Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 112
1954
— 110 —
Vopnaf). 6 tilfelli.
Bakkagerðis. Nokkur tilfelli i rosknu
fólki. Serpasíl virðist bera einhvern
árangur.
Seyðisfj. Alltaf nokkrir með háan
blóðþrýsting, aðallega fullorðnar, feit-
lagnar konur. Kona dvelst á sjúkra-
húsinu. Hefur hún tensio systolica
upp undir 300, án þess að það virð-
ist há henni.
Nes. Árlega finnast nokkrir nýir
sjúklingar. Yfirgnæfandi meiri hluti
háþrýstingssjúklinga, sem mér er
kunnugt um hér, er kvenfólk (mið-
aldra og eldra). Sennilegt, að sjúk-
dómur þessi finnist hlutfallslega oftar
hjá konum en körlum sökum þess,
hve aðsókn þeirra að lækni er mörg-
um sinnum meiri en karla.
Búffa. Margt roskið fólk með hækk-
aðan blóðþrýsting, næstum eingöngu
konur.
Djúpavogs. Kona á Djúpavogi með
mikið hækkaðan blóðþrýsting. Líður
vel, ef hún notar serpasil, sem hefur
þó lítil eða engin áhrif á blóðþrýst-
inginn.
58. Hypertrophia prostatae.
Bá&ardals. 1 háaldraður sjúklingur
með retentio urinae, sem lagaðist. 2
sjúklingar, sem skornir voru vegna
sjúkdóms þessa, hafa báðir haft pye-
litis öðru hverju, siðan þeir voru
skornir, og frekar slæma liðan. Hjá
öðrum var um proteus-infection að
ræða. Ef til vill hefur slík infection
oftast yfirhöndina hjá þessum sjúk-
lingum. Öll hin nýrri chemothera-
peutica hafa þar litið eða ekkert að
segja, en bezt virðist gefast furadan-
tín.
Reykhóla. 2 sjúklingar. Annar send-
ur til aðgerðar 71 árs. Hefur verið á
flækingi um héraðið og víðar um ára-
tuga skeið og var illa kominn, er ég
sá hann fyrst. Er nú við sæmilega
heilsu og dvelst á Elliheimili Akra-
ness. Hinn sjúklingurinn er rúmfast-
ur, kominn hátt á níræðisaldur. Hefur
legið siðustu 12—13 árin.
Flateyrar. 4 sjúklingar skornir með
góðum árangri á sjúkrahúsum i
Reykjavík, nema 1 sjúklingur, sem
ekki var talinn þola aðgerðina.
Skömmu eftir heimkomuna gerð sec-
tio alta og lagður inn þvagleggur, sem
sjúklingurinn hefur gengið með i ca.
10 mánuði.
Hvammstanga. 3 sjúklingar sendir
til Reykjavíkur til aðgerðar. Árangur
góður.
Höfða. 2 gamlir karlar.
Seyðisfj. Sjaldgæf.
Báða. 5 aldraðir menn fengu þvag-
teppu, allir mjög skyndilega. Hjá ein-
um þeirra varð ekki komið fyrir þvag-
legg, og varð að gera punctio nokkr-
um sinnum, þar til hann komst í
sjúkrahús til uppskurðar. Annar
reyndist vera með cancer prostatae
og meinvarp í mjaðmarbeinum. Ekki
hafði hann þó, frekar en hinir, haft
önnur sjúkdómseinkenni en skyndi-
lega retentio.
Djápavogs. Veit um 2, sem prostata
var tekin úr.
59. Hypotonia arteriarum.
Sáffavíkur. Hypotensio arteriarum 2.
Nes. Orthostatisk hypotensio allal-
geng, og virðast flestir (einkum kven-
fólk) halda, að einkenni hennar hljóti
að stafa af hinu vinsæla „blóðleysi“,
sem ásamt efnaskorti er almennt reynt
(af sjúklingum) að troða upp á lækna
sem áferðargóðri og skarplegri skýr-
ingu flestra einkenna.
63. Ileus.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Báðardals. Kona um fimmtugt fékk
ileus vegna samvaxta eftir gamlan hol-
skurð. Var send á Landsspítalann og
skorin þar.
Vopnafj. Barn hafði verið lasið i 2
daga, og fólkið gat ekki gert sér grein
fyrir, hvað að þvi gengi. Þegar ég leit
á barnið, virtist mér það aðframkom-
60. Hysteria.
Ólafsfj. 1 stúlka.
61. Icterus neonatorum.
Ólafsvikur. 3 tilfelli.
62. Idiosyncrasia.
Þingeyrar. 4 tilfelli.
Sáðavíkur. Dermatitis allergica 2.
4