Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 158
1954 — 156 af vörum og vélum. í árslok brann hermannaskáli, er notaður var fyrir hænsna- og svinabú. Tilfinnanlegur skaði varð að þessum eldsvoða, þar eð tryggingar okkar voru of lágar og erfitt um endurnýjun þeirra muna, er brunnu. Vistmenn unnu við sömu iðju og áður, þ. e. plastiðju, trésmíði, járn- smíði, sauma, skrifstofuvinnu o. fl. Iðnskólafræðsla fór fram á sama hátt og áður. Próf voru tekin frá Iðnskól- anum í Reykjavík. Unnið var i 95328 vinnustundir. Vistmenn voru i árs- byrjun 81, 50 komu á árinu, 19 kon- ur og 31 karl. 48 fóru, þar af 40 til vinnu, en 8 fóru aftur á hæli eða sjúkrahús til aðgerða. Af þeim 8, sem fóru á sjúkrahús, höfðu 5 komið hér með smit í hráka, en 3 versnaði eftir stutta dvöl hér. Meðaldvalartími þeirra, er fóru, var 1 ár og 1 mán- uður. Dvalardagar voru 28015. Veik- indadagar voru um 3% af dvalardög- unum. Vistmenn voru í árslok 83. J. Yfirlit um lyfjabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo- látandi grein fyrir eftirliti með lyfja- búðum á árinu 1954: Veiting lyfsöluleyfa á árinu. Neskaupstaðarapótek, Neskaupstað, 28. april 1954: Andrés Hafliði Guð- mundsson (f. 10. júlí 1922). Kand. 1950, Kh. Bústaðahverfis- og smáíbúðahverfis- apótek, Reykjavik, 5. ágúst 1954: Mog- ens Andreas Mogensen (f. 25. sept. 1909). Kand. 1937, Kh. Fjöldi lyfjabúða. Lyfjabúðir voru í lok ársins 20 talsins. Bættist engin ný við á árinu. Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna, fyrir utan lyfsala, var sem hér segir, en tölur eru miðaðar við dag þann, er skoðun var gerð á hverjum stað: 22 lyfjafræðingar (cand. pharm., þar af 2 erlendir), 16 karlar og 6 konur, 13 lyfjasveinar (exam. pharm., þar af 4 erlendir), 4 karlar og 9 konur, 2 lyfjafræðinemar, piltur og stúlka, og annað starfsfólk 140 talsins, 22 karlar og 118 konur. Húsakynni. Endurbætur voru viða gerðar á húsakynnum á árinu. Var m. a. á tveim stöðum lokið við smíði lyfjabúrs og fyllstu smekkvísi gætt við innréttingu á báðum stöðum. í tveim lyfjabúðum voru húsakynni og aukin allverulega, og á einuin stað voru mikl- ar framkvæmdir til bóta gerðar á lóð í kringum hús lyfjabúðarinnar. Umgengni virtist vera svipuð og undanfarin ár, eða eftir atvikum sæmi- leg. Iíostur áhalda. Af áhöldum, sem lyfjabúðir öfluðu sér á árinu, má nefna: Gufusæfi (3 lyfjabúðir), kyrni- þurrkskáp (1), kæliskáp (1), ný þvottatæki (1), fleytivél (3), duft- blöndunarvél (1), rannsóknaráhöld (2), rannsóknarvog (1), smyrslvél (1), Westphalseðlisþyngdarvog (1), áletr- unartæki (2), rennibrúsa úr stáli (1) o. fl. o. fl. Á nokkrum stöðum var að því fund- ið, að vanrækt hafði verið að senda vogir og vogarlóð til löggildingar á árinu, svo sem fyrir hafði verið lagt við fyrri skoðun. Rannsóknir á lyfjum gerðum í lyfja- búðunum. Lyfjarannsóknir voru ýmist framkvæmdar á staðnum eða þá að sýnishorn voru tekin og farið með þau til athugunar, en þá var jafnan skilið eftir i vörzlu lyfsala innsiglað sýnishorn af sams konar lyfi og þvi, er tekið var til athugunar. Fer hér á eftir yfirlit um niðurstöður þessara rannsókna: 1) Skammtar. Rannsökuð var 81 tegund skammta. Reyndist þungi 63 þeirra vera innan óátalinna þungafrá- vika lyfjaskrár, en þungi 18 (22,2%) utan. (1953: 56 innan og 6 utan, eða 9,7%.) 2) Eðlisþyngdarákvarðanir. Eðlis- þyngd 207 lausna var mæld. Reyndist eðlisþyngd 26 þessara lausna (12,6%) víkja um skör fram hjá réttu marki. (1953: 16 af 166, eða 9,6%.) 3) Kyrni. Þunga- og rúmmálspróf voru gerð á 22 tegundum kyrna. Reyndist þungi 9 tegunda (40,9%) vera utan óátalinna frávika lyfjaskrár. (1953: 9 af 16, eða 56,3%.) 4) Töflur. Magn virkra efna var á- kvarðað í 27 töflutegundum. Reyndist magn virkra efna vera utan óátalinna frávika í 5 töfludeildum þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.