Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 112

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 112
1954 — 110 — Vopnaf). 6 tilfelli. Bakkagerðis. Nokkur tilfelli i rosknu fólki. Serpasíl virðist bera einhvern árangur. Seyðisfj. Alltaf nokkrir með háan blóðþrýsting, aðallega fullorðnar, feit- lagnar konur. Kona dvelst á sjúkra- húsinu. Hefur hún tensio systolica upp undir 300, án þess að það virð- ist há henni. Nes. Árlega finnast nokkrir nýir sjúklingar. Yfirgnæfandi meiri hluti háþrýstingssjúklinga, sem mér er kunnugt um hér, er kvenfólk (mið- aldra og eldra). Sennilegt, að sjúk- dómur þessi finnist hlutfallslega oftar hjá konum en körlum sökum þess, hve aðsókn þeirra að lækni er mörg- um sinnum meiri en karla. Búffa. Margt roskið fólk með hækk- aðan blóðþrýsting, næstum eingöngu konur. Djúpavogs. Kona á Djúpavogi með mikið hækkaðan blóðþrýsting. Líður vel, ef hún notar serpasil, sem hefur þó lítil eða engin áhrif á blóðþrýst- inginn. 58. Hypertrophia prostatae. Bá&ardals. 1 háaldraður sjúklingur með retentio urinae, sem lagaðist. 2 sjúklingar, sem skornir voru vegna sjúkdóms þessa, hafa báðir haft pye- litis öðru hverju, siðan þeir voru skornir, og frekar slæma liðan. Hjá öðrum var um proteus-infection að ræða. Ef til vill hefur slík infection oftast yfirhöndina hjá þessum sjúk- lingum. Öll hin nýrri chemothera- peutica hafa þar litið eða ekkert að segja, en bezt virðist gefast furadan- tín. Reykhóla. 2 sjúklingar. Annar send- ur til aðgerðar 71 árs. Hefur verið á flækingi um héraðið og víðar um ára- tuga skeið og var illa kominn, er ég sá hann fyrst. Er nú við sæmilega heilsu og dvelst á Elliheimili Akra- ness. Hinn sjúklingurinn er rúmfast- ur, kominn hátt á níræðisaldur. Hefur legið siðustu 12—13 árin. Flateyrar. 4 sjúklingar skornir með góðum árangri á sjúkrahúsum i Reykjavík, nema 1 sjúklingur, sem ekki var talinn þola aðgerðina. Skömmu eftir heimkomuna gerð sec- tio alta og lagður inn þvagleggur, sem sjúklingurinn hefur gengið með i ca. 10 mánuði. Hvammstanga. 3 sjúklingar sendir til Reykjavíkur til aðgerðar. Árangur góður. Höfða. 2 gamlir karlar. Seyðisfj. Sjaldgæf. Báða. 5 aldraðir menn fengu þvag- teppu, allir mjög skyndilega. Hjá ein- um þeirra varð ekki komið fyrir þvag- legg, og varð að gera punctio nokkr- um sinnum, þar til hann komst í sjúkrahús til uppskurðar. Annar reyndist vera með cancer prostatae og meinvarp í mjaðmarbeinum. Ekki hafði hann þó, frekar en hinir, haft önnur sjúkdómseinkenni en skyndi- lega retentio. Djápavogs. Veit um 2, sem prostata var tekin úr. 59. Hypotonia arteriarum. Sáffavíkur. Hypotensio arteriarum 2. Nes. Orthostatisk hypotensio allal- geng, og virðast flestir (einkum kven- fólk) halda, að einkenni hennar hljóti að stafa af hinu vinsæla „blóðleysi“, sem ásamt efnaskorti er almennt reynt (af sjúklingum) að troða upp á lækna sem áferðargóðri og skarplegri skýr- ingu flestra einkenna. 63. Ileus. Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli. Báðardals. Kona um fimmtugt fékk ileus vegna samvaxta eftir gamlan hol- skurð. Var send á Landsspítalann og skorin þar. Vopnafj. Barn hafði verið lasið i 2 daga, og fólkið gat ekki gert sér grein fyrir, hvað að þvi gengi. Þegar ég leit á barnið, virtist mér það aðframkom- 60. Hysteria. Ólafsfj. 1 stúlka. 61. Icterus neonatorum. Ólafsvikur. 3 tilfelli. 62. Idiosyncrasia. Þingeyrar. 4 tilfelli. Sáðavíkur. Dermatitis allergica 2. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.