Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 75
— 73
1954
1950
Meðalfólksfjöldi ............ 142668
Hjónavígslur ................ 8,5 %,
Lifandi fæddir ...7.......... 28,7 —
Andvana fæddir (fæddra) ... 15,9 —
Heildarmanndauði ............ 7,9 —•
Ungbarnad. (lifandi fæddra) . 21,7 —
Hjartasjúkdómadauði ......... 1,1 —
Krabbameinsdauði ............ 1,4 —
Heilablóðfallsdauði ......... 1,0—
Slysadauði .................. 0,8 —
Lungnabólgudauði ............ 0,4 —
Ellidauði .................. 1,1 —
Berkladauði ................. 0,2 —
Barnsfarardauði (miðað við
fædd börn) ...... ............ 1,2 —
1951 1952 1953 1954
145417 147739 150722 154270
7,8 %o 7,8 Zo 8,1 %o 9,3 %.
27,5 — 27,6 — 28,7 — 27,8 —
15,3 — 18,8 — 15,7 — 15,6 —
7,9 — 7,3 — 7,4 — 6,9 —
27,3 — 20,6 — 18,7 — 18,2 —
1,4 — 1,5 — 1,5 — 1,6 —
1,5 — L5 — 1,4 — 1,3 —
1,0 — 1,0 — 1,2 — 1,0 —
0,8 — 0,6 — 0,7 — 0,6 —
0,5 — 0,4 — 0,5 — 0,5 —
0,3 — 0,4 — 0,3 — 0,2 —
0,2 — 0,1 — 0,1 — 0,1 —
0,2 — 1,2 — 0,5 — 1,1-
Akranes. Öll mannfjölgunin liefur
orðið í Akraneskaupstað og er meira
en eðlileg mannfjölgun.
Kleppjárnsreykja. Fólki fækkaði lít-
ið eitt, og er það fyrsta árið, að breyt-
ing verður í þá átt. Unga fólkið sækir
hurt til fjölbreyttara lifs og atvinnu-
hátta, og víða er það svo, að gömlu
hjónin eru tvö eftir á bænum. Þarf þá
°ft ekki stóran krankleik til ófarnað-
ar, enda skammt til uppgjafar, hvort
cð er.
Búðardals. Fólkinu fækkar heldur,
t*ó að hægt fari.
Beykhóla. íbúum héraðsins fjölgaði
a árinu. Ekki er þó um innflutning að
ræða, heldur veldur barnkoma. 1
•uannslát, drukknun.
Flateyjar. Fólki fækkaði um 25
manns.
Bolungarvíkur. Fólki fer nú aftur
fjölgandi i héraðinu.
ísafj. Fólki fækkar nú i liéraðinu.
Súðavíkur. íbúum héraðsins fækkar.
f Hesteyrarhéraði eru 726 ibúar árið
1928. Nú eru 61 i Grunnavíkurhreppi,
cn Sléttuhreppur er i eyði. Örast
fækkar í afskekktustu byggðarlögun-
nm. Þar var byggð dreifðust, torfærur
niestar og náttúran harðbýlust. Fyrr-
um lifði fólk þessara afskekktu byggð-
arlaga ótruflað i sínum hugarheimi og
nndi við sitt. Nú eru Jeríkómúrar ein-
nngrunar fallnir fyrir lúðurþyt út-
carpsins. Breyttar lífskröfur og breytt
atvinnuskilyrði stuðla að brottflutn-
ingi unga fólksins. Roskna fólkið er
grónara við torfuna og situr, meðan
sætt er. Óhagstæð aldursskipting veld-
ui siðan nokkru um minnkandi barn-
komu til sveita.
Arnes. íbúatala lækkaði að vanda.
Hólmavíkur. Fólki fækkar vegna at-
vinnuleysis. Leitar það til Akraness og
Suðurnesja.
Hvammslanga. Nokkur fækkun fólks,
miðað við fyrra ár. Barnkoma með
minna móti.
Blönduós. Fólksfjöldi fór vaxandi,
og varð, aldrei þessu vant, engin
fækkun i sveitaprestaköllunum, enda
fór engin jörð í eyði.
Höfða. Fólki fækkaði i Höfðakaup-
stað, sennilega mikið vegna þess, hve
síldin hefur brugðizt.
Sauðárkróks. Fólki hefur fækkað.
Kemur öll sú fækkun á sveitirnar.
Hofsós. Fólki fækkaði i héraðinu,
mest i Barðssókn.
Ólafsfí. Fólki fækkaði i héraðinu, og
mun svo halda áfram, ef atvinna eykst
ekki.
Dalvíkur. Lítils háttar fólksfækkun.
Almreyrar. íbúum Akureyrarlæknis-
héraðs fjölgaði lítið eitt á árinu.
Breiðumýrar. Nokkuð hefur flutzi
burt af fólki, og allmargt er i raun-
inni burtflutt, þó að það telji sér enn
heimili hér.
Húsavíkur. Fólki fjölgar fremur
hægt, bæði í Húsavík og sveitum,
fælckar í Flatey, en stendur í stað í
Grímsey.
10