Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Blaðsíða 154
1934
— 152 —
Ýmsar smásjárrannsóknir, ræktun
í sambandi við krufningar o.fl.:
Saur ......................................................... 60
Semen ........................................................ 36
Matvæli ....................................................... 2
Ýmislegt .................................................... 103
201
Vefjarannsóknir .................................... 3001
Krufningar .......................................... 240
Blóðflokkun :
Vegna barnsfaðernismála ............................ 72
— Rh-ósamræmis ..................................... 9
81
Rannsóknir á árinu samtals 17930
Framleidd substrata námu á árinu 1168,4 lítrum.
D. Matvælaeftirlit ríkising.
Atvinnudeild Háskólans hefur látið
í té eftirfarandi skýrslu um rannsókn-
ir sinar á matvælum vegna matvæla-
eftirlits rikisins á árinu 1954:
I. Mjólk, mjólkurvörur, neyzluvatn
o. fl.
Til gerlarannsókna bárust Atvinnu-
deildinni 1038 sýnishorn af mjólk,
mjólkurvörum, neyzluvatni o. fl., sem
tekin voru af heilbrigðisyfirvöldunum
eða í samráði við þau. Sýnishorn bár-
ust frá borgarlækni í Reykjavik (997),
héraðslækni á Akranesi (21), héraðs-
lækni í Hafnarfirði (4), héraðslækni
á Akureyri (1), héraðslækni á Sauð-
árkróki (3) og eftirlitsmanni lyfja-
búða (12). Sýnishornin skiptust þann-
ig eftir tegundum: Mjólk 455, dósa-
mjólk 2, rjómi 119, rjómaís 84, skyr 1,
mjóllturflöskur 123, vatn og sjór 33,
frárennslisvatn 2, uppþvottavatn 183,
flöskur 8, lyf og lyfjaglös 12, sykur 1,
kaffi 2, edik 4, salt 9. Um niðurstöður
rannsóknanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar: Flokkun,
10 sýnishorn: 8 í I. flokki og 2 i II.
flokki. Gerlafjöldi, 10 sýnishorn: Öll
með gerlafjölda undir 1 milljón pr. 1
sm3. Mjólk til neyzlu ógerilsneydd: Af
64 sýnishornum reyndust 4 hafa of
litla feiti. Gerlafjöldi, 63 sýnishorn:
49 með gerlafjölda undir 30 þúsund
pr. 1 sm3, 8 með 30—100 þúsund og
6 með yfir 100 þúsund pr. 1 sm3.
Mjólk gerilsneydd: Fosfatase-prófun,
375 sýnishorn: 2 reyndust ekki nóg
hituð. Gerlafjöldi, 260 sýnishorn: 217
með gerlafjölda undir 30 þúsund pr.
1 sm3, 34 með 30—100 þúsund og 9
með yfir 100 pr. 1 sm3. Coli-titer,
sömu sýnishorn: 19 pósitiv i 2/10—
5/10 sm3 og 11 í 1/100 sm3. Af 376
sýnishornum reyndust 5 hafa of litla
feiti. Rjómi gerilsneyddur: Storchs-
prófun, 119 sýnishorn: Öll nægilega
hituð. Feiti, 119 sýnishorn: 7 höfðu of
litla feiti. Gerlafjöldi, 119 sýnishorn:
116 með gerlafjölda undir 30 þúsund
pr. 1 sm3, 2 með 30—100 þúsund og
1 með yfir 100 þúsund pr. 1 sm3. Coli-
titer, sömu sýnishorn: 4 pósitív í 2/10
—5/10 sm3 og 2 í 1/100 sm3. Rjómaís:
Gerlafjöldi, 84 sýnishorn: 56 með
gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 sm3,
16 með 30—100 þúsund, 12 með yfir
100 þúsund pr. 1 sm3. Coli-titer, sömu
sýnishorn: 12 pósitív í 2/10—5/10