraunir til að fá spítalavist
fyrir mann þenna á Kleppi, en án *
árangurs. Er bágborið ástandið i
sjúkrahúsmálum hér á landi, að ekki
skuli fást pláss fyrir hættulega geð-
veikissjúklinga.