Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 96
fór á Kristneshæli, en pilturinn hafði pleuritis og lá heima. Miðaldra maður úr sveitinni hafði tbc. pulmonum á byrjunarstigi og fór á Iíristneshæli. Ung kona framan úr sveit var einnig með process í apex á byrjunarstigi og var gravid. Var hún lögð inn á sjúkra- hús Sauðárkróks fram yfir fæðingu og virtist batna vel. Við almenna berkla- skoðun fannst 81 árs gamall maður með tbc. pulmonum, og fundust í hon- um sýklar við ræktun. Liggur hann heima, enda má hann heita alveg ein- angraður. Ung kona, er áður hafði verið berklaveik, fékk coxitis tbc.; hún var lögð inn á sjúkrahús Sauðár- króks fram yfir fæðingu, en hún var gravid. Átti svo síðar að óperera hann á Landsspítalanum, og fór hún þang- að í árslok. Þar sem svo mikið hafði verið af berklaveiki siðast liðið ár, óskaði héraðslæknirinn eftir þvi við berklayfirlækni, að allsherjarberkla- skoðun færi fram á Sauðárkróki. Var það gert síðast í ágúst, og gerði það Jón Eiríksson, læknir, en áður hafði héraðslæknir gert berklapróf á öllum börnum, er heima voru. Voru allir bæjarbúar, er heima voru, gegnlýstir. Eins og áður er getið, fannst einn sjúklingur, sem ekki var vitað um áð ur, 81 árs maður, og 82 ára kona með grunsamlegan blett í lunga, en við í- trekaðar rannsóknir fundust engir sýklar. Annars mun ekki enn þá hafa verið unnið úr skýrslum um þessa rannsókn. Eftir að skólar voru byrj- aðir, kom Jón Eiríksson aftur og gegn- lýsti þá kennara og tuberculinpositíva nemendur úr barnaskóla og fram- haldsskólum og nokkra aðra eftir til- vísun héraðslæknis. Fannst þá ekkert athugavert. Hofsós. 28 ára kona veiktist í ágúst með hita og var um nokkurn tíma subfebril. Var send til Akureyrar til rannsóknar og reyndist með tbc. pul- monum, primær complex i öðru lunga. Dvelst heima við sæmilega liðan. Önn- ur kona fluttist hingað til Hofsóss með tbc. pulmonum; hefur hún extrapleu- ral pneumothorax. Jón Eiríksson berklalæknir kom í Hóla með skyggn- ingartæki, eins og undanfarin haust. Voru sendir til hans allir grunsam- legir úr héraðinu. Siglufj. Sem betur fer, hefur berkla- veikin farið hraðminnkandi, siðan ég kom hingað fyrir rúmum 20 árum, og þakka ég það mest starfsemi berkla- varnarstöðvarinnar, sem nú hefur verið rekin í 15 ár. Er nú svo komið, að á siðast liðnu ári fannst hér eng- inn nýr sjúklingur, og er það í fyrsta sinn sem slíkt kemur fyrir. Hásavíkur. 1 sjúklingur dó úr tbc. renum, 2 sendir aftur á hæli. 2 fá loftbrjóst að staðaldri. Allmikið um skyggningar, sem líta má á sem al- menna heilsuvernd. Kópaskers. Rúmlega fimmtug kona fékk pleuritis og dvaldist 3 mánuði á Kristneshæli. 11 ára stúlka hafði um nokkurt skeið kvartað um eymsli í hné. Við röntgenskoðun fannst berkla- skemmd í tibia. Fór á Kristneshæli, en þar var móðir hennar fyrir með tbc. pulmonum. Fertug kona dvaldist um tíma á Kristneshæli með tbc. pul- monum. Sextug kona fór á Kristnes- hæli með tbc. pulmonum, og 15 ára stúlka á sama heimili fékk um sum- arið hitakast, sem ekki lét undan lyfj- um, en ekkert fannst við skoðun. Fékk síðar erythema nodosum, en batnaði að lokum vel. Var skráð sem berkla- sjúklingur, enda þótt endurtekin berklapróf kæmu ekki út, og sjúk- dómsgreiningin því óörugg. Þórshafnar. 1 nýr sjúklingur. Fékk haemoptysis og var sendur á Krist- neshæli. Bakkagerðis. Af barnaskólabörnum svaraði eitt jákvætt við Moro-próf. Var það 10 ára stúlka, sem kom hing- að frá Reykjavík siðast liðið vor og hafði svarað neikvætt áður. Hún var send í skyggningu til Seyðisfjarðar, en ekki sást neitt athugavert við hana. Seyðisfj. í héraðinu er enginn sjúk- lingur, svo að vitað sé. 1 króniskur sjúldingur héðan dvelst á hæli og hef- ur verið þar i mörg ár. Nes. í 42 ára konu fundust smitandi lungnaberklar. Víst má telja, að hún hafi smitað 2 börn sín. Þessir 3 sjúk- lingar voru sendir á hæli þegar eftir sjúkdómsgreiningu, og heilsaðist öll- um sæmilega um áramót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.