Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 129
— 127 — 1954 Framfallinn handlegg var hægt að lagfæra í eitt skipti án vendingar. TvíburafæSing var ein, og fylgdi hyd- ramnion. 1 kona hafði nephrosis og önnur thrombophlebitis á undan fæð- Jngu. Fasta fylgju varð einu sinni að s*kja með hendi. Eftirblæðingu all- verulega fengu 3 konur, en án þess að grípa þyrfti til tróðs. Oftast gefin stutt deyfing með chloroformi, stund- um að undangengnu pethidini eða Pitúitríni og ef til vill ergometrini á eftir. Mér virðist það gefast líka vel að gefa aneurín inn i æð á eftir, ef konan er orðin þreytt og hríðirnar eru afllitlar, að ég tali nú ekki um glucosis í æð með pitúitrini saman við. Ég vil að lokum skýra frá einu skrítnu atviki, sem gerðist á þessu ari. Ung kona var nýflutt vestur í Langadal úr Skagafirði. Hún átti sín yon og hafði ákveðið að fara norður í átthagana til þess að eiga barnið, t*ví að öll aðstaða var slæm á nýja yerustaðnum. En hún hafði reiknað tíniann skakkt og tók léttasótt þar um núðja nótt, svo að bóndi hennar hringdi til nágranna síns, sem átti jeppabíl, og fékk hann til að aka henni á spítalann hér. Ég var vakinn tú að skýra frá komu hennar, en þegar ég var að nudda stírurnar úr augunum, heyrði ég nístandi óp neð- an af biðstofunni, hljóp niður fá- klæddur, skipaði bílstjóranum að taka Undir annan handlegginn á konunni yg hjálpa mér með hana fram i rúm- sem var að verða tilbúið. Þegar yið lyftum konunni upp úr sætinu, sá eg, að barnunginn lá á gólfinu með slitinn naflastreng. Ég dembdi kon- Unni í rúmið, hljóp inn eftir krakk- anum, sem ég tók upp á fótunum og tór með hann fram á eftir henni, en hílstjórinn beið ekki eftir frekari framvindu málsins, heldur flúði út sem fætur toguðu. Með fósturlát komu 2 konur á spítalann. Var önnur með öiabetes, fékk svo mikla blæðingu, að |eggja varð inn tróð og síðar að gefa henni 1 lítra af blóði. 3 önnur fóstur- iát komu og fyrir, sem lælcnis var leit- að vegna, auk þeirrar mola hydati- •iosa, sem áður getur. Abortus arti- ficialis einu sinni, að fengnu leyfi réttra yfirvalda. Konan, 29 ára, gift hér á Blönduósi, hafði fengið rauða liunda i byrjun meðgöngutímans, fékk af hugarkvöl og kvíða fyrir vanskapn- aði, sótti því fast eftir að verða losuð við fóstrið, og var sú ákvörðun tekin og framkvæmd. Fósturláta geta Ijós- mæður ekki, en þau urðu þó 6, þar af 1 kona gestkomandi úr Reykjavík. Við eitt þeirra varð blæðing svo mikil, að troða varð upp legið og gefa kon- unni blóð. Hún er með diabetes og offitu, hafði fætt hér á spítalanum fyrir 4 árum og fengið þá einnig mjög mikla blæðingu, eftir að barnið hafði verið tekið með töngum. Önnur kona var flutt á spítalann og skafin þar að afstöðnu egglosi, af þvi að um blöðru- egg hafði verið að ræða. Hún hafði einnig látið fóstri árið áður og orðið mikil blæðing. Vefjarannsókn leiddi ekki í ljós malignitet. Höfða. Graviditas extrauterina: 1 tilfelli ópererað á Blönduósi. Fóstur- lát 1. Ósk um getnaðarvarnir 5. Sauðárkróks. Tilefni oftast, að ósk- að var deyfingar, eða að samhliða því þurfti að herða á sótt. í 1 skipti var barn tekið með töng og gerð episio- tomia á 24 ára primipara við lang- varandi fæðingu. Einu sinni var gerð Credé í svæfingu vegna retentio pla- centae. Heilsaðist þessum konum vel. 2 börn fæddust vansköpuð, annað með pes equino-varus á báðum fótum, hitt fullburða sveinbarn með heilann út úr höfuðkúpunni (exencephalus), og var höfuðkúpan opin frá auga- brúnum að hnakka, aðeins húð og himnur yfir heilabúi. Barnið var lif- lítið og dó eftir rúmlega Vi sólarhring. 1 kona með placenta praevia kom á sjúkrahúsið, meðan ég var fjarver- andi; var lconan send á Akureyrar- spitala og þar gerð siðar sectio cae- sarea. Ljósmæður geta ekki um fóstur- lát á skýrslum sínum. 7 fósturlát fékk ég til meðferðar á árinu. Komu 5 af konunum til meðferðar á sjúkrahús- inu, en 2 í heimahúsum. 1 kona óper- eruð á sjúkrahúsinu vegna graviditas extrauterina og heilsaðist vel. Eins og áður liafa nokkrar konur leitað ráða um takmörkun barneigna. Leitað var eftir um abortus provocatus fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.